Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2017, Blaðsíða 53
Vikublað 1. desember 2017 5 Ekki Eins gamalt og það lítur út fyrir að vEra „Þetta píanó fengum við gefins frá tónlistarskól- anum Tónkvísl í Hafnarfirði þegar Kalla vantaði píanó fyrir Eurovision- atriði. Starfsmenn leik- munadeildar Ríkssjónvarps- ins tóku að sér að pússa það upp og mála til að búa til gam- aldags útlit. Svo fengum við að halda þessu.“ HuggulEg sEttEring „Stóllinn kemur frá foreldrum hans Kalla sem voru að upp- færa húsgögnin hjá sér. Við tókum það sem okkur fannst að ætti ekki að fara í Góða hirðinn. Sjónvarpsskenkurinn er úr Stockholm-línunni frá IKEA og Hanza-hilluna keypt- um við á sölusíðu á Facebook. Ég er mjög dugleg að hanga inni á svoleiðis síðum.“ gamalt og gott „Borðið var brúðkaupsgjöf til langömmu og langafa hans Kalla. Bekkurinn á bak við er gamall leikhúsbekk- ur frá Skotlandi sem sambýlismaður minn keypti á antíkmarkaði í Reykjavík. Svo eru þarna alls konar fjölskyldumyndir á veggnum, flestar af mér sjálfri sem er hálf vandræðalegt. Dóttir mín benti mér á þetta og síðan erum við búin að fjárfesta í ljósmyndaprent- ara enda ótækt að einn fjölskyldumeðlimur yfirtaki nánast allann vegginn.“ gosi og babúskurnar Strengjabrúðuna Gosa keypti Sigga í Kolaportinu en babúskurnar koma úr hipsterabúðinni Urban Outfitters. glaðlEg minjagripaHilla „Þegar ég fer í Disney-búðir þá kaupi ég stundum karaktera sem ég hef talað fyrir inn á teiknimyndir. Svo er eitthvað fleira skemmtilegt dót sem við höfum sankað að okkur. Ætli þetta sé ekki minningahilla.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.