Jökull


Jökull - 01.01.2011, Side 108

Jökull - 01.01.2011, Side 108
Finnur Pálsson Horft til vesturs frá skálunum á Grímsfjalli. Vestari Svíahnúkur lengst til vinstri, Saltarinn í forgrunni hægra megin, gosstöðvar 2004 fyrir miðri mynd. – View to the west along the southern rim of the Grímsvötn caldera. The eruption site of 2004 is in the far center. Ljósm./Photo. Finnur Pálsson. þurfti að fella niður nokkuð af sniðmælingunum og uppsetningu skriðstika í nágrenni Grímsvatna. Farið var á snjóbíl (sem ruddi slóð í gegnum mesta karg- ann) og jeppa á afkomumælistaði í og norðan Gríms- vatna og á Bárðarbungu og Háubungu. Vélsleðar voru notaðir til annarra ferða m.a. til að setja upp og sækja GPS landmælingamælitæki í Esjufjöllum, á Hamrin- um og Pálsfjalli. Þau ferðalög sem reyndu mjög á sleðamennina, margra klukkustunda skak á 1–10 km hraða; jökullinn var í raun ófær. Tveir menn komust eftir margra klukkustunda ferð á vélsleðum í Kverk- fjöll þar sem unnið var að rannsóknum. Þrátt fyrir þessar sérkennilegu aðstæður tókst með ágætum að vinna nær öll fyrirhuguð verk, hópurinn var samstillt- ur og vann vel saman. Öll hús og pallar á Grímsfjalli voru hreinsuð og máluð. Einnig var hreinsað allt lauslegt rusl í um- hverfi húsanna. Boltar og rör í móhellunni, sem þjón- að höfðu sem festingar fyrir ýmis mælitæki og möstur, voru fjarlægðir. Ónýtir gluggahlerar á suðurhlið voru fjarlægðir og mældir upp þannig að smíða megi nýja í bænum. Þá voru öll húsin þrifin að innan hátt og lágt í lok ferðar. Leiðangurinn flutti 3000 lítra af eldsneyti fyrir rafstöð á Grímsfjalli, til notkunar í leiðangrinum og fyrir hóp á vegum ÍSOR sem ætlar að gera LOTEM mælingar í Grímsvötnum síðar í júní. Einnig um 1 tonn af mælitækjum og búnaði fyrir þann hóp. Fararstjóri var sá sem þennan pistil skrifar en Sjöfn Sigsteinsdóttir sá um innkaup og skipulagningu matarfélgs. Eins og síðustu ár studdi Vegagerðin leið- angurinn með framlagi til eldsneytiskaupa og Lands- virkjun kostaði snjóbíl, en lagði einnig til bíl og véls- leða. Auk sjálfboðaliða JÖRFÍ tóku þátt í leiðangr- inum starfsmenn Landsvirkjunar og Jarðvísindastofn- unar Háskólans og tveir erlendir nemendur við Jarð- vísindadeild Háskólans. Farartæki á jökli voru snjó- bíll HSSR, þrír bílar og fimm vélsleðar. Þátttakendur í ferðinni voru 23, en þar af voru 6 aðeins yfir helgi. 108 JÖKULL No. 61, 2011
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.