Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 15
15 —he/garpásturinrL Föstudagur 11. apríl 1980 ■■ Ólafur Stephensen kom færandi hendi meö gjöf til Helgarpóstsins frá auglýs- ingastofu sinni. Svo vildi til ab auglýsingastofa ólafs (ÓSA) átti ársafmæli daginn sem þessi fagnabur var haldinn og fyrsta verkefni stofnunnar var einmitt hönnun á öllum helstu „hausum” blaOsins. ólafur færöi Helgarpóstinum því skjöld meö fyrstu forsföunni. ólafur sést hér á myndinni ásamt Árna Þórarinssyni, ritstjóra, sem heldur á skildinum, og Jóni Óskari, ritstjórnarfulltrúa “ Þrfr kampakátir rifja upp endurminningar frá menntaskólaárunum. Þeir Hrafn Gunnlaugsson, leikstjóri, Vilmundur Gylfason, sem á sæti f blaöstjórn Heigarpósts- ins, og Ingólfur Margeirsson, umsjónarmaöur Sunnudagsblaös ÞjóOviIjans, eiga þaö ailir sameiginlegt aö hafa setiö saman f þriöja bekk menntó og var þá öllum vik- iö úr skóla um vikutfma fyrir agabrot. Ailir hafa þeir veriö óstýrilátir siöan en þó furöulega ræst úr þeim. Meö þeim á myndinni er Björn Vignir ritstjóri. Helgarpósturinn ársgamall Helgarpósturinn átti ársaf- mæli hinn 6. april sl. — nánar tiltekiö á sjálfan páskadag. Þar sem sá dagur hentar ekki bein- linis til veisluhalda, var brugöiö á þaö ráö aö halda veisluna 28. mars eöa daginn sem siöasta blaö fyrir páska kom út. Tii hófsins var boöiö ýmsum vel- unnurum og aöilum sem Helg- arpósturinn hefur átt góö sam- skipti viö á liönu starfsári, svo sem starfsmönnum auglýsinga- stofa og fleirum. Varö þarna hinn ágætasti fagnaöur en veg og vanda af honum haföi aug- lýsinga- og sölustjóri Helgar- póstsins, Höskuidur Dungal. Viö bregöum upp nokkrum svip- myndum frá þessum afmælis- fagnaöi. ■ Hér skeggræöa þrfr kunnir auglýsingamenn viö fulltrúa stórveldisins; lengst tii vinstri Gunnar Gunnarsson frá Auglýsingaþjónustunni hf., Baidvin Jónsson, aug- lýsingastjóri Morgunblaösins og örn Jóhannsson skrifstofustjóri Mbl., Halldór Guö- mundsson, framkvæmdastjóri Augiýsingastofu Gfsla B. Björnssonar og Gunnar Steinn Pálsson frá Auglýsingaþjónustunni. "1 **®u*iur Hjaltason, eigandi Asks ásamt Pétri Sveinbjarnarsyni, ræöir hér málin viö Höskuld Dungal augiýsingastjóra Helgarpóstsins. Askur gekkst fyrir matar- kynningu i hófinu ásamt Hliöagrilli og Osta- og smjörsölunni. *■ Jón Hákon Magnússon, forstjóri Vökuls, Kristinn Breiöfjörö, einn af elgendum Biia- borgar ásamt Sigurveigu Jónsdóttur, blaöamanni og Páli Guömundssyni frá Auglýsingastofunni örkinni. Nokkrir gestanna viö barmn. Voriö er komið, og... FUGLUNUM FJÖLGAR Nú er vor I iofti, eins og alltaf f april, og meö vorinu koma far- fuglarnir. Aö sögn Ævars Peter- sen á Náttúrufræðistofnuninni eru þeir fyrstu aö koma um þess- ar mundir, en algengast er aö far- fuglarnir komi sföari hlutann f april. „Lóan er farin aö sjást hér og þar”, sagöi Ævar,” hún kemur yfirleitt um þetta leyti frá Frakk- landi og Spáni. Grágæsirnar eru sömuleiöis komnar. Þær koma frá Bretlandseyjum. Silamávur- inn kemur alltaf fyrstur farfugl- anna og hann er kominn fyrir nokkru. Hann er algengur hér i Reykjavik.” „Annars eru mánaöamótin april og mai aöal komutimi far- fuglanna. Sumir koma til aö vera, en margar tegundir koma aöeins viö á leibinni til Grænlands og heimskautahéraða Kanada. Þeir eru nokkurs konar „Stopover” farþegar.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.