Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 14

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 14
12 RRÐUNHUTflFUNDUR 2003 Verðmæti ræktunarlands Áslaug Helgadóttir og Jónatan Hermannsson Rannsóknastofhun landbúnaðarins YFIRLIT Ræktanlegt land á íslandi er auðlind sem einungis er nýtt að litlum hluta. Ræktanlegt land neðan 200 metra hæðarlínu er talið vera 1,5 millj. ha að flatarmáli (Bjöm Jóhannesson 1960). Þar af em einungis um 120 þús. ha í ræktun, eða 8%. í greininni verða færð rök að því að í framtíðinni muni eftirspum eftir góðu ræktunarlandi vaxa hérlendis. Um sinn verður þó að vemda það með einhverjum ráðum því að eins og er hefur ræktunarland lágt verðgildi sem slíkt. Verð á landi einu sér ræðst nú fyrst og ffemst af eftirspum þéttbýlisbúa. Hætta er á að land, sem selt er til annarra nota en landbúnaðar, verði ekki aðgengilegt til ræktunar þegar á því þarf að halda. í greininni er drepið á lagaákvæði, sem snerta landnotkun, og bent á að núverandi löggjöf er ófúllnægjandi til þess að vemda ræktunarland. Einkum og sér í lagi vantar skilgreiningu á ræktanlegu landi í lögum. Fyrir utan land, sem þegar er i ræktun, er einungis til hugtakið landbúnaðarland og fellur þar í einn og sama flokk grýtt beitiland á heiðum og fijósamt láglendi, tilvalið til ræktunar. AUÐLINDIN Ræktanlegu landi má skipta í flokka á ýmsan hátt. Hér er lögð fram tillaga að flokkun sem byggist á meðalhita vaxtartímans og að auki er nokkurt tillit tekið til jarðklaka og jarðvegs- gerðar. Þannig má reikna út væntanlegar daggráður (D°) á hveiju svæði, en þær eru margfeldi dagafjölda þess tíma sem um er fjallað og meðalhita tímabilsins. Daggráður eru notaðar til þess að Iýsa hitaþörf ræktunaijurta og með þessu móti má því ákvarða hvaða nytjajurtir má rækta á hveijum stað. Reiknað er með 130 daga vaxtartíma, jafnt í öllum flokkum, eða frá 7. maí til 15. september. Samkvæmt þessari aðferð er landinu skipt í þijá flokka. í 1. flokki (sumarhiti 10°C eða 1300 D°) er land neðan 100 metra hæðarlínu á Suður- og Vesturlandi og í innsveitum á austanverðu Norðurlandi og Fljótsdalshéraði. í 2. flokki (sumarhiti 9°C eða 1170 D°) er land milli 100 og 200 metra í nefndum héruðum og láglendi annars staðar, að undanteknum út- sveitum við kaldsjóinn. í 3. flokki (sumarhiti 8°C eða 1040 D°) er láglendi við kaldsjóinn (land við Húnaflóa, í útsveitum nyrðra og eystra suður í Lón) og land milli 100 og 200 metra annað en það sem nefiit er í öðrum flokki. Á grundvelli þessarar flokkunar má svo meta ræktunaröryggi hinna ýmsu nytjajurta. Sumarhiti er að sjálfsögðu breytilegur milli ára og er staðalfrávikið um 0,8°C. Eðlilegt er að krefjast þess að uppskera fáist fjögur ár af hveijum fimm. Til þess að ná því öryggi þarf að áætla 100 D° í viðbót við hitaþörf gróðurs og er það reiknað út frá staðalfrávikinu. Dæmi skal tekið af komrækt. Þau byggyrki, sem hér eru notuð, ná skurðarþroska á um það bil 1200 D°. Ekki er því ráðlegt að sá komi, sem eingöngu er ætlað til þroska en ekki grænfóðurs, annars staðar en þar sem vænta má 1300 D° í meðalári. Þá er ömggt að fjögur sumur af hveijum fimm verður hitinn 1200 D° eða meiri. Nánari grein er gerð fyrir þessari flokkun i Handbók bænda (Jónatan Hermannsson 2001). NÝTING RÆKTUNARLANDS NÚ Ræktað land hérlendis er um 120 þús. ha. Nú em um það bil 90% af því varanlegt tún (15% nýtt tún, 75% gamalt). Um það bil 12 þús. ha, eða 10% ræktunarlands, em plægðir árlega og skiptast í komakra (2500 ha), grænfóður (6000 ha) og nýrækt (3500 ha). Heildarfóðumotkun J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.