Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 27

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 27
19 Bygg;Óastefna e6a búsetumarkmió: Ef stefna skal aö því aö nýta landiö allt, er landbúnaður sá atvinnuvegur, sem mest getur stuölað að traustri búsetu x dreifbýlinu. Hitt er ljóst aö einhæft atvinnulíf er viökvæmt fyrir áföllum og nokkur fjölbreytni æskileg ef miöa á viö að halda eðlilegri fólksfjölgun í sem flestum héruöum. Umhverfis- og landverndarmarkmið: Oft mótað þannig aö okkur beri aö skila landinu jafngóöu (eöa betra) til af- komenda okkar en viö tókum viö því frá forfeörunum. Hér koma inn atriði s.s. takmörkun á mengun og jafnvel aö hjálpa iðnaði og þéttbýli viö aö eyða úrgangsefnunum, sporna við landeyðingu af völdum náttúrunnar og halda verndarhendi yfir sérstæöum náttúruminjum. Menningarvarðveislumarkmiðið: Hér er átt viö það, að hin nánu tengsl bændafólks viö náttúruna hvetji til meiri fastheldni á þaö sem var og aö sveitafólk varðveiti eða geymi eldri menningu lengur meö sér en aörir þjóðfélags- þegnar. Sjálfeignarmarkmiö: Þetta markmið felur í sér þá trú aö jarðir gangi síður úr sér í sjálfsábúö en leiguábúð. Að menn vinni betur sjálfum sér en öðrum. Fjölskyldubúiö er ríkjandi rekstrareining á Vesturlöndum og þykir ónæmt fyrir sveiflum í verölagi, a.m.k. innan vissra tímamarka. Landbúnaöur, byggöur á slíkum einingum, er því líklegur til aö halda nægu framboði á búsafurðum, þótt eitthvað syrti í álinn í svipinn. III Helstu aðgerðir eða leiöir hins opinbera í land- búnaðarmálum^ Framboö búsafuröa er ekki í samræmi við framleiðslumark- miðiö: Ef framboð búsafurða er minna en stefnt er aö grípur hiö opinbera til framlaga eða styrkja. Framleiðslu- styrkir breikka bil tekna og kostnaðar og beina fram- leiðsluþáttunum að viökomandi búgrein. Framkvæmdastyrkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.