Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 3
3 halrjrRrpn^fi irinn Fostudagur 8. ágúst i9so. urinn bauð upp á, fyrir áratug eöa rúmlega þaö. „Þiö hlæið,” sagöi sölumaöur- inn. „Ég sé ekkert aö þessum föt- um. Sjáiö þiö mig t.d. Hér er ég i glerfinum buxum og ekki er jakk- inn beint slorlegur — eöa hvaö finnst ykkur?” ,,Þú ert nú bara eins og Rúss- arnir sem komu inn I búöina til okkar áöan,” sagöi ein af- greiðslustúlkan. „Þú og Rússam- ir eruö eins og nýstignir fram Ur steinöldinni hvað klæðaburð varðar”. Og þessa „meldingu” réöi sölu- maöurinn ekki við. Hann gafst upp og sagöi á sér deili. Sybil Kristinsdöttir verslunarstjóri, sagöi viö HP -menn, að þaö væri helst til of stutt siöan þessi föt voru i tisku. „Það er ekki fjarri lagi, aöáætla að eftir 15 ár verði þetta oröiö gjaldgengt á nýjan leik, þvi tiskan endurtekur sig oftast aö einhverju leyti.” Hún sagöi einnig, aö ekki væri mikið um það aö farandsalar litu viö i versluninni, þar sem það væri á vitoröi heildsala aö versl- unin 17 keypti beint inn frá út- löndum. ,,Nú losa ég mig við lagerinn” Siguröur sölumaöur Steinars- Þessi var full vorkunnsemi meö sölumanninum og sagöist þess fullviss aö einhver keypti af hon- um — einhvern tima. son haföi nú fengiö sig algjörlega fullsaddan á duttlungum tiskunn- ar. „Nú losa ég mig viö lagerinn i einni svipan i einhverri góöri verslun, sem eltir ekki tiskuna svona nákvæmlega frá degi til dags heldur er á klassiska sviö- inu.” Aö þeim oröum sögöum, snaraöi hann sér inn í kvenfata- verslunina Gluggann viö Lauga- veginn. Þaö var snöfurmannleg af- greiöslasem hannfékk þar. „Nei, blessaður vertu ekkert að hafa fyrir þvi aö opna töskuna,” sagöi eigandi verslunarinnar, Hildur Þorsteinsdóttir. „Ég fer margar feröir á ári i innkaupaferðir og kaupi þvi ekki af heild* eða far- andsölum.” En Siguröi var ekki þokaö og hann sagðist vera fullviss um, aö Hildur félli fyrir fötunum hans, þegar hún sæi þau. Og taskan var opnuö. En áhrifin uröu önnur en sölumaðurinn haföi vonast eftir. „Ég lit nú ekki á svona drasl,” sagði Hildur. „Ég rek hérna 1. klassa verslun, en enga 3. flokks tuskuverslun.” Þar með var úti þaö ævintýri og sölumaöurinn hrökklaöist út. Eftir þessar misheppnuöu til- raunir viö aö losna viö fatalager- inn i stórum skömmtum var af- ráöiö aö lækka örlitiö flugiö og reyna frekar aö selja eitthvaö af fötunum til fólks úti i bæ. „Þaö er alltof mikil ihaldssemi i þessum verslunum. Tiskan, tiskan og tiskan. Það er ekki hugsaö um annaö” sagöi Siguröur þungum rómi. „Ég held að almenningur sé i raun ekki svona pjattaöur. Ég hleyp bara i nokkur hús og sel þetta fólki úti i bæ. Þaö kaupir þetta upp hjá mér á ,,no time”.” Og þaö var rennt vestur i bæ meösölumanninn og töskuna meö fatnaöinum — model 1960 og byrjaö á þvi aö herja á ibúa viö Hagamelinn. En ekki hýrnaöi brúnin á sölu- manninum iþeirri feröinni. Hann náöi rétt aö byrja rullu sina: „Góöan daginn. Ég er hérna meö fatnaö i töskunni sem mig langar til aö sýna þér og bjóöa til kaups fyrir..” Nei, takk ég hef engan áhuga á sliku” var þá sagt og huröinni hallaö aftur. Slik var af- greiöslan i fyrstu þremur Ibúöun- um sem sölumaöur baröiuppá. Hann var oröinn ansi framlágur, en þá rættist örlitiö úr. Skyrtur á 700 krónur „Hvaösegiröu föt til sölu. Láttu „ Ýmsir farandsalar óprúttnir fagurgaiar” Þaökemur jú fyrir, aö viö fáum kvartanir vegna farandsölu- manna," sagöi Bjarki Eliasson yfirlögregluþjónn i Reykjavik. „Oftast eru þetta kvartanir yfir mönnum sem selja bækur eöa rit, gjarnan I tengslum viö einhverja sértrúarsöfnuöi og þá þykir fólki þetta fólk um of ágengt.” Bjarki sagöi einnig, aö þaö væri nánast ekkert um aö menn kvörtuöu yfir þvi aö varan sem seld væri heföi slöan reynst gölluö. „Þaö var meira um þaö áöur fyrr, þegar gengiö var I hús og seld voru egg og önnur mat- væli,” sagöi Bjarki. „Ég held svona almennt talað sé minna um farandsölumenn en áöur var,” sagöi Bjarki Elias- son. „Menn hafa stundum verið gripnir vegna sviksemi i slikum söluferöum. Ég minnist þess t.d. fyrir nokkrum árum, þegar nokkrir aöilar gengu I hús og buöu útlendan bjór til sölu. Þeir létu siöan fólkiö greiöa inn á pöntun- ina, en komu siöan aldrei meö bjórinn.” Samkvæmt upplýsingum Bjarka Eliassonar þarf strangt til tekiö verslunarleyfi eöa a.m.k. farandsöluleyfi til aö ganga i hús og bjóöa varning til sölu. Farand- söluleyfi gefur borgarfógeti hér i Reykjavik, en sýslumenn úti á landi. Þaö eru ýmsar reglur sem fylgja þarf þegar vara er seld. Sölumaöur þarf t.a.m. aö standa skil á söluskatti. Hins vegar virö- ist þó ekki langt bil á milli þess, aö ganga i hús og bjóöa hitt og annaö til sölu, sem er i eigu viö- komandi sölumanns og svo hins aö selja ýmsa eigin muni i gegn- um smáauglýsingar. Jónas Þór Steinarsson fram- kvæmdastjóri Félags stórkaup- manna, sagöi viö Helgarpóstinn, aö litiö yröi vart viö töskufarand- sala. „1 Félagi stórkaupmanna eru um 200 aöilar og þeir hafa fulla atvinnu af heild- og umboös- verslun. Þess utan eru kannski um lðOaöilar sem flytja inn vörur I smærri stil. Um leyfislausa far- andsala heyrir maöur litiö, en engu aö siöur skyldu kaupmenn og aörir vera á varöbergi gagn- vart biræfnum réttindalausum fagurgölum, sem bjóöa vörur á ótrúlega lágu veröi, en geta siðan ekki staöiö i skilum meö skuld- bindingarsinar þegar til kemur.” Jón I. Bjarnason hjá Kaup- mannasamtökunum kvaöst ekki geta neitaö þvi, aö óprúttnir sölumenn fyrirfyndust. Þaö kæmi fyrir aö óvandaöir náungar ferö- v uöust um landiö meö sýnishorn og byöu kaupmönnum varning til kaups. Þessir menn væru meö nótnabækur á fyrirtæki sem raunverulega væru ekki til en léku þó hlutverk stórheildsala úr borginni. Sagöi Jón aö þaö kæmi allt of oft fyrir aö kaupmenn og þá sérstaklega þeir sem væru aö opna nýjar verslanir iétu blekkj- ast af fagurgala slikra svikara sem færu um i gervi heild- eöa farandsala, þvi oftast væri varan allt önnur en sýnishornin þegar til kæmi, ef þá nokkur vörusending kæmi til kaupmanna. Létu þessir menn kaupmenn samþykkja vixla fyrir vörunni og seldu siöan vixlana óhikaö, þótt enga sendu þeir vöruna. Vildi Jón I. Bjarna- son eindregið beina þvi til kaup- manna um allt land aö vera á varöbergi gagnvart söluferðum slikra útsendara. mig lita á,” var sagt I fjóröu at- rennu viö Hagamelinn. Þaö var ungur maöur sem tók þannig á móti Siguröi. Siguröur sýndi hon- um siðan vörurnar og um siðir sýndi ungi maöurinn nokkurn áhuga á skyrtunum sem sölu- maöurinn bauö upp á, enda þær ekki hátt verðlagöar. ,,Þú getur fengiö stykkiö fyrir svona 700 kall,” sagöi sölumaöurinn. ,,Þaö er ágætur pris. Þaö er ekki af og frá aö ég kaupi af þér nokkrar til aönota I vinnuna. Komdu aftur og viö sjáum til,” sagöi þá kúnninn. Það var harla kampakátur sölumaöur sem hljóp léttstigur niöur tröppurnar frá unga mann- inum á Hagamelnum. Þarna var þá glæta. Þaö var þá kannski von i þessum bransa eftir allt saman. En næstu heimsóknir hans áttu eftir að koma honum niður á jörö- ina. Það voru stuttaraleg, „nei takk”, sem hann fékk I næstu fimm húsum. Sigurður sölumaöur geröi a 11- viöreist um Vesturbæinn. Hann | 13 Þær i Glugganum sögöu fatnaðinn hjá Sigga sölumanni algjört drasl. „ Við byrjuðum árið 1980 með Ayds og þannig œtlum við að halda áfram ” Hvers vegna Ayds verkar Ayds hjálpar til að hafa hemil á matarlystinni. Það hjálpar til að borða hita- einingasnauða fæðu og forðast fitandi mat. Það er eina leiðin til að grennast og halda áfram að vera grannur. Og — vegna þess að það tekur tima að venj- ast nýjum matarsiðum — fæst Ayds i pökkum sem innihalda fjögurra vikna birgðir. Hver skammtur inniheldur 25 hitaeiningar. Hvernig Ayds verkar l*;ió ir álit margra \isindamanna að þi-gar lilóósskurinn minnkar. srgi luilinn: ,.Lg ir stangur!" Augljnsli'ga girisl þilla oflast skonunu f>rir U'iiiiikgan malinálsluna in þaó gilur lika gir/l a milli mala. I I þu horðar iill cða lui A\ds (giarnan iiki'i luiliim dnkk sini hjalp;>r þir að nulla þaðl hall'líma l\rir mallið. r\ksl hlóðs\ knrinn og malarhslin minnkar. Liz og Joanna Lawrencc cru mæðgur. Hvorug þcirra var fcit cn báðar máttu við því að missa fáein kíló. Þær voru báðar ákvcðnar í þvi að hvrja árií 1980 fallcga grannar. Svo að þær lóku að fækka við sig hitaeiningum i byrjun desember og héldu matarlystinni í skcfjuni með aðstoð Ayds — lika um jólin! Og þær nutu máltiðanna með hinum í fjölsky Idunni. Hvcrnig fóru þær að þessu? Liz: „Ég þurfti að losa mig við 3—4 kiló. Þcssi fáu aukakiló voru nóg til þess að ég var svolítið fcitabollulcg í bikinibaðfötunum mínum þcgar ég hcim- sótti systur mína í Kaliforniu síðasta sumar. Ég ákvað því að prófa Ayds. Astæðan til pcss að mér gcðjast svo vcl að Ayds cr sú að mér finnst gaman að borða og ég vil njóta máltiðanna mcð fjölskyidunni. Ayds hjálpar mér að borða minni skammta og forðast fitandi fæðu.” Joanna: „Ég cr nýbvrjuð að vinna sem Ijósmyndafvrirsæta ég varð að losa mig við 7—8 kíló til þcss að passa í nr. 10, sem cr það númer sem fyrirsætur nota. Það krefst heilmikillar orku að þjóta um á milli Ijósmyndara og maður vcrður að borða almcnnilega. Og það cr einmilt það scm Ayds gcrir — það hjálpar mér að borða almcnnilcga.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.