Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 11.04.1980, Blaðsíða 16
16 Föstudagur'll., apríl 1980 -Jielgarpásturinn- 'ýningarsalir Norræna húsið: Sýning á verkum ýmissa mestu meistara þessarar aldar, s.s. Picasso, Matisse, Miro, Munch, Bonard, Klee, Hartung, Villon og Dubuffet. Málverkin eru frá Henie-Onstad safninu i Osló. Opin 13,—27. april. Kjarvalsstaðir: Norræn vefjarlist. Sýningin verbur opnuft 12. april og stendur i mánub. Listasafn islands: Sýning i tilefni af ári trésins, þar sem sýnd eru verk eftir innlenda listamenn af trjám. Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Simi 84412kl. 9—14alla virka daga. Höggmyndasaf n Ásmundar Sveinssonar: Opi6 þri5judaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn: Opi5 sunnudaga, þribjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Djúpið: Grafikmyndir eftir Jurgen Grenzemann. Sýningin er opin til 20. aprll. Ásmundarsalur: Samtök fréttaljósmyndara sýna ljósmyndir 9—18. aprfl undir nafninu „Fólk”. Sýningin er opin kl. 4—10 og 2—10 um helg- ina. Listmunahúsið: Temma Bell sýnir oliumálverk. FIM-salurinn: Grfmur Steindórsson sýnir vatnslita- og olíumálverk, auk skúlptúra. Sýningin er opin til 13. april. Mokka: Asgeir Lárusson sýnir verk sfn. Suðurgata 7: Antonio Corveiras sýnir ljósmyndir frá heimahéra6i sinu á Spáni. Sýningin er opin til 23. april kl. 4—10 og 2—10 um helgar. Kirkjumunir: Batik og kirkjulegir munir. Opi5 kl. 9—6 og 10—4 um helgar. Bogasalur: Sýningá munum Þjó5minjasafnsins, sem gert hefur veriö vi6, og ljósmyndum sem sýna hvernig unni6 er a6 vi6ger5inni. Listasafn Einars Jónssonar: Safni5 er opi6 á sunnudögum og ? miövikudögum kl. 13.30—16. |' lónleikar Félagsheimilið i Kópavogi: Hljómleikar me6 yfirskriftinni ,,Heilbrig6 æska”. Fræbbblarn- ir, Bubbi Morthens og Utan- gar5smennirnir, Judah og ein hljómsveit enn, leika á tónleik- um sem hefjast klukkan 2. eftir hádegi. A5gangseyrir er 1500 krónur. Esjuberg. Jass á fimmtudagskvöldum. Djúpið: Trló Gu5mundar Ingólfssonar leikur Jass I afslöppuöu umhverfi á hverju fimmtudags- kvöldi. mAKVlSm HEl G&MNNAR w u tilíf Ferðafélag Islands Tvær feröir ver6a farnar á Hengilssvæ5i5 á sunnudaginn. Onnur hefst klukkan 10.30 og hin klukkan 13.00 Þetta eru göngu ogskl6afer6ir. Útivist Farin veröur ein fer5 á sunnu- dag klukkan 13.00. Fariö veröur á Hellishei6i og gengiö i Skála- fell og Trölladal. Möguleiki á skíöagöngu. Lieikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur 11 april: Náttfari og nakin kona. Laugardagur 12. aprfl: Stundarfriöur Sunnudagur 13. aprll: Ovitar klukkan 15.00 Sumargestir klukkan 20.30 Sjónvarp Föstudagur 11. aprfl 20.40 Sjaldan er ein báran stök. Hér er meiriháttar efni á feröinni. Þetta er syrpa úr myndumLaurel og Hardy, sem hér eru betur þekktir undir danska heitinu Gög og Gökke. Látiö þetta ekki framhjá ykkur fara. 21.15 Kastljós,— Sjá kynningu. 23.15 Skonrokk. Þorgeir poppar f hálftima. Þetta heitir a6 hafa endaskipti á dagskránni. 23.45 Dagskráriok. Laugardagur 12. apríl 16.30 fþróttir. Allir frammá gólfiö. Rétta hendurnar fram. Upp og ni6ur, upp og ni&ur.... 18.30 Lassie Lassie! LASSIE! LAA ASSSIIEE! 18.50 Enska knattspyrnan. Allir a5 glápa og enginn aö boröa kvöldmatinn. 20.30 Löður óttalega vitlaus og misjafnlega fyndinn gamanþáttur. 20.55 Listasafn skautadrottn- ingarinnar. Sonja Heine var eitt sinn flinkari en a6rir á skautum og græddi á þvi mikia peninga. Hún keypti fyrir þá safn. 21.40 Hreyfingar Deyfingarmynd. 21.50 Vinur okkar Flint (Our Man Flint. Bresk, árgerö 1966. Brá6fyndin stæling á James Bond-myndum. James Coburn leikur ofurmenniö Flint sem m.a. á kveikjara me6 37 morötækjum 1. Agæt skemmtimynd. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar bærilegasti barnaþáttur. En enginn Barbapabbi. 20.35 Tónstofan. Islenskir listamenn leika sér. 21.00 t HártogunarstrætLLopinn teygöur fram og til baka og allir skemmta sér kon- unglega. 21.05 Tungutak svipbrigðanna. Hinn kunni rithöfundui1 Desmond Morris (Nakti apinn) sýnir hér frammá hversu mikið atriði fettur og grettur ýmiskonar eru I sam- skiptum fólks. 22.40 Dagskrárlok Útvarp Föstudagur ll.apríl 10.25 Ég man það enn Skeggi Asbjarnarson rifjar Halldór Vilhjálmsson upp. 16.20 Litli Barnatlminn.Heiödis Nor5fjör5 stýrir frá Akureyri. 17.00 Siðdegistónleikar Konsertar og óperudúettar á vixl. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Sinfónian i Malmö leikur konsertsinf óniu eftir Rosenberg. 20.45 KvöldvakaBI bi og blaka. 22.40 Kvöldvaka „Oddur frá Rósuhúsi. Baldvin Halldórs- Iðnó: Föstudagur: Er þetta ekki mitt lif Laugardagur: Ofvitinn Sunnudagur: Ofivitinn Alþýðuleikhúsið: Engin sýning um helgina. Leikfélag Kópavogs: Laugardagur klukkan 20.30, og mánudagur klukkan 20.30 i félagsheimili Kópavogs: Þorlákurþreytti. B ióin i 4 stjörnur ~ framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góð 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Tónabíó: ★ ★ ★ Bleiki Pardusinn hefnir sin (The Revenge of the Pink Panther. Bandarisk. Argerð 1978. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk Peter Sellers, Dyan Cannon og Herbert Lom. Græskulaust og gott gaman fyrir alla. Clouseau leynilög- reglumaður leysir öll mál meö samblandi af snilligáfu og heppni, og leikur á alla eins og ekkert sé. 1 þessari mynd er hann aö leita a6 slnum eigin morðingjum. Sellers er afbragö hvort sem hann þykist vera Italskur mafióisti e6a dvergur, listmálari e&a gamall sjóari. Clouseau er meistari dular- gervanna. Þetta er bráðfyndin mynd. — GA Háskólabló: Kjötbollur (Meatballs) ★ — Sjá umsögn f Listapósti. Háskólabió mánudagsmynd: ★ ★ The Enforcer. Bandarfsk. Argerð 1951. Leikstjóri: Bretaigne Windust. Aöalhlutverk: Humphrey Bogart. Þetta er mun betri mynd en The Big Shot sem slöast var sýnd á Borgartfestivali Háskólabiós. Humphrey Bogart leikur aöstoöarsaksóknara sem úmar Ragnarsson er umsjónarmaður Kastljóss f kvöid. Kjaramál og tökubörn ómar Ragnarsson er umsjónarmaður Kastljóss að þessu sinni. Hann sagöist f samtali við Helgarpóstinn taka fyrir tvö mál i þættinum f kvöld, Kjaramál og Tökubörn. „Þeir koma í sjónvarpssal oddvitarnir Kristján Thor- lacíus, Ragnar Arnalds, Asmundur Stefánsson og Þor- steinn Pálsson og ræða þessi mál”, sagði Ómar. „Svo stefni ég aö þvi aö fá i þáttinn ein- hvern úr stjórn Verkamanna- sambandsins og einhvern úr verkalýðshreyfingunni utan af landi”. Auk þessa veröur, sem á&ur segir, fjallaö um tökubörn i þættinum. Guðmundur Arni Stefánsson, blaöamaöur veröur til a5sto6ar um þa6 mál. Þar verður væntanlega rætt viö fólk sem tekiö hefur tökubörn, og annab fólk sem þekkingu hefur á þeim málum. Kastljós hefst seinna en venjulega i' kvöld, eöa klukkan 21.15 og tekur tvo tima 1 útsendingu. berst með kjafti og klóm til aö sanna sakir á höfu6paur aftöku- þjónustunnar alræmdu Mor5 hf. á meöan vitnin hverfa eitt af Ö6ru. Myndin er reist á heimildagrunni og er skrambi traustvekjandi á köflum þótt einnig bregöi fyrir melódramatiskum hiksta á stöku sta6. Bogie leikur sak- sóknarann af tilfinningu og töffsku. — AÞ Laugarásbíó: ★ ★ More Graffiti Partiift er búifl (More Graffiti) — Sjá umsögn í Listapósti. Austurbæjarbió: Nina (A matter of Time! Bandarfsk-ftölsk. Argerð 1976. Lelkstjóri Vincente Mjinelli. Aðalhlutverk Lisa Minelli, Ingrid Bergman, Charles Boyer. Sambland af þyrnirósusögu og raunverulegri ævisögu ungrar stúlku sem ver5ur fræg söngkona. Litið hefur farið fyrir þessari mynd, enda fengiö hro6alega dóma. Sýnd klukkan 7 og 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin. ★ ★ tslensk. Argerð 1980. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndataka Gisli Gestsson. Aðalhiutverk: Irsa Björt Löve, Guðmundur Klemensson, Kristln B jörgvinsdóttir Sígurður Karlsson, Pétur Einarsson. Osköp ljúf mynd fyrir alla fjölskylduna. Hún lýsir fögrum son byrjar lestur sögu eftir Gunnar Benediktsson. 23.00 Afangar.l guöanna bænum eitthvað létt. Laugardagur 12. apríl 9.30 úskaiög: sjúklinga. Asa Finnsdóttir hjalar viö mosató. Ég er kominn heim i heiðardalinn. 13.30 1 vikulokin. Blandaður þáttur. 15.00 1 dægurlandiSvavar Gests á fer&alagi um þaö ágæta land. 17.00 Tónlistarrabb Atli Heimir Sveinsson rabbar. 19.36 Babbit. Gisli Rúnar Jónsson babbar bátinn. 20.00 Harmónikkuþáttur Högni þenur. 21.15 A Hljómþingi. Jón Orn Marinósson stýrir eldhús- dagstónleikum. 23.00 Danslög 1 tvo tlma. Sunnudagur 13. apríl 8.35 Létt morgunlög Boston pops vekur mannskapinn. 13.20 Hagnýt þjóðfræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur síðara erindi um hagnýta þjóð- fræ5i. 14.00 Miðdegistónleikar. Planó- konsert eftir Mendelson og fertugasta sinfónia Mozarts. 15.00 Eilftið um ellína. Þórir S. Guðbergsson fjallar um gamalt fólk. 19.25 Sjá þann draumóramann, Já.sjá þetta. 20.00 Sinfónfuhljómsveit tslands. Leikur létt lög f útvarpssal. 21.40 Vinir.Smásaga eftir Valdisi óskarsdóttur. 121.50 ' Jón Þorsteinsson, tenór glæsilegur, syngur. sumardegi á Þingvöllum, þar sem fjölskylda úr borginni.-. gömul hjón, ástfangið par, hressir eyjapeyjar og harö- skeyttir skúrkar leika sér. Ekk- ert stórbrotiö en alls ekki slæmt. Veðriö er gott og landslagiö fallegt. Halli og Laddi halda uppi húmornum og skúrkarnir uppi spennunni. Sýnd klukkan 5, og klukkan 3 og 5umhelgar. — GA Borgarbióiö: ★ ★ Stormurinn (Who Has Seen the Wind) — Sjá umsögn f Listapósti. Gamlabló: A hverfanda hveli (Gone With The Wind) Bandarisk. Argerð 1939. Leikstjóri Victor Fleming. Aðalhlutverk: Clark Gable. Vivian Leigh og Leslie Howard. Mynd þessi fékk á sinum tima 8 óskarsverölaun og er vist ein vinsælasta mynd allra tfma. Þetta er löng mynd og há dramatisk, og aö flestra dómi afbragös skemmtun. Regnboginn: ★ ★ Vitahringur (Full Circle) — Sjá umsögn I Listapósti ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn, Nú eru allra slöustu forvöö að berja þessa mynd augum. Hún verður ekkl sýnd nema rétt framyfir helgl, enda komin á tiunda mánuð. Flóttinn til Aþenu. Ensk- amerfsk, árgerö 1979. Leikendur: Roger Moore, Telly Savalas, David Niven. Leikstjóri: Georges Cosmatos. Gamansöm strI6smynd, sem gerist á eyju undan ströndum Grikklands. Svona eru ’eiginmenn (The World is full of Married Men). Bresk. Argerð 1979. Leikstjóri Robert Young. Meðal leikenda er Caroll Baker. Myndin er ger6 eftir einni af sögum Jackie Collins, sem jafn- framt hefur gert handritið a6 myndinni. Fleiri af sögum Collins hafa veriö kvik- myndaðar. Þær þykja djarfar og skemmtilegar, og fjalla oft um ástaleiki fólks i efri stéttum þjóöfélagsins. Léttpomó. Nýja bíó: ★ ★ ★ Brúökaupið (A Wedding) Bandarisk. Argerð 1978. Handrit Robert Altman, John Considine. Leikstjóri Robert Altman. Aöalhlutverk: CAROL Burnett, Mia Farrow, Geraldinc Chaplin, Lilian Gish. Hinn makalausi Robert Altman kemur hér meö röntgenmynd af brúökaupi. Brúökaup veröur Altman kjörin vettvangur fyrir kaldhæðna ’athugun á mannlegum veikleik- um og hégómagirnd, yfirdreps- skap, forherðingu og ágirnd. A Wedding er Iviö löng og skortir hnitmiðun, en samt hin dægi- legasta skemmtun. _Aþ Hafnarbíó: Hér koma tigrarnir. (Here come the Tigers) Bandarfsk. Argerð 1977. Aðalhiutverk Richard Lincoi og Jane Zvanut. lþróttamynd um beisboltaliö og þjálfara. Grín. Glæsibær: Glæsileg hljómsveit Glæsibæjar er Glæsir. Hún leikur föstudag, laugardag og sunnudag. 1 pás- um er svo diskótek. Umba, rumba, samba, aö leita sér lamba. Óðal: Jón Vigfússon diskar frá sér allt vit um helgina. Gestirnir halda samt tryggöinni. Vonandi. Saga: A föstudag er Súlnasalur lok- aöur en opiö I Grillinu og á Mlmisbar. Ragnar Bjarnason og hljómsveit skemmta svo að venju á laugardag I Súlansaln- um og kynda mikiö bál. A sunnudag er Otsýnarkvöld meö tilheyrandi húllumhæi. Hollywood: Mike John diskar sér og öörum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tiskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái / ligga, ligga ligga lái. Sigtún: Pónik og enginn Einar skemmta á föstudags- og laugardags- kvöld vi& miklar undirtektir. Nóg um tiltektir á eftir, ha, ha. Bingó á laugardaginn klukkan hálf þrjú. Diskótek i bland með hljómsveitinni. Hótel Borg: Diskótekiö Dfsa lyftir pils- földunum I trylltum dansi á föstudag og laugardag. Ungmenningarstraumar liða þar um veggi og gólf. A sunnu- dag veröur öllu rólegra yfir essu, en þá leikur Jón Sigurðs- son og sveit hans fyrir gömlu dönsunum og faldamir bylgjast i valsi og ræl. Naust; Matur framreiddur allan dag- inn. Tríó Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Lindaroær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meö öllu þvi tjútti og fjöri sem slikui' fylgir. Valsar óg gogo og kannski ræli. Snekkjan: Tlskusýning og skemmtiatriöi á föstudag og diskðtek leikur fyrir dansi. A laugardag er þa& Meyland sem kemur til liðs við diskótekiö og gengur allt af Göflurunum. Klúbburinn: Hljómsveitin Goögá leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag. A sunnudag verður svo eingöngu diskótek. Þarna koma saman unglingar og har&jaxlar og allir kunna vel vi6 sig á röltinu milli hæ6a. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin ‘og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18:00. Þórscafé: Galdrakarlar galdra fram bindi og bursta&a skó alla helgina. A sunnudag kemur til liðs við þá hinn margfrægi Þórskabarett, en þar eru þeir Halla og Ladda- bræöur, ásamt Jörundi i öllum gervum, nú svo og bigbandi Svansins og dönsurum, að ógleymdum eldsteiktum mat fyrir þá sem vilja bor5a. Þór hefur lofaö aö mæta á staðinn ,tneö Loka i eftirdragi. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tfskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergileikur Jónas Þórir á . orgel f matártimanum, Þá er einnig veitt borövin. Stjörnubló: Hanover Street. Bandarisk. Argerð 1979. Leikstjóri Peter Hyams. Aðal- hlutverk Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Astarsaga um hinn sigilda þrfhyrning, tvo menn og eina stúlku. Þessi gerist I strföinu og það eykur a5 sjálfsögöu á dramatikina. ‘kemmtistaðir , Hótel Loftleiðir: 1 Bómasal er heitur matur framreiddur til ki 22.30, en smurt brauö til kl. 23. Leikiö á orgel og planó. Barinn opinn a6 helgarsiö. Skemmtistaðir á Akureyri: Sjálfstæðishúsið er aö jafna&i blanda allra aldursflokka. Hljómsveitin Jamaica hefur ná6 gó5um tökum á fólki. Fjör eiginlega einungis á laugar- dagskvöldum. Hótel KEA er eftirlæti eldri aldursflokkanna, en þó oft furöanlega skemmtileg blanda, únkum á barnum. Þess virði a6 kikja þangaö. H—100: H-100 er hlutfallslega best sótti skemmtistaöurinn á Akureyri I dag. Háiö er fyrst og fremst diskótek og tekur I vaxandi mæli á sig svip diskótekanna „fyrir sunnan”. Þó er hægt að mæla meö matnum og á hverju fimmtudagskvöldi er valin ung- frú kvöldsins og dansherra kvöldsins. Diskótek á tveim hæ6um og bar á þeirri þriöju.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.