Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 14
14 HAFIÐ SAMBAND! Fristundapósturinn er opinn lesendum sem vilja koma á framfsri hugmyndum, ábend- ingum eöa fyrirspurnum um hvaðeina sem lýtur aö fri- stundaiöju. Veriö dugleg viö aö skrifa til. Helgarpósturinn (fristundapóstur) Síöumúla 11 Reykjavik 105 eöa hringja I sima 81866. Frá Húsafelli GÖNGUFERÐIR Um margt að velja Þeir, sem hafa áhuga á göngu- feröum, eiga um margt aö velja. Feröafélögin skipuleggja um hverja helgi Iengri og skemmri ferðir fyrir gönguhrólfa auk kvöldferöa og sumarleyfisferða. Um þessa helgi veröur Útivist meö ferö aö Húsafelli, þar sem gist veröur I tjöldum og gengiö á Geitlandsjölkul og I Þórisdal. Einnig veröa farnar léttari göng- ur meö þá sem þaö vilja. Feröin stendur frá föstudagskvöldi til sun nud agsk völds. A sunnudaginn kl. 1 veröur svo lagt af staö i aöra göngu á Sela- tanga og Störahrút. Selatangar eru miöja vegu milli Krýsuvíkur og Grindavíkur og þar eru merki- legar minjarum útræöi, auk þess sem strandsvæöiö er hiö skemmtilegasta. Fyrir byrjendur i gönguiþrótt- inni mælir útivist meö kvöld- göngunum, sem farnar eru á hverju miövikudagskvöldi. Lagt er af staö kl. 8 og gengiö i 2-3 klukkutfma. Fyrir steinasafnara ber vel i veiöi hjá Útivist næstu dagana, þvi dagana 1.-5. júli veröur fariö i Hoffellsdal austan Hornafjaröar og viöar um Hornarfjaröar- dalina. Hoffelsdalur er einkum þekktur fyrir fagra jaspisa og ópala. Loks má geta gönguferöar um Hornstrandir, sem farin veröur 11.-19. júli. Fagranesiö flytur fólk frá Isafiröi til Hornvikur, en þaö- an veröur gengiö til allra átta. Vöni-og brauðpeningar- Vömávísanir Peningaseðlar og mynt Gömul umslög og póstkort FRÍMERKI Alltfyrírsafnarann Hjá Magna Sf Fostudagur 27. júní ^__helgarpósturinh_ Sverrir heldur hér á byssu, sem faöir hans átti, en var búinaö flækjast á milli manna frá þvl 1918, þar til Sverri tókst aö hafa upp á henni. Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SÖFNUN „Nánast öHu haldió til haga” „Þaö má segja aö hérum bil öllu sé haldiö tii haga hér,” sagöi Sverrir Sch. Thorsteinsson jarö- fræöingur, þegar Helgarpóstur- inn heimsótti hann tii aö skoöa fjölbreytilegt safn, sem hann hef- ur komið sér upp. Sverrir hefur um aldarfjórö- ungs skeið veriö mikill safnari og hefurhann einkum lagt áherslu á verkfæri og muni frá þvi aö Is- land var bændasamfélag. t skrif- stofu hans má sjá mikiö af göml- um veiðarfærum, búsáhöldum, reiötygjum og byssum, svo nokk- uö sé nefnt. „Veiöiskapur er mitt stóra áhugamál,” sagöi hann. „Ég er i Skotveiöifélagi Islands og hef stundaö talsvert veiöar. Þar af leiöandi hef ég mikinn áhuga á gömlum vopnum af öllu tagi. Annars hef ég sennilega alla iö veriö safnmaöur. Faöir minn, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyf- sali átti stærsta einkasaftn is- lenskra korta. Hann gaf Háskól- anum þetta safn, en ég hef haldiö kortasöfnuninni áfram. Hann átti lika mikiö bókasafn, sem hann skipti á milli manna eftir áhuga- málum þeirra. 1 minn hlut komu bækur um náttúrufræöi og bækur um Island á fjölmörgum tungu- málum. Égsafna þeim áfram, en segir Sverrir Sch. Thorsteinsson gamlar bækur eru orönar svo dýrar, aö ég hef ekki efni á aö kaupa þær.” Gjöfulir mókofar Flesta hlutina I safni sinu hefur Sverrir eignast á feröum slnum um landiö m.a. á vegum Rann- sóknarstofnunar byggingariönaö- arins. Þá.kvaöst hann oft hafa tækifæri til aö lita i kringum sig á sveitabæjum, en þar væri viöa enn aö finna gamla hluti. I sam- tölum viö bændurna kæmi fljótt I ljós, hvort hlutimir væru falir eöa ekki. Oftar en hitt er safngripina aö finna i hálfföllnum mókofum og rústum annarra útihúsa. Sverrir hreinsar af þeim ryö og lagfærir þá og færir siöan spjaldskrá yfir þá alla. Helst vill hann hafa þar sögu þeirra, ef unnt er, og til hvers þeir voru notaöir. „Þaö eru mörg svona söfn I heimahúsum hingaö og þangaö um landiö,” sagöi Sverrir. „Ég held aö viö gerum þó nokkuö gagn meö þvi aö halda þessu til haga og koma þvf undir þak, um leiö og þetta er okkur til ómældrar ánægju. Mörg þessara safna veröa síöan undirstaöa opinberra safna, sem öll veröa til á þennan hátt.” Helstu vandræöin viö þetta starf kvaö Sverrir vera skort á heimildum. „Þaö er mikil þörf á þvl aö skrá atvinnusögu fyrri alda sem fyrst. Viö erum óöum aö glata þvl fólki, sem getur sagt okkur hvernig hlutirnir voru búnir til og hvernig þeir voru notaöir. Atvinnuhættir Islendinga breyttust litiö frá landnámi og fram yfir siöustu aldamót. Þess vegna er enn á llfi fólk, sem þekkir þessa sögu af eigin raun.” Eftir 25 ára söfnun er svo kom- iö, aö allar geymslur á heimili Sverris eru aö veröa fullar. Viö spuröum hann hvaö hann hygöist fyrir meö safniö. „Þaö hefur veriö sagt aöals- merki góös bókasafnara aö sjá hillurnar slnar tómar áöur en hann deyr,” sagöi hann. „Ég tel þaö eiga viö um aöra safnara lika. Safnarinn veröur sjálfur aö ráöstafa safninu. Ég er ekki bú- inn aö ákveöa hvaö ég geri, en ég gæti mjög gjarnan hugsaö mér aö safniö lenti á opinberu safni og þá gjarnan úti á landi. Verktakar - Útgerdarmerm - Vinnuvélaeigendur o.fl. Slöngur - Barkar - Tengi Renniverkstæði - Þjónusta Fjöltækni s.f. Eyjargata 9 Reykjavik Sími: 27580 „Hver ykkar er Omar Sharif?” Þaö er ekki eftir neinu aö btöa, svo viö vindum okkur I spil dagsins. Ég sat I sæti suöurs, gaf og tók upp þessi spil: S. D-9, H. A-8-3, T. A-K-10-9-4, L. G-9-7. Aliir á hættusvæöi. Ég opnaöi á einum tfgli. Vestur passar og noröur segir einn spaöa. Austur pass. Meösvona skiptingu vil ég heldur segja eitt grand i staö þess aö tvimelda tigulinn. Noröur hækkar I þrjú grönd og allir segja pass. Vestur lætur laufa fjarkann. Blindur lagöur á boröiö og þetta er þaö sem ég sé:: S. K10743 H. K102 T. DG5 L. K3 Úr þvi aö vestur lét út lauf, er ég öruggur um aö fá slag i litn- um. Þar meö á ég átta toppslagi örugga. Ég ætti aö geta fengiö þann niunda I spaöa, en þá er háskinn sá, aö vestur fái fjóra laufslagi og þann fimmta á spaöa-ásinn. Viö sjáum til. Lágt lauf úr boröi. Austur tekur á laufásinn og lætur sexiö. Þegar ég læt niuna lætur vestur tiuna til þess aö sýna makker aö hann eigi þaö sem eftir er i litnum. Hann hefir þá sennilega átt drottningu tiu fimmtu. Liggi laufin 4-4 (eöa 6-2 og spaöa- ásinn hjá austri) er allt i lagi. En hvaö geri ég ef laufin liggja 5-3? Sjálfsagt er aö byrja á aö taka tlglana og sjá hverju and- stæöingarnir kasta. Nú, ég gæti lika reynt aö næla mér I spaöa- slag meö þvi aö spila lágum spaöa úr boröinu I þeirri von aö austur taki ekki strax á ásinn. Nei annars, austur er afbragös spilamaöur og hann fer sjálf- sagt aö gruna aö eitthvaö undarlegt sé á feröinni úr þvl aö ég fer ekki strax I tigulinn. Nei, þetta er ekki óhætt. Ég fer beint I tígulinn. Vestur veröur aö kasta þrem spilum i tígulinn. Frá honum koma hjarta fimm, spaöa sex, og spaöa gosi. Austur kallar i spaöa meö áttunni og •»non. wwmunuui nilliauyMUil --- Jpn. > i iui m wvir — Söfnun: Magni R. Magnússon — Bílar: Þorgrírm Gestsson Spil I dag skrlfar Friðrlk Dungal um spil

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.