Litli Bergþór - 01.07.2016, Blaðsíða 29

Litli Bergþór - 01.07.2016, Blaðsíða 29
Litli-Bergþór 29 Verið velkomin upplýsingar og borðApantanir í 486 1110 eða 896 6450 nóg af sjálfboðaliðastarfi og finnst þeir hafa unnið nóg fyrir félagið. En félagið lifir ekki án virkra félagsmanna. Þetta er eitt af því sem stjórnin hefur þurft að fást við. Það er nauðsynlegt fyrir félagið að vita af virkum félagsmönnum. Við vilj- um hvetja félagsmenn til að líta í eigin barm og finna áhugann að starfa fyrir hestamannafélagið og leggja sitt af mörkum til að vinna að, breyta og bæta það. Félagið er aldrei sterkara en félagarnir sem leggja félaginu lið en ljóst er að fámennur hópur í stjórn getur ekki staðið að öllum þeim mótum og Á aðalfundi Loga þ. 3. maí 2016 var kosin ný stjórn. Hana skipa: Freydís Örlygsdóttir formaður, Sólon Mortens varaformaður Líney Kristinsdóttir gjaldkeri Sjöfn Sóley Kolbeins ritari Trausti Hjálmarsson meðstjórnandi. Einar Á. E. Sæmundsen fráfarandi formaður. viðburðum nema með miklum stuðningi félagsmanna. Að lokum vill stjórn Loga árétta að þeir sem vinna fyrir félagið gera það í sjálfboðavinnu og taka tíma frá vinnu, fjölskyldu og eigin frítíma. Það er furðuleg árátta að höggva í störf sem unnin eru af þeim sem þó leggja sig fram fyrir félagið. Stjórn Loga þakkar öllum þeim sem lögðu starfi félagsins lið á árinu 2015 fyrir vel unnin störf. Rósa Kristín og Finnur á Brekku voru efst í unglinga- og ungmenna flokki í Firmakeppni Loga.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.