Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 11. apríl 1980 Þeir eru liklega margir sem kannast viö nafn Siguröar Hallmarssonar, skólastjóra á Húsavik, en hann hefur um langt árabil veriö meö helstu framámönnum leikfélags staöarins, bæöi leikiö og leikstýrt. Siguröi hefur nú veriö boöiö aö leika Snorra Sturluson f mynd þeirri sem sjónvarpiö er aö fara aö gera um þetta helsta skáld tslendinga. Þegar maöur litur Sigurö augum, er ekki erfitt aö imynda sér hann sem Snorra, háriö I lengra lagi og skeggiö mikiö og sítt, allur hinn rólegasti i fasi. — Hvaöa augum litur þú Snorra? „Þaö hefur'' margt og mikiö veriö um hann rætt og ritaö. Kennslubækur okkar i Islands- sögu hafa lýst honum sem ágjörnum ref, að visu snillingi i aö skrifa, en svo fastheldnum á fé, aö nálgast hreinan nirfilshátt. Mér finnst sú mynd, sem okkur hefur veriö gefin af honum heldur einhliöa. Ég lit á hann sem heimiliskæran friösemdarmann, glaösinna og góöan heimilisfööur. Þaö er tildæmis athyglisvert, aö hvergi er minnst á heimilisilldeil- ur I Reykholti, svo undarlega sem þau hafa veriö samsett. Og sagt er aö hjónaerjur dóttur hans og tengdasonar hafi dvinaö, þegar þau voru meö Snorra.” — Núi heíur tilvonandi leikstjóri myndarinnar sagt aö Snorri hafi veriö „býsna samsettur gaukur.” Hvaö vilt þú segja um þaö? „Já, hann var þaö, þaö liggur 1 augum uppi, þvi hann var lista- maöur og þvi ákaflega hrifnæmur. Þaö getur þvi oft hafa togast á I honum, aö láta stjórnast af tilfinningum eöa kaidri skyn- semi og rökhyggju, en af hvoru tveggjai hefur hann haft af nægu aö taka. Ég vona aö mér takist aö sýna mannlega mynd af Snorra.” — Finnst þér þiö eiga eitthvaö sameiginlegt? „Þetta er ekki sanngjörn spurning. Hver myndi likja sér viö Snorra Sturluson? Og hver vill lýsa sjálfum sér? Annaö mál er þaö ,hvort mér tekst aö laga mig eftir þeirri mynd, sem ég þykisL eiga af Snorra, veröur timinn aö .leiöa I ljós, en þess meira sem ég kynni mér hann, þess hlýrra er mér til hans.” — Er þetta ekki stórt tækifæri fyrir áhugaleikara? „Vissulega er þetta dýrmætt og gott tækifæri, væri það fyrir hvern sem er. Mér er sýnt mikiö traust meö þvi og ég vona aö mér takist aö risa undir þeirri ábyrgö sem þvi fylgir. Auðvitaö.mun ég leggja mig allan fram um aö gera nef úr venjulegu kítti, en hann var nefbrotinn og þurfti þvi alltaf aö lagfæra þaö, þegar hann lagöi á sig gerviö. Þar sem fjölskyldu- meölimirnir voru aö leika, fékk ég aö sjá æfingar og stundum sýningar. Mér er I barnsminni, hve mér þóttu leiktjöldin falleg, en um langt árabil málaöi þau Jóhann Björnsson myndskeri, sem lengi var búsettur á Húsavik. Ég hef séö þessi tjöld seinna og hefur hrifning min ekki minnkað. Þau voru mjög falleg.” — Hefur Leikfélag Húsavikur einhverja sérstööu meöal áhuga- leikfélaga úti á landi? „Þaö er vel i sveit sett. Þar á ég viö, aö aö þvi liggja fjölmennar sveitir, þar sem Ibúarnir eru -mjög listelskir og hafa ætiö sótt sýningar okkar mjög vel. Nú, þetta er gamalgróiö félag, en þaö er 80 ára á þessu ári. Starfsemin hefur veriö nokkuö samfelld og ekki slitnaö sundur siöan fyrir 1950.” — Hvernig er aö vera áhugaleikari og starfa meö áhugaleikhúsi? „Þetta er dálitiö stór spurning. Ef þú átt viö hvaöa viöhorf ég hafi til þess starfs, þá geri ég sömu kröfur til min og ég væri aö leika i atvinnusýningu og ég held að viö gerum þaö öll. Leikféiag Húsa- vikur er metnaðargjarnt. Þar leggja sig allir fram og gera sitt ýtrasta, hvaöa störf sem þeir hafa i sýningunni. Ég held aö eng- um dytti I hug aö liggja á liöi sinu. En auövitaö erum viö oft þreytt, þegar gengiö er til náöa um miö- nætti eftir langt dagsverk og krefjandi æfingar, og sumir jafn- velhóta þvi þegar þeir leggjast á koddann, aö þetta skuli i siöasta sinn, sem þeir leggi þessar æfing- ar viö dagsverkin. En svo koma sýningarnar — fæöingin afstaöin og þá gleymist þreytan og félagiö hleöur niöur ómegö leikrita. Aö löl.i œvíntýri gerasl Menn eru áhugaleikarar annaö hvort af þeirri ánægju sem starfið Jielgarpósturinn. — Hvernig gengur aö reka þetta fjárhagslega? „Ekki of vel. Meðalleiksýning þarf tiu sinnum húsfylli til aö koma slétt út, og vinna þá allir ókeypis.” Jön Jónsson f Dœnum og dli á landi „Hver myndi likja sér viö Snorra Sturluson? Og hver vill lýsa sjálfum sér?” ,Geri sömu kröfur til min og ég væri aö leika Iatvinnusýningu „Mig fýsir ekki I Reykjavik, ég kann betur viö mig I dreifbýlinu” — Hvaö er hægt að gera til aö bæta stööu ’þessara; áhugaleik- félaga? „Ég er búinn aö svára þvi hvaö húslega aöstööu snertir. Nú, viö vitum aö fjárhagsstaöa hlýtur aö vera erfiö viöa i fámennari héruðum. Bandalag islenskra leikfélaga þyrfti aö vera mun öfl- ugra. Þaö þyrfti til dæmis aö eiga búningasafn, sem ofvaxiö er hverju leikfélagi aö eiga. Hins- vegar geta félögin nýtt sér aö smala fatnaöi sem fólk vill losa sig viö úr fataskápum og þaö höf- um við veriö iöin viö á Húsavik. Þau eru mikils viröi innan fárra ára vegna þess hve tiskan er fljót aö breytast. Leikfélag Reykja- vikur og Þjóöleikhúsiö hafa þó stutt áhugaleikhúsin mjög mikiö. Hugsanlegt væri aö bandalagiö gæti látiö gera leikmyndarmódel til aö vinna eftir, og gætu þau gengiö á milli félaga. Hjá þvi þyrftu aö vera tiJ teikningar af sem flestum sviðum áhuga- leikhúsa. Einu sinni var viö þaö miöaö aö styrkur til áhugaíeik- félaga frá riki væri sem svarar launum leikstjóra. Þvi fer viös- fjarri aö svo sé nú, og eru þó laun leikstjóra viö áhugaleikhús minna en helmingur að þeim launum sem hann fengi I at- vinnuleikhúsi. Meö öörum oröum, Jón Jónsson, góöur og viöur- kenndur leikstjo'ri setur upp „Frækinn förumaður” hér I at- vinnuleikhúsi og fær laun sam- kvæmt taxta. Hafi hann sett upp sama Verk noröur á Húsavik ber honum samkvæmt taxta sama félags tæplega helmingur þeirra launa sem hann fékk i atvinnu- húsinu, og þarf hann þó oft nyöra aö kenna viövaningi — haf a I hönd I bagga meö gerö leikmyndar — sjá um búningateiknun og leik- hljóö og ljo's, þar sem aörir fag- menn sjá um I atvinnuleikhúsun- um hér. Nú er þaö svo aö flestir leikstjórar eiga heima I Reykja- „LeiKhds verdur ðð haldu lilandi tenyslum við sinn áhorlendðhóp" mitt besta. Þaö geri ég alltaf þegar ég leik.” — Teluröu aö þetta hafi einhver áhrif á þinn leiklistarferil? „Auövitaö hlýtur hlutverkiö aö þroska mig. Enégreikna meö aö veröa áfram dreifbýlingur.” 4lll porpið á kali í leihlislinni — Hvenær vaknaöi áhugi þinn á leiklist? „Svo lengi sem ég man eftir, hefur hann alltaf veriö fyrir hendi. Þegar ég var aö alast upp, var allt þorpiö meira og minna á kafi i leikstarfinu. Fööurafi minn, föðursystir og móöir min, öil voru þau áhugaleikarar. Þess vegna kynntistég snemma undirbúningi sýninganna. Ég man t.d. vel þegar ég 5 ára pollinn fylgdist meö þvi þegar afi gamli var aö búa til á sig skegg úr ull og veitir þeim eöa þeim skyldum sem þeim finnst þeir hafa viö menningarviöieitni. Fari þetta saman er liklegt aö áhuginn vari lengur, og meöan svo er held ég aö starfi áhugaleikfélaganna sé ekki mikil hætta búin. Meö tilkomu sjónvarps og bættum samgöngum eigum viö þess oftar kost aö sjá góöar atvinnu- sýningar. Ég held ab þetta sé áhugaleikhúsunum tii góös. ÞaÖ gefur sterka viömiöun — sýnir okkur markiö sem vert er aö keppa aö, gerir enda áhorfenda- hópinn kröfuharðari. Mér þykir vænt um þegar ég heyri strangar kröfur geröar til Leikfélags Húsavikur. Mér finnst aö þá séum viö á réttri leib. Hinsvegar er mitt starf þannig aö ég á alltof sjaldan kost á aö fara i leikhús hér I Reykjavik. Ég er lika latur aö feröast á veturna. „Ég gleymdi nú aö geta þess aö þaö getur veriö býsna gaman aö vinna viö leiksýningar. Þaö er oft glatt á hjalla á æfingunum, og þaö er gaman aö vera þátttakandi i þvi aö smá ævintýri gerist á heimshjara eins og Húsavik er.. Og vissulega er þaö ævintýri aö um 80 manns skuli sameinast til átaks um aö koma leiksýningu eins og Fiölaranum á þakinu á sviö, og var sú sýning ekki eins- dæmi hvaö vinnufúsar hendur snertir.Sliktstarfværi ekkiunniö meö fýlu og fáleikum.” — Hver eru helstu vandamálin vib rekstur svona áhugaleikhúss? „Húsnæöismálin eru mjög erfiö hjá okkur vægast sagt. Gamla samkomuhúsiö okkar var af nokkrum vanefnum byggt en góöum hug áriö 1929 og er þvi komiötil á sjötta áratuginn. Leik- sviöiö er þröngt og undir súö og er þvi lofthæð næsta litil út viö jaöra leiksviðs, sem þýöir, aö leggja veröur flöt ( og stundum flytja fram I sal) leiktjöld fyrsta þáttar meöan veriö er aö leika annan þátt. Hönnun leikrnyndar er þvi æbi oft höfuöverkur i þvi annars blessaöa húsi. Viö eigum teikningar af nýju leikhúsi, viöbótarbyggingu viö félagsheimili Húsavikur, en liklega veröur langt þangaö til vib getum séö þaö risa af grunni. Viö veröum aö gera eitthvaö til aö brúa bilið milli þess hvar viö stöndum nú og til þess aö komast á fjalir nýja hússins. Hvernig þaö veröur gert veit ég ekki, en eitt er vist? Gamla húsiö getur ekki dugaö okkur, dragist bygging þess nýja nokkuö sem heitir.” — Mér skilst aö ekki sé mikiö hlúö aö þessari starfsemi i landinu. Hvaö vilt þú segja um þaö? „Þaö er vist sjaldan talaö svo við mann i fjölmiölum, aö hann fari ekki óöara aö minnast á styrki og annaö þess háttar, rétt eins og reiknaö sé meö aö engir iesi aðrir en ráöamenn fjármála. Viö skulum sleppa þvl aö þessu sinni.” i------------------------------ vík og því veröa þeir aö vinna aö áhugasýningum fjarri heimili slnu. Vinnutlmi oft á tiöum sá sami. Þegar þessi Jón er beöinn aö koma og setja upp sýningu noröur I landi hugsar hann sig gjarnan um áöur 'en hann svarar viö- komandi félagi, ef ske kynni aö hann fengi starf hjá atvinnu- leikhúsi nær sinu heima. Dráttur á svarinu getur reynst félaginu erfiöur — sett þaö i timaþröng.” — Hvernig mætti koma þarna á meira réttlæti? „Meö þvi aö þegar Jón Jónsson, sem væri félagi I Fél. Islenskra leikstjóra og þar með viöur- kenndur menntaöur og reyndur leikstjóri heföi lokið uppsetningu hjá leikfélagi úti á landi fengi hann vottfesta uppskrift for- manns á’ þar tii geröu eyöublaöi og gæti siöan fengiö laun sln.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.