Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 20

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 20
20 Ljósmæðrablaðið - júlí 2010 HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR FYRIR LJÓSMÆÐUR Með þessari grein fylgja hagnýtar upplýs- ingar fyrir ljósmæður sem unnar voru upp úr rannsóknum og bókum um ilmkjarnaolíumeð- ferð í tengslum við gerð verklagsreglna og vinnuleiðbeininga um notkun ilmkjarnaolía í og eftir fæðingu á Landspítala, en þessar verklagsreglur og vinnuleiðbeiningar voru samþykktar nú í vor. Upplýsingar um geymslu ilmkjarnaolía eru í kassa 1 á bls. 15 og upplýs- ingar um blöndun ilmkjarnaolía eru í kassa 2 á bls. 17 sýnir meðferðarleiðir og blöndun og er að mestu leyti unnin úr rannsókn Burns o.fl. (1999) en leiðbeiningar varðandi notkun ilmkjarnaolía í bað eru einnig frá Tiran (2000). Í töflu 3 er listi yfir ábendingar og frábend- ingar þeirra 10 ilmkjarnaolía sem valdar voru til notkunar á fæðingardeildum Landspítalans (Tiran, 2004; Tiran, 2006b). Þar eru einnig stuttar lýsingar á notkunarmöguleikum, hvaða olíur henta til íblöndunar (eingöngu nefndar einhverjar af þeim 10 olíum sem til eru á Landspítala) og hvað ber að varast við notkun. Þegar valdar voru þær ilmkjarnaolíur sem nota átti á fæðingardeildum Landspítalans var ákveðið að velja 10 tegundir sem kæmu að mestu gagni fyrir konur í fæðingu samkvæmt þeirri gagnreyndu þekkingu sem völ var á (Burns et al, 1999; Tiran, 2000; Tiran, 2004; Tiran, 2006b). Tafla 4 getur gagnast við val á olíum eftir einkennum eða vandamálum (Burns o.fl.,1999, bls. 36) en þar eru reyndar tilgreindar fleiri en þær 10 olíur sem valdar voru til notkunar á Landspítala. Vonandi nýtast upplýsingarnar í þess- ari grein fyrir þær ljósmæður sem nú þegar bjóða upp á ilmkjarnaolíumeðferð fyrir konur í fæðingu og vonandi eru þessi skrif einnig hvatning fyrir fleiri ljósmæður til að kynna sér ilmkjarnaolíumeðferð, hvort sem það er í þeim tilgangi að veita slíka meðferð eða til að geta rætt um slíka meðferð við skjólstæðinga sína. HEIMILDIR Anna Sigríður Vernharðsdóttir, Stefanía Guðmunds- dóttir, Helga Sigurðardóttir, Þóra Jenný Gunnarsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir (2009). Nálastungumeðferð í ljósmóðurstarfi. Lausnarsteinar. Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, Ljósmæðrafélag Íslands og námsbraut í ljósmóðurfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Björg Helgadóttir, Rúnar Vilhjálmsson og Þóra Jenný Gunnarsdóttir (2010). Notkun óhefðbundinnar heilbrigð- isþjónustu á Íslandi. Læknablaðið, 4 (95), 267-273. Budd, S. (2000). Acupuncture. Í D. Tiran & S. Mack (ritstj.), Complementary Therpies for Pregnancy and Childbirth (bls. 79-104). London: Harcourt Publishers Limited. Burns, E. & Blamey, C. (1994). Using aromatherapy in childbirth. Nursing Times, 2 (90), 54-60. Burns, E., Blamey, C., Ersser, S.J., Lloyd, A.J. & Barnetson, L. (1999). The Use of Aromatherapy in Intrapartum Midwifery Practice. An Evaluative Study. Oxford: Oxford Centre for Health Care Research and Development. Burns, E., Zobbi, V., Panzeri, D., Oskroch, R. & Regalia, A. (2007). Aromatherapy in childbirth: a pilot random- ised controlled trial. BJOG, 114, 838-844. Calvert, I. (2005). Ginger: an essential oil for shortening labour? The Practising Midwife, 8 (1), 30-34. Chang, M.Y., Wang, S.Y. & Chen, C.H. (2002). Effects of massage on pain and anxiety during labour: a randomized controlled trial in Taiwan. Journal of Advanced Nursing, 38(1), 68-73. Chang, M.Y., Chen, C.H. & Huang, K.F. (2006). A comp- arison of massage effects on labor pain using the McGill Pain Questionnaire. The Journal of Nursing Research: JNR, 14(3), 190-197. Clark, E. (2000). The historical context of research in midwifery. Í Sue Proctor & Mary Renfrew (ristj.) Link- ing Research and Practice in Midwifery. A Guide to Evidnece-Based Practice (bls. 35-54). London: Harcourt Publishers Limited. Cluett, E.R., Nikodem, V.C., McCandlish, R.E., Burns E.E. (2002). Immersion in water in pregnancy, labour and birth. Cochrane Database of Systematic Reviews, 2. Hodnett, E.D., Gates, S., Hofmeyr, G.J., Sakala, C. (2003). Continuous support for women during childbirth. Cochrane Database of Systematic Reviews, 3. Medforth, J., Battersby, S., Evans, M. Marsh, B. & Walker, A. (2006). Oxford Handbook of Midwifery. New York: Oxford University Press. Mousley, S. (2005). Audit of an aromatherapy service in a maternity unit. Complementary therapies in clinical practice, 11(3), 205-210. Polit, D.F. & Beck, C.T. (2006). Essestials of Nursing Research. Methods, Appraisal, and Utilization. Phila- delphia: Lippincott Williams & Wilkins. Pollard, K.R. (2008). Introducing aromatherapy as a form of pain managment into a delivery suite. Journal of the Association of Chartered Physiotherapists in Women’s Health, 103, 12-16. Smith, C.A., Collins, C.T., Cyna, A.M., Crowther, C.A. (2006). Complementary and alternative therapies for pain management in labour. Cochrane Database of Systematic Reviews, 4. Tiran, D. (2000). Clinical aromatherapy for pregnancy and childbirth (2. útg.). London: Churchill Livingstone. Tiran, D. (2004). Implementing Aromatherapy in Maternity Care. Chatham, Expectancy Ltd. Tiran, D. (2006a). Midwives’ responsibilities when caring for women using complementary therapies during labour. MIDIRS, 16(1), 77-80. Tiran, D. (2006b). Safety of Herbal Remedies in Pregn- ancy. A quick reference guide [CD]. Expectancy Ltd, London. Tiran, D. (2007). Complementary therapies: time to regulate? The practising midwife, 10(3), 14-19. Wray & Benbow (2000). Developing standards for practice. Í Sue Proctor & Mary Renfrew (ristj.) Link- ing Research and Practice in Midwifery. A Guide to Evidnece-Based Practice (bls. 155-170). London: Harcourt Publishers Limited. Zwelling, E. (2006). How to implement complementary therapies for labouring women. MCN American Journal of Maternal/Child Nursing, 31(6), 364-370. Kvíði, spenna, streita, þörf á slökun Móðursýki, oföndun Ógleði, uppköst Höfuðverkur, mígreni Svefnleysi Upplífgandi (hressandi) Til að hressa og endur- næra Þunglyndi, erfið fyrri reynsla Sveittir fætur Leggangakrampi (e. vaginismus) Bakverkur Veikar hríðar Föst fylgja Hægja á hríðum/ samdráttum Hiti Skútabólga (e. sinusitis), slímhúð- arbólga, stíflað nef Kvef, hálsbólga Þurr húð Astma Bólga á spangarsvæði eftir fæðingu Val á olíum eftir einkennum eða vandamálum Einkenni eða vandamál Ilmkjarnaolíur - blandið mest 3 olíum saman Notkunarmöguleikar Tafla 4 Lavender, frankincense, mandarin, chamomile, jasmine, rose Frankincense Peppermint Peppermint Rose, jasmine, clary sage Peppermint, lavender. chamomile (eingöngu í grisju) Lavender, mandarin, chamomile, frankincense Lemon, jasmine, mandarin, rose lemon, eucalyptus (lítið), peppermint (lítið) Rose, jasmine, lavender, clary sage, mandarin Lavender, chamomile, eucalyptus, clary sage Clary sage, jasmine, lavender, rose Chamomile, mandarin Peppermint (1-2 dropar,) eucalyptus (1-2 dropar), lemon Eucalyptus, lemon Lavender, eucalyptus, lemon Chamomile, lavender Rose, frankincense, jasmine, lavender Frankincense, eucalyptus, lavender (ekki ef tengt heymæði) Nudd, fótabað, bað, dropi í lófann (eingöngu frankincense) Dropi í lófann Einn dropi á ennið eða í grisju Fótabað Fótabað, nudd, dropi í grisju eða á kodda. Dropi á gagnaugu. Grisja á enni eða hnakka. Nudd, fótabað, bað, dropi í grisju eða á kodda Nudd, fótabað, bað, dropi í grisju eða á kodda. Dropi í grisju eða á koddann, fótabað, nudd, heitur bakstur á enni. Nudd, fótabað, heitir bakstrar, bað (ekki Clary Sage) Baknudd, bað (ekki Eucalyptus eða Clary sage) Nudda varlega kviðinn eða lendarhrygg. Heitir bakstrar á sömu svæði, Fótanudd. Heitir bakstrar á kvið og/eða lendarhrygg. Volgir eða heitir bakstrar á líkamann, fótabað. Eucalyptus, lemon. Dropi í grisju eða á kodda. Anda að sér frá skál með hand- klæði yfir höfðinu. Heit grisja við nef. Bað, kaldir bakstrar, gætilegt nudd. Skolun á spangarsvæði, kaldir bakstrar (bindi). Nudd Dropi í lófann (frankincense), nudd, dropi í grisju eða kodda, fótabað. (Burns o.fl.,1999, bls. 36)

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.