Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Blaðsíða 18
18 VEGLEG GJÖF- L ÝRISKUR MÁLAR/ Vísir að liststof nun Hinn 28. júni hófst sýning i aóalbyggingu Háskóla lslands, á gjöf Ingibjargar Gubmunds- dóttur og Sverris Sigurössonar. Eru þaö 95 myndverk, 25 verk eftir 20 aöskilda islenska lista- menn, ásamt 70 myndum eftir Þorvald Skúlason. Þessari rausnarlegu gjöf er ætlaö aö vera vísir aö nýju rannsókna- listasafni, eöa liststofnun viö Háskóla Islands. Þau hjónin, Ingibjörg og Sverrir, hafa um langt skeiö lagt stund á söfnun málverka. 1 þeirri söfnun, sem hófst á viö Björn Th. Björnsson list- fræöing, aö hann fengi aö sækja hjá honum tima i listasögu viö H.I. Þessir listfræöitfmar uröu siöar upphaf þeirrar ákvöröunar Sverris, aö ánafna safn sitt Háskólanum. Haföi safniö þá vaxiö mjög frá upphafi og var oröiö lang- stærsta einkasafn á verkum Þorvaldar. Vegna þess hve heil- legt þaö er, má ætla aö þaö sé eitthvert besta yfirlitssafn yfir verk eins manns hér á landi, á borö viö Asgrimssafn, safn Einars Jónssonar og Kjarvals- safn Reykjavíkurborgar. Myndlist eftlr Halldór B|örn Runólfsson fimmta áratugnum, hefur Þorvaldur Skúlason veriö þungamiöjan. Þorvaldur leigöi vinnustofu hjá Sverri, þá forstjóra Sjóklæöagerbar Islands og þannig hófust giftu- söm kynni þessara manna. Sverrir hefur sagt aö fyrst i staö hafi skilningur hans á flata- kenndum verkum Þorvaldar veriö nokkuö takmarkaöur. Viö nánari kynni hafi sér eflst innsæi og þekking aukist á þeim nýju straumum, sem Þorvaldur var boöberi fyrir. Þannig hafi hiö frábæra safn fæöst. Þaö var fyrir tæpum þremur árum, aö Sverrir kom aö máli A sýningunni i Háskólanum er hægt aö fylgja þróun Þorvaldar frá æskuverkum hans til dags- ins i dag. Björn Th. Björnsson, sem haft hefur yfirumsjón meö upphengingu verkanna, kaus aö raöa þeim i röö eftir aldri og viröist mér þaö hafa veriö góöur kostur. Þannig fylgja áhorfendur þróun Þorvaldar, frá myndum geröum á unglingsárum (væntanlega undir leiösögn Jóns Stefáns- sonar), gegnum hin fjölmörgu skeib sem sifellt hafa endurnýj- aö og umskapaö list hans. Frá expressjónisma til kúbiskrar túlkunar, gegnum THbrigði um hvítt Sveinbjörn Þ: Hvltt á forarpolla. Teikningar: Asgeir Lárusson Ljóö. Letur 1979. 31. bls. Hvitt á forarpolla er ljóöa- flokkur niu ljóöa sem eru öll fremurstutt. Uppistaöa þessara ljóöa er mynd af snæviþakinni jöröinni, hvitri og sakleysislegri I t og sama endi: h v I t t á forarpolla A miUi þessa eru siöan ýmiss konar myndir eöa myndbrot sem sækja efni sitt til götulifs 44 Bókmenntir eftlr Gunnlaug Astgeirsson en slöan er skyggnst undir þetta yfirborö og skoöaö lifiö sem hviti hjúpurinn hylur. 011 ljóöin hafa sama upphaf: Jöröin h v borgarinnar, eru einhverskonar götustemningar: gangbrautina varöar hvitt munstur á svart þvert yfir Sýningin á gjöf Ingibjargar og Sverris Sigurössonar I háskól- anum óhlutkenndan expressjónisma, geometriu til ljóörænnar abstraksjónar, þróar Þorvaldur æviverk sitt meö markvissri ætlun og leit aö nýrri leiöum til tjáningar hugmynda og upplif- unar. Hvert þessara þróunar- skeiöa er afmarkaö á sýning- unni og eru skissur og smá- myndir látnar tengja þessi timabil I ferli Þorvaldar. Þessi smáverk eru ómissandi vegna upplýsinga sem þær veita um vinnubrögö, aöferöir og úrvinnslu hugmynda, sem liggja aö baki stærri verkum. Margar geta auöveldlega staöiö sem sjálfstæö myndverk. Aö- standendum sýningarinnar hef- ur þó réttilega fundist raunhæft aö spyröa þær saman undir einu gleri, svo þær gæfu sem besta hugmynd um fæbingu og þróun ólikra stflbrigöa. í anddyri Háskólans er aö á slitlagi þvert yfir á hellulagöa gangstétt oft varöaöa gulu striki á grátt stööviö stööviö stöövunarlinur Föstudagur 4. júiT 1980. he/garpósturinn- finna verk eftir aöra málara og varpa þessar myndir ljósi á framsækni safnaranna, smekk- visi og snjallt auga fyrir list- rænum vinnubrögöum. Um leiö og ég, sem velunnari Háskólans, þakka Sverri þessa höföinglegu gjöf, vil ég benda á sérstööu þessarar sýningar. Hún gleöur ekki aöeins augaö, heldur veitir hún betur en flest- ar abrar sýningar, reglulega innsýn i þróun eins málara. Hef ég Björn og rektor Háskólans grunaöa um aö hafa litiö til sparaö, til aö sýningin mætti vera sem veglegust, aöhlynning verka sem best og sýningarskrá vönduöust. Jón Engilberts 1 Listmunahúsinu Lækjar- götu, eru nú til sýnis um 40 myndir eftir Jón Engilberts. Er þetta sölusýning og verkin af ýmsu tági. Oliuverk eru fjöl- mörg, á striga, masónit og pappa. Onnur verk eru unnin meö krlt og þekjulitum, pastel, tússi, blýanti, kolum og alls kyns blandaöri tækni. Þau spanna langt timabil, sum verk- in eru frá byrjun kreppuáranna, önnur frá siöustu æviárum málarans og allt þar á milli. Verkin á þessari sýningu eru af ofangreinum ástæöum mjög sundurleit. Þaö reynist ekki auövelt aö höndla myndir Jóns og draga af þeim ályktanir um þróun hans sem málara. Þótt vitanlega sé um skýra þróun aö ræöa, er hún oft harla skrykkjótt. Þaö vakti þó athygli mina hve næmur og finn teikn- ari Jón var. Þótt ég kannist viö ab hafa kynnst þvi áöur, eru hér gullfallegar myndir sem sýna hæfni hans sem teiknara. akiö akstursstefnu — örvar lát Ijósin stjórna þér HLJOÐAR guöspjall dagsins athvarf á sleöafærum hól brekku þar sem götu- vitum sleppir hvar? Meö svipuöum hætti er skyggnst um borgina og lýsa ljóöin yfirleitt tilfinningu tóm- leika og streitu þar sem raf- magn og bilar eru umgjörö sem þrengir aö fólkinu. Ljóöin eru byggö úr mynd- brotum sem oft eru fléttuö endurtekningum og er sumt af þvl haganlega gert. Aö ööru leyti finnst mér held- ur fátt spunniö I þessa bók og lit- iö má af henni ráöa hvers vænta má af skáldinu. G.Ast „Hinsta kveöja” frá 1952—54, „Laugardagskvöld” frá 1960—62 og pastelmyndin „Tvær konur” frá 1930—34, bera þvi glöggt vitni. Reyndar fannst mér figúra- tivar myndir hans, þar sem teikningin nýtur sln mun áhrifa- meiri en abstraktverkin. Þó eru undantekningar eins og myndir nr. 5, 6 og 4, einmitt verk sem byggja mikib á teikningu. Jón var tengiliöur viö hinn lýrfska og flgúrativa skóla meginlandsins, sannur arftaki Muggs, meö annan fótinn i þýskum expressjónisma og hinn I franskri málarahefö. Þar nær rómantisk náttúra hans mest- um sannleik I túlkun. Sýningin 1 Listmunahúsinu vekur þær spurningar, hvort ekki sé tlmi til kominn aö sett veröi upp yfirlitssýning á verk- um þessa ljóörænasta meöal Islenskra málara. öðal feðranna eftir Hrafn Gunnlaugs- son hef ur nú verið sýnd í tveim kvikmyndahúsum Reykjavíkur við ágæta aðsókn í tvær vikur. Hætt er þó við, að eins og allt annað á landi hér, hafi myndin að einhverju leyti fallið í gleymsku í hita kosn- inganna um síðustu helgi. En Oðal feðranna er mynd sem allir þeir sem láta sig varða íslenskt samfélag f dag verða að sjá. Á myndinni hér að ofan sjáum við m.a. Hólm- frfði Þórhallsdóttur I hlutverki móðurinnar, sem ekki vill yfirgefa sina heimahaga. HEIMKYNNI VIÐ SJÓ „1 bókinni eru 60 ijóö”, sagöi Hannes Pétursson þegar Helgar- pósturinn hrlngdl i hann f vlkunnl til þess aö forvitnast um nýju ljóöabókina hans, sem væntanleg mun vera á markaöinn i haust. „Ljóöin eru sjálfstæö hvert fyrir sig. Þau bera aö vlsu ekki nafn, heldur eru þau númeruö. En saman mynda þau eins konar ljóöaflokk. Nafniö „Heimkynni viö sjó” segir slna sögu um viö- fangsefni ljóöanna. Þaö er Alfta- nesiö sem er baksvib þeirra og tengir þau saman. Fyrst eftir ab ég flutti hingaö gekk ég mjög mikiö hér um og ljóöin endur- spegla þau áhrif sem umhverfiö hér, sveitin og sjórinn, hefur haft á mig. Og jafnframt flögrar hugurinn út og suöur”. Heimkynni viö sjó, er sjöunda ljóöabók Hannesar Péturssonar. EI Bob Dy/an hó/pinn 1 kjölfar Slow Train Coming hefur Bob Dylan sent frá sér nýja plötu, Saved, sem staöfest- ir enn frekar kristna trúar- og lifsskoöun meistarans.Þá frldu óánægju, sem Slow Train Com- ing olli mun þvl vart lægja nú. Þvl bera vitni erlendir dómar ófyrirsjáanlegum hamskiptum. Staöreyndin er sú aö vlöa I tón- list og textum Dylans, raunar allan hans feril má finna trúar- legan innblástur, sem sýnir aö hin kristna trú hefur ávallt veriö ákveöinn hluti af honum. Þaö veröur þó aö játast aö aldrei V Í'J dÉSM Popp Lrðö eftir Guðna Rúnar Agnarsson og Asmund Jónsson Kmmm UH gagnrýnenda og fyrstu viö- brögöin gagnvart Saved. Tón- leikar Dylans eftir Slow Train Coming hafa fengiö harba eldri aödáendur til aö hrópa hann niöur, því þá hefur einkennt sama sannfæring og stemning og tvær slöustu plötur Dylans. Má llkja þessu helzt viö þá tlö, þegar Dylan færöi tónlist slna I búning rokktónlistar og hlaut fyrir þaö ákafar og miklar mót- bárur flestra aödáenda sinna. Hins vegar viröist sá misskiln- ingur almennt ríkja aö meö þessum slöustu tveim plötum hafi Dylan tekiö óvæntum og fyrr hefur trúin skipaö efsta og eina sætiö ltkt og nú. Sé þetta ekki haft I huga má vera aö þessar plötur og boöskapur þeirra virki sem stundarfyrir- bæri og einungis tlmabil sem muni hjá llöa. Fortiö Dylans undirstrikar þó hiö gagnstæöa og geta þvi þessar plötur út frá ýmsu talist eölilegt og rökrétt framhald á hans ferli. Sannfær- ing Dylans er einlæg og frá hjartanu, þannig aö framtlö hans viröist liggja á þessari sömu braut, þótt ákafi trúarinn- ar hjaöni eöa öllu heldur breyti um mynd likt og þegar hefur oröiö á milliSlow Train Coming Bob Dylan •g Saved. Slow Train Coming olli hneykslun og vonbrigöum á meöal margra Dylan-aödáenda, ekki einungis vegna þess aö hún opinberaöi nýja mynd af Dylan og áöur nánast óþekkta, heldur fyrst og fremst hvers eölis trú- arafstaöahans var. Sú plata ber vott um sterka trúarlega upplif- un sem jaörar á köflum viö of- stæki, einkum þegar siöleysi samtlmans er til umfjöllunar. Hins vegar veröur þess ekki vart á Saved aö neinu marki og er hún fremur persónuleg þakk- argjörö Dylans til skapara slns og lærimeistara, Jesús Krists. Þaö kemur þó ekki I veg fyrir aö ótrúaöir eöa litt trúaöir geti not-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.