Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 20

Litla tímaritið - 01.06.1929, Page 20
L 1 T L A T l M A R I T / O Eg vona, aö hún verði sér aldrei falls síns meðvitandi ... því að það væri óþörf og árangurslaus þjáning, sé lífið fram undan. .. . A. G þýddi. Alfrjálsi andi. Ég mætti þér, alfrjálsi andi, í ókunnu landi. Þú komst eins og engill að ofan í öreigakofann. Ég vissi, að þú mundir vilja vizkuna dylja. En ég átti heimsmannsins hroka. Hann varð að þoka. Og þú sýtidir mér þína sali: sólauðga dali. Þar var ekki barist um bitann, brauðið og hitann. O, birztu nú, alfrjálsi andi, á okkar landi. J, H. G. 18

x

Litla tímaritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.