Muninn - 01.08.1904, Qupperneq 8

Muninn - 01.08.1904, Qupperneq 8
6 Úrval af Æfintýrum og sögum eftir II. C. AnderseD, í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím Thorsteinsson, um 20 arkir að stærð, með fjölda af myndum, kemur út í tveim 10- arka heftum, og kostar hvert hefti fyrir sig — 1 kr. 50 aura. — Síðara hefti kemur út f haust. Með því fylgir titilblað og efnisyfirlit, og þar að auki mynd og stutt æfiágrip höfundarins. Æfmtýri þessi eru heimsfræg, hafa verið prentuð á mjög mörgum tungumálum og alls- staðar notið mikilla vinsælda. Giuðin. Gramalíelsson. ooooooooooooooooo Zacharias Topelius: Sögur herlælmisins I. bindi. — Gustaf Adolf og þrjátíuárastríðið. Þýtt 'nefir Matth. Jochumsson. Verður til sölu eftir miðjan september mánuð hjá Sigurði Jónssyni bókbindara.

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.