Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 40

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 40
32 verÖi, sem þær standast við að kaupa þessi hráefni fyrir. ÞaS er ekkert óeðlilegt við, að útflutningsiðnaður þurfi stuðning frá ríki. Sé ekki þörf fyrir íslenzka ull og gærur.gerir minna til fyrir þjóðarheildina þótt sauð- fó verði fækkað. e) Gera þarf kröfu tí.1 réttlætis fyrir landbunaðinn, sem hann nýt- ur ekki nú, t. d. varðandi tolla á vélum o. fl. til landbúnaðar, verð á raforku til súgþurrkunar og annara nota 1 landbúnaði o. fl. o. fL. f) Fá þarf ákveðið, að hvenær sem birta þarf verðbreytingar á bú- vörum, sem oftast eru til hækkunar, þá sé líka skylt að birta verðbreyt- ingar á öðrum neyzluvörum, sem teknar eru með við útreikning fram- færsluvísitölu, svo að neytendur fái óhlutdræga mynd af verðbreytingum i landinu. g) Verðihaldið áfram að innheimta söluskatt af kindakjöti, þá verði það a. m. k. greitt niður að meðaltali,sem þvi nemur.og sú niður- gíeiðsla hvorki talinn styrkur til bænda eða neytenda. h) Nauðsynlegt væri að landbúnaðarráðherra skipaði nefnd, sem 1 sæti einn maður tilnefndur af hverjum stjórnmálaflokki,en ráðherra skipaði formann úr þeirra hópi, til þess að rannsaka, hvernig máleói- um landbúnaðarins er hagað í nágrannalöndum okkar, t. d. á Norður- löndum, Bretlandi og Þýzkalandi. Slík skýrsla gæti sýnt okkur bæði þeim.sem landbúnað vilja efla.oghinum, sem honum vilja eyða, hvernig aðrar þjóðir leysa þessi vandamál. Væri slík skýrsla gerð af fulltrúum landbúnaðarins eingöngu yrði hún tortryggð, en annars síbur. Niðurlag. ÞÓtt vandi sé nú fyrir höndum í landbúnaðinum, er hann smá- vægilegur á við þann vanda, sem glíma þurfti við á kreppuárunum um og eftir 1930 og við fjárpestirnar. Með þrautseigju, skynsamlegum félagslegum samtökum og með aðstoð löggjafans tókst þó að vinna bug á þeim vandamálum. BÚn- aðarþing og starfsmenn BÚnaðarfélags íslands áttu þá sem jafnan áður sinn þátt í undirbúningi löggjafarinnar og lausn þessara vandamála. Nú þurfa bændur að snúa bökum saman með forvígismenn félagssam- taka sinna íbroddi fylkingar til þess að standa af sér öldur óbilgirni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.