Rökkur - 01.12.1935, Page 1

Rökkur - 01.12.1935, Page 1
ROKRUR ALÞÍÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ 1 WINNIPEG 1922 XII. árg. Reykjavík 1936. 12. hefti. Vonir, sem lifa. Smásaga, Þegar farið er inn á afréttar- löndin kring um Hvítavatn úr vesturlireppunum er um tvær leiðir að velja. Önnur liggur yfir liraun og melabreiður alt frá því, er komið er i mynni Hvítadals, og' er víðast ógreið- fært, nema á melunum. Hin liggur vestar og eru þá þræddir gamlir götutroðningar, viðast á grónum eyrum. En hvor leiðin sem farin er blasir saiiia fegurð við sjónum til beggja handa. Vestan Hvitár er hver múíinn öðrum fegurri, grasi vaxnar evrar liandan árinnar og milli þeirra og hlíðajaðranna gömul tún, því að þarna voru góðar jarðir fyrr ú tímum, en eru fyrir löngu komnar i eyði og nú notaðar sem afréttur. Inst í dalnum gnæfir Grænafjall, vax- ið grænleitum mosa upp á koll, en að austanverðu eru einnig múlar, sumir grónir alllangt upp eftir hlíðunum. En sum- staðar, á milli þeirra, eru gaml- ir útbrunnir gígir, og raunar hingað og þangað um dalinn all- an og því þéttari, sem innar dregur. Og viða eru vikurhólar ýmislega rauðir, innan um grá- svartar melöldur og grasi vaxna geira. Klífi menn einhvern vik- urhólinn eða múlann sést vítt yfir, inn til jökla og út á sjó, þar sem eyjarnar sumstaðar mvnda samfeldan garð, að því er virðist í fjarskanum, fram undan lágri mýraströndinni. En öll hin mikla og sérkenni- lega fegurð þessa litauðga lands

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.