Muninn - 01.08.1904, Side 10

Muninn - 01.08.1904, Side 10
8 VERZLUN EYJÓLFS ÓFEIGSSONAR frá Fjalli , 24 Laugaveg 24, hefir á boðstólum flestallar iiauðsynjayörur jafn góðar og ódj'rar eins og bezt er annars- staðar; einnig tekur hún allar ínnlendar afurðir móti vörum og peningum, svo bændur og búa- lið munu trauðlega fá hetri ‘og greiðari við- skifti annarsstaðar í Reykjavík. Það er ekki krókur að koma í „Garðshorn". Munið pið það! Yagnhjól: ♦ ♦ ♦ ♦: og kerrur altilbúnar, mjög vandaðar, útvega ég og seL ódýrara en nokkur annar, sé pantað með dálitlum fyrirvara. Spyrjið um verðið hjá mér, áður en þér festi& kaup hjá öðrum. Reykjavík, Laugaveg 75, 19. sept. 1904. Kristinn Jónsson, trésmiður.

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.