Muninn - 01.08.1904, Síða 6

Muninn - 01.08.1904, Síða 6
4 3. bindi af LJÓÐMÆLUM MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR kemur út um mánaðarmótin sept.—okt. Sam- tímis kemur út: NASREDDIN. Safn af tyrkneskum sögum. Ákaflega skemtileg bók. Verð: 1,20 og 0,60 Hjá Davíð östlund og öllum bóksölum. Meðal margs annars, sem verzlunin „EDIIBOEG” í Rvík hefir á boðstólum, eru hinar annáluðu ameríkönsku niðursoðnu vörur og ágætar Fiskbollur frá Nor- egi. Allskonar sósur. — Niðursoðnir ávextir og Pickles. Ostar svo sem Schweitzer, Eidammer o. fl. Mjög falleg Llioinbre spil og fleiri teg. af Whist-spilum frá 22—40 aur. Búðingsefni, súpuefni — Chocolade & Cocoa. Allskonar krydd — Jurkuð epli — þurkuð bláber o. fl. En —verzlunin hefir ekki og mun aldrei hafa á boðstólum nokkurskonar vín eður áfengi, — en hún hefir altaf sæta og súra Saft og Edik o. fl.

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.