Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2010, Blaðsíða 34
34 Ljósmæðrablaðið - júlí 2010 Bæklingaröð Ljósmæðrafélags Íslands Fyrstu bæklingarnir eru nú að líta dags- ins ljós og verða aðgengilegir á vefnum um leið og þeir eru tilbúnir. Bæklingarnir verða settir fram á pdf formi og þannig er hægt að skoða þá á skjánum eða prenta út. Í fyrsta áfanga verkefnisins eru 10 bækl- ingar sem verða tilbúnir fyrir 1. nóvember 2010. Í framhaldi af því verður tekin ákvörðun um annan áfanga verkefnisins en nú eru þegar komnar hugmyndir um að gera fleiri bæklinga, m.a. um fæðingu eftir fyrri keisara, sitjandi fæðingu, stell- ingar í fæðingu, heilsufar eftir fæðingu, annað stig fæðingar, tvíburameðgöngu og tvíburafæðingu. Það er von okkar að þessir bæklingar verði hvatning til verðandi foreldra til þess að taka upplýstar ákvarðanir og auðvelda þeim ákvarðanatöku í barneignarferlinu. Við vonum einnig að bæklingarnir gagn- ist ljósmæðrum, læknum og öðru fagfólki við að veita þá fræðslu og ráðgjöf sem nauðsynleg er til að fólk geti tekið upplýsta ákvörðun eins og gert er ráð fyrir í lögum um réttindi sjúklinga. Heimildir Anderson, T. (2002). The misleading myth of choice: the continuing oppression of women in childbirth. MIDIRS, Midwifery Digest 12(3), 405-407. Bones, E. (2005). The true cost of centralisation.of maternity services. MIDIRS, Midwifery Digest, 15(4), 559-564. Churchill, H. og Benbow, A. (2000). Informed choice in maternity services. British journal of midwifery, 8(1), 41-47. Landlæknisembættið. (2008). Meðgönguvernd heilbrigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu: klínískar leiðbeiningar. Law, S., Brown, M., McCalmont, C., Lees, S., Mills, N., McGregor, F. og Thunhurst, C. (2009). Ensuring the choice agenda is met in the maternity services. MIDIRS Midwifery Digest 19(3), 311- 317. Leap, N. og Edwards, N.P. (2006). The politics of involv- ing women in decision making. Í Page L. & McCandlish R. (ritstj.), The new midwifery: Science and sensitiviy in practice (2. útg. bls. 97-123). Edinburgh: Churchill Livingstone. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Modernus (2010). Samræmd vefmæling á Íslandi. Sótt á vef Modernus 13. apríl 2010: https://login. modernus.is/?_a=212&_m=35&_serviceType=1&_ serviceId=0&lId=1&setOrderBy=3 Page, L. (2006). Being with Jane in childbirth: Putt- ing science and sensitivity into practice. Í Page L. & McCandlish R. (ritstj.), The new midwifery: Science and sensitiviy in practice (2. útg. bls. 359-376). Edinburgh: Churchill Livingstone. Sackett, D. L., Straus, S.E., Richardson, W., Rosenberg, W. & Haynes, R.B. (2000). Evidence-based medicine: How to practice and teach EBM (2. útg.). Edinburgh: Churchill Livingstone. Sackett, D. L., Rosenberg, W. M., Gray, J. A., Haynes, R. B., & Richardson, W. S. (1996). Evidence based medic- ine: What it is and what it isn’t. BMJ (Clinical research ed.), 312(7023), 71-72. Stapleton, H., Kirkham, M. og Thomas, G. (2002). Qualitative study of evidence based leaflets in maternity care. BMJ,324(7338), 639-643. Valgerður Lísa Sigurðardóttir (2008). Normal birth and the issues of safety and risk: The perceptions of midwives in an Icelandic context. Óbirt ritgerð til meistaraprófs, Háskóli Íslands, Reykjavík. Valgerður Lísa Sigurðardóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir (2008). Skynjun íslenskra ljósmæðra á öryggi og áhættu við eðlilegar fæðingar. Í Helga Gottfreðsdóttir og Sigfríður Inga Karlsdóttir (ritstj.), Lausnarsteinar: Ljós- móðurfræði og ljósmóðurlist (bls. 193-214). Reykjavík, Hið íslenska bókmenntafélag og Ljósmæðrafélag Íslands. Nýir bæklingar á www.ljósmodir.is Bæklingarnir eru birtir á pdf formi og því hægt að lesa þá á skjánum eða prenta út. Höfundar fyrstu 10 bæklinganna eru Anna Sigríður Vernharðs- dóttir, Laufey Ólöf Hilmarsdóttir, Steinunn H. Blöndal og Valgerður Lísa Sigurðardóttir.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.