Rökkur - 01.12.1935, Page 4

Rökkur - 01.12.1935, Page 4
180 RÖKKU-R GESTURINN. Smásaga, eftir AMBROSE BIERCE. (Ambrose Bierce tók þátt í borgarstyrjöldinni í Banda- ríkjunum og sótti efni í hana í fjölda margar sögur, sen) hann birti, þá ér hann hafði særst og fengið lausn úr hernum. Kunnustu bækur hans eru „The Monk and The Hangman’s Daughter" og „Can Such Things Be?“. Bierce tók þátt í stjórnarbyltingu í Mexico og var í liði Villa hershöfðingja, en hvarf, svo að enginn vissi hvað af hon- um varð. Er af mörgum talið, að hann hafi fallið i or- ustu og hvíli lík hans Yið sátum í laring kringum bálið, sem við höfðum kveikt og nú var farið að dofna yfir. Þá kom maður utan úr dimm- unni, settist á klettsnibhu skamt frá okkur og' tók svo til máls með alvöruhreim: „Aðrir hafa komið á undan ykkur til þess að kanna ltessar slóðir“. Enginn mælti í móti þessu. Hann var sjálfur sönnun þess, er hann hélt fram, því að hann var ekki úr okkar flokki, og hlaut að hafa félaga einlivers- staðar í nánd við áningarstað okkar. Á þessum slóðum ferð- uðust menn ekki einir síns liðs. Undangengna viku höfðum við cnga mannlega veru séð, að eins slöngur og froska og slík kvikindi. Á sandauðnunum í í óþektri gröf í Mexico). Arizona lieldur enginn lífi eða óskertum limum i slíkum fé- lagsskap til lengdar. Þar verðuv langferðamaðurinn að hafa birgðir, vopn, skotfæri og burð- ardýr og af því leiðir, að liann verður að hafa félaga. Það var kannske vegna þess, að við, sem þarna vorum á ferðinm í æfintýraleit —- vorum all- mjög í vafa um hverskonar íelaga þessi ókunni maður hefði, ef til vill á næstu grös- um, — risum upp til hálfs, er hann kom, og lögðum hendur a vopn okkar. Það var eittlivað hótunarkent í rödd hans og a slíkum stað og stundu seiu þessari má við öllu búast. En ókunni maðurinn lét þetta s)g engu skifta og hélt áfram miáh sinu, af festu og ásetningi °í rödd hans var jafn tilbreyting'

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.