Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 169

Ráðunautafundur - 15.02.2003, Blaðsíða 169
167 reglu að slá arfann þar sem grasffæi er sáð. Ef það er gert á réttum tíma tekst það vel. Einn bóndinn beitir kúm á arfann með góðum árangri, en til þess að það lukkist þarf beitarstjómun og landið þarf að vera þurrt. Sumir bændur bíða með sáningu grasffæs ffam á mitt sumar og telja sig þá fá mun minna illgresi. Sjúkdómar og meindýr Þar sem komrækt hefur verið stunduð lengi er farið að bera á sníkjusvepp sem nefndur hefur verið augnblettur (Rynchosporium secale). Tilraunir hafa sýnt að úðun gerir mikið gagn, en einnig þarf að kanna hvað hægt er að gera með ræktunartækni. Sótsveppur (Ustilago nuda) hefur einnig sést hér, en hann skemmir komið í axinu og það verður svart. Sáðkom er í flestum tilfellum úðað gegn þessum svepp og þá nær hann sér ekki á strik. Einnig þarf að fylgjast með nýjum sveppum sem hingað gætu borist. Kálfluga (Delia radicum) leggst sumsstaðar á fóðurkál og getur valdið tjóni. Ekki er þó hægt að segja að hún sé stórt vandamál. Af þeim tíu bændum sem könnuðust við kálflugu- skemmdir í sinni ræktun vom einungis tveir sem eitmðu fyrir henni. Káltegundimar þola fluguna misvel og er næpan viðkvæmust. Á nokkmm bæjum sáust einnig skemmdir eftir snigla á blöðum vetrarrepju. Túnmítlar (Peníhaleus major) valda í sumum árum tjóni á vallarfoxgrasi, einkum í inn- sveitum á Norðurlandi og Austurlandi. Alls vom 11 bændur sem könnuðust við túnmítilinn í sínum túnum, en einungis einn eitraði reglulega. Siunsstaðar valda fuglar miklu tjóni með því að tína upp fræ eftir að því hefur verið sáð á vorin og gæsir og álftir sækja í uppskemna á haustin. Þetta er sérstaklega bagalegt í kom- ræktinni. Fuglahræður og skotvopn hafa verið notuð til að halda aftur af fuglum og einnig er þekkt að strengja baggabönd á girðingastaura og yfir akrana. Menn vom spurðir um sveppi á grösum, ryð, mjöldögg og hattsveppi, en yfirleitt höfðu menn ekki tekið eftir þeim. Þegar farið var að lýsa þeim betur töldu sumir sig þó hafa veitt þeim eftirtekt, en töldu þá ekki skipta máli. UMRÆÐUR OG ÁLYKTANIR I þessari úttekt birtist gríðarlegur aðstöðumunur til ræktunar á milli bænda. Sumir búa við afar hagstæð ræktunarskilyrði, þar sem allt land er auðræktanlegt og kalhætta lítil sem engin, á meðan aðrir þurfa að sætta sig við takmarkað ræktunarland, kal og mikið gijót. Flestir búa þó við skilyrði sem liggja á milli þessara andstæðu póla. Þá er einnig töluverður munur á milli bæjanna í veðurfari (hita og úrkomu). Þrátt fyrir þetta virðist ræktunin og það sem er ræktað ekki mjög háð þessum ytri aðstæðum, nema þá helst komræktin. En þar eru mörkin ekki heldur skýr og komrækt er víða stunduð við erfíð skilyrði. Það getur þó stafað af nýjungagimi og átt eftir að breytast. Nauðsynlegt er að gera greinarmun á hugtökunum „ræktuðu landi“ og „ræktanlegu landi“. í þessari úttekt eru að jafnaði 10-20% ræktaða landsins ekki ræktanlegt, vegna þess að það em ekki efnahagslegar forsendur fyrir henni. Það sem eftir er, eða 80-90% ræktaða landsins, er mögulegt ræktunarland. Ræktunarlandið má flokka í virkt og óvirkt ræktunarland. Virka ræktunarlandið er það sem er endurræktað með einhveiju millibili eða er hluti af einhverskonar víxlræktun. Óvirka ræktunarlandið em ræktanleg gömul tún, sem ekki em endumnnin af einhveijum ástæðum. Á meðal bændanna í könnuninni var óvirkt ræktunarland áætlað vera á bilinu 0-88% eftir bæjum. Ljóst er að margir bændur eiga möguleika á að endurrækta meira en þeir gera í dag, ef réttu forsendumar skapast til þess. Eins og áður segir er ræktunarskipulag hjá flestum ekki mjög fastmótað og víkja bændur oft og iðulega frá upphaflega hugsuðum áætlunum. Bændur em greinilega tilbúnir að prófa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.