Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 39

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 39
31- stað, en gera þarf miklu meira. b) f sambandi viS markaSsleit þarf sérstaklega aS kanna alla möguleika £ því, hvort markaSur er fyrir töSu í nagrannalöndum okkar. BunaSarfélag íslands veit, aS slílcur markaSur hefur veriS fyrir hendi s. 1. tvö haust, þétt ekki hafi tekizt aS nýta hann nema aS mjöglitlu leyti af einum útflytjanda. Ef sæmilegt verS fengist fyrir töSu, þa m£ nýta túnin aS fullu og halda áfram ræktunarframkvæmdum, þétt eitthvaS væri dregiS úr mjélkur- og kjötframleiSslu í bili. c) StuSning viS eflingu nýrra búgreina. Sérstaklega m£ benda £ minkarækt og fiskirækt, bæSi lax- og silungseldi. ViS búum þegar yfir dýrmætri reynslu í minkaræktinni. HÚn hefur veriS stunduS hér í 7 £r og reynslan sýnir, aS þetta getur veriS arSbær atvinnuvegur, aS því tilskyldu, aS eigendur annist hirSingu dýranna sj£lfir, hafi til þess þekk- ingu og gæti ítrustu n£kvæmni £ allan h£tt, af þvi aS annars er allt í voSa. Vonlaust er aS reka minkabú hér £ landi meS aSkeyptu vinnuafli, þétt auSmenn leggi til fé í stofnkostnaS. Minkabú eru bezt staSsett nærri verstöSvum og sl£turhúsum. Lax og silungsrækt ættu aS geta orSiS arSbærar búgreinar. Laxarækt hefur veriS sinnt hér í allstérum stfl. meS géSum úrangri, en bleikjurækt aSeins örlítiS, en hún ætti aS verSa sj£lfstæS búgrein hj£ fjölda bænda, einkum þar sem völ er £ bæSi heitu vatni og géSu köldu vatni. En miklar tilraunir þarf aS gera bæSi meS markaSsleit og meSræktunog eldi bleikjunnar, £Sur en þetta verSur arSbær búgrein. Bleikjan er af sérfréSum í senn talin harSgerS og breyti féSri f fæSu £ mjög hagkvæman h£tt, d) f£ þarf skilmerkileg svör viS þvi mikilvæga atriSi, hvort ís- lenzk ull og íslenzkar gærur, séu nauSsynleg fyrir verksmiSjur okkar, til þess aS framleiSa betri og auSseljanlegri varning til útflutnings, heldur en framleiSa megi úr innfluttri ull og gærum. Sé þaS rétt, sem oft er talaS um, aS séreinkenni íslenzku ullarinnar séu £stæSa fyrir vin- sældum íslenzks iSnvarnings úr ull, þ£ m£ ekki fækka sauSfé, og þ£ þarf aS greiSa ull og gærur svo h£u verSi aS bændur muni um þaS og þurfi ekki eins h£tt verS fyrir kjötiS. Geti verksmiSjurnar ekki gréitt þaS verS, þ£ £ ríkiS aS kaupa bæSi ull og gærur af bændum fullu verSi og selja verksmiSjunum £ þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.