Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 44

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 44
36 Þessar stefnur hljóöa £ einföldu máli svo: a) óbreytt stefna b) samdráttarstefna c) þenslustefna. Þegar menn íhuga nánar hvaö flest í framkvasmd þessara þriggja stefna kemur í ljós aö engin þeirra breytir hinum almennu markmiöum landbúnaÖarrannsókna sem ág lýsti. Hins vegar kemur í ljós aö ef breyta á um stefnu er hvorki hægt að marka hana skynsamlega eða framkvæma nema með auknum rannsóknum bæöi á hefðbundnum búgreinum svo og á öðrum val- kostum í landbúnaðarframleiðslu okkar. Þetta á auðvitað sár- staklega viö ef stefna á til aukningar landbúnaðarframleiðslu þar sem landrými og mannafli er takmarkaður. Það sem háir landbúnaðarrannsóknum okkar er skortur á fjár- magni og mannafla sem orsakast eingöngu af fámenni þjóðarinnr. Það myndi breyta litlu um þörfina í landbúnaðarrannsóknum hvort landbúnaður væri stundaður af 5000 bændum, 50.000 eða 500.000; fjöldi vandamálanna væri hinn sami eða svipaður. Við erum með tæpa 5000 bændur og samsvarandi fjölda skattgreiðenda til að kosta alhliða landbúnaðarrannsóknir. Því verða rannsóknir á íslandi tiltölulega miklu dýrari en hjá stærri þjóðum og því er enn meiri þörf fyrir okkur að vanda val þeirra rannsóknaverkefna sem við ráðum við að framkvæma. Val þessara verkefna er að langmestu leyti í höndum búvís- indamanna sjálfra, enda hefur enginn meiri þekkingu á land- búnaðarmálum og vandamálum landbúnaðarins en búvísindamenn, sem hafa haft tækifæri til að kynnast samanlagðri reynslu mill- jóna bænda og búvísindamanna hárlendis og um allan heim í fræðibókum búvísindanna. Tilraunaniðurstöður sem búvísindamenn byggja á gefa í raun og veru niðurstöður sem tæki þúsundir bænda áratugi að komast að með búrekstrinum einum saman enda hafa bændur ekki efni á að taka áhættu af óreyndum nýjungum í þv£ starfi sem þeir byggja lifsafkomu s£na á. £g ál£t þv£ að það sá rangt að halda þv£ fram að rannsókna- menn eigi að b£ða eftir stefnumótun annarra til þess að laga rannsóknastörf s£n eftir þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.