Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 8. ágúst 1980. JielgarpösfUrÍhn. „Ég er venjulegur maður, en þetta er ekkert venjulegur bíll” segir Kjartan Sveinsson um ökutæki sitt „Stöðutákn, hvað er nú það?" Þannig komst mað- ur nokkur að orði, þegar hann var spurður að því hvort hann áliti glæsilegt einbýlishús sitt vera ein- hvers konar stöðutákn. Neitaði hann síðan að tjá sig nánar um það. Maðurinn hefur frá alda öðli viljað sýna samborg- urum sínum hvaða þjóð- félagshópi hann tilheyrir. Áður f yrr, þegar öll stétta- skipting var skarpari, voru það kannski húsakynni og klæðaburður, sem greindu menn að. Nú þegar ríkir jafnt sem fátækir kaupa sömu fötin í sömu búðum, verður eitthvað annað og meira að koma til. Húsa- kostur er enn góð vísbend- ing um stöðu eigandans í þjóðfélaginu. Glæsilegar bifreiðar hafa alltaf borið ríkidæminu vitni og koma kannski til að gera það enn meir, nú þegar orkuverð fer síhækkandi. En svo spurningin, sem varpað er fram í upphafi, sé orðuð svolítið öðru vísi, fyrir hvern eru ákveðnir hlutir stöðutákn? Er það f yrir eigandann, eða er það fyrir hina, sem ekki eiga slíka hluti? Heigarpóstur- inn hafði samband við þrjá menn, sem eiga f lottan bíl, lystibát eða flugvél og spurði þá hvort þeir litu þessar eignir sínar, sem tákn um stöðu þeirra í þjóðf élaginu. Eins og nærri má' geta, svöruðu þeir því allir neitandi og gáfu upp ýmsar ástæður. eftir Guðlaug Bergmundsson myndir: Einar Gunnar „Ég veit ekki hvort hægt er aö segja, aö bill sé eitthvert stööu- tákn. Ég lit þannig á hlutina. aö þö menn hafi boriö gæfu til þess aö geta aflaö peninga, eru þeir ekki hærra settir i þjóöfélaginu en aörir. Þaö er ekki af neinu snobbi eöa slíku sem ég hef keypt þennan bil, heldur af þvi aö ég hef veriö biladellumaöur. Þetta er sérstak- ur bill og þeir eru fáir til og sennilega er þetta sá eini I Evrópu” sagöi Kjartan Sveins- son byggingatæknifræöingur. Billinn sem þarna er um að ræöa er Lincoln Mark 5 Diamond „Nei, þaö geri ég nú ekki” sagöi Finnur Torfi Stefánsson lögfræöingur, þegar hann var spuröur aö þvi hvort hann teldi hlutareign i flugvél vera stööu- tákn, en Finnur Torfi á litla fjög- urra sæta flugvél, Cessnu Sky- hawk, i félagi viö annan mann. Flugvél þessa keyptu þeir I Bandarikjunum i fyrra, þá þriggja ára gamia, og flugu henni sjálfir til tslands. „Hlutareign i flugvél kostar ekki það mikið fé, að þaö geti ver- iðnokkur visbending um að menn séu rikir,” sagði Finnur Torfi. „Ég mundi i fyrsta lagi ekki leggja neitt á mig til að sjfnast rikur og i öðru lagi, ef ég vildi sýnast rikur, gerði ég þaö meö einhverju öðru en að kaupa mér hlut i flugvél. Ég reikna með aö menn komi sér frekar upp slikum stöðutáknum nær heimili sfnu, svo gestir og gangandi geti séð rikidæmið. Það er nefnilega þannig, að þegar þú flýgur i flug- vél, a-u ekki margir nálægir, sem geta dáðstað rikidæminu, svo það Lystibátaeign Islendinga hefur aukist mjög á undanförnum ár- um. Erlendis hafa slíkir bátar ásamt snekkjum þótt óbrigöult tákn um rfkidæmi eigandans, veriö eins konar stööutákn. Krist- mundur Jónsson verslunarmaöur er eigandi aö norskum 8 metra iöngum plastbát, meö innan- borösvél og svefnplássi fyrir fjóra. Kristmundur var þvf spuröur aö þvf hvort hann áliti þennan bát sinn vera stööutákn. „Nei, ég hef átt bát frá þvf ég var tvítugur, þá byrjaöi ég á þvi aö smfða mér bát, og siöan hef ég alltaf átt bát. Það er kannski rétt sem sagt er, að hverjum þyki sinn fugl fagur, Jubilee Edition og er þetta sér- stök afmælisútgáfa i tilefni af 75 ára afmæli Ford bílaverksmiðj- anna.Kjartan sagði, að það sem afmælisútgáfan hefði fram yfir aðrar útgáfur af þessum bil, væri ýmislegt glingur, sem Banda- rikjamenn hefðu gaman af. Þar er m.a. sérstök regnhlif svo bil- stjórinn þurfi ekki að vökna, fari hann út i rigningu og þá eru f þessum bil tölvur, sem voru nýj- ung á þessum tima, en Kjartan keypti bilinn áriö 1978. Þannig að þú litur ekkert á þennan bil sem þitt stöðutákn? er örugglega hægt að finna betri leið til þess.” Finnur Torfi sagði, aö heildar- verö vélarinnar þegar þeir keyptu hana, hefði verið um sjö milljónir, eða svipað verð og á sæmilegum bíl. Hann sagði, aö megin ástæðan fyrir þvi, að hann fórútiþetta fyrirtæki, væri sú, að honum fyndist flug skemmtilegt tómstundagaman, auk þess sem þaðkomsérvelviðstjór nm á laþá tt - töku hans. Hann hafi mikiö þurft að fara norður i land og þá heföi veriðmjögþægilegtað geta flogið sjálfur. Það væri jafnvel fvið ódýrara en aö fara sömu leið í bil, auk þess sem að þvf væri mikill timaspamaður. Menn hefðu hins vegar bent honum á þann mögu- leika, að þetta gæti oröið honum til trafala i stjórnmálunum, þar sem sumir kynnu að ifta svo á, að aðeins rikur maður gæti átt flug- vél. Fólkiö myndi ekki kjósa svo rikan mann. Finnur Torfi var spurður að þvi hvort hann hugsaöi vel um þessa flugvél sina. og þaö þykir mér um bátinn minn, en ég held aö þetta sé eng- inn sérstakur bátur, hvaö lagt er f hann.” Kristmundur sagði að það væri erfitt að svara því hvers vegna hann hafi keypt akkúrat þessa tegund af bát. Hann sagði aö norsku bátarnir hefðu reynst mjög vel hér á landi og bygg- ingarlag þeirra væri mjög gott. Þáværuþeirmjögsterkirog með góöri meðferð, væru þeir svo til ódrepandi, viðhaldið á þeim væri ekkert. Kristmundur sagöi að hann hefði keypt bátinn fyrir þremur árum og hefði hann borgað þrjár oghálfa milljón króna fyrir hann, „Nei, ég þykist ekkert vera hærra settur i þjóðfélaginu, þótt ég eigi þennan bil. Ég er bara venjulegur maöur, en þaö er ann- að mál, að þetta er ekkert venju- Finnur Torfi við Skyhawkinn. „Maður hefur nú eiginlega ekki mikið sjálfdæmi um það” sagði hann. „Það eru ákveðnar reglur um skoðanir eftir ákveðinn flug- timafjölda. Þá fær maöur flug- virkja til aö skoða hana og hann gerir við það sem nauðsynlegt er.” Um ástæöuna fyrir þvi, að þeir keyptu akkúrat þessa tegund af flugvél, sagði Finnur Torfi, að áð- urhefðuþeir dtt tveggja sæta vél, enhefði langað i fjögurra sæta tU þess að geta boðiö vinum og en ekki vildi hann fullyrða neitt um hvað slikur bátur kostaði i dag. legur bfll. Ég átti áöur Cadillac og þessi bill er langtum betri.” Þú telur að það haf i ekki ver- ið skynsamlegra að eyða þessum kunningjum með. Þá hefði þetta verið langddýrasta og hagkvæm- asta vélin. Hann vildi ekki meina, aö menn notuðu slikar flugvélar sem stöðutákn. Islendingar legðu mest upp úr húsum og bílum i þeim efnum. „Menn eiga flugvélar yfirleitt I félagi og njóta þess vegna ekki til fulls þeirrar nautnar, sem eignarrétturinn kann að veita og þeir eru lika viðs fjarri augum aðdáendanna. Þetta er eins og hvað annað áhugamál hjá flest- En hefði peningunum ekki getað verið betur varið en I báta- kaup? „Eins konar Volkswagen flugvélanna" segir Finnur Torfi Stefánsson um Skyhawk flugvél sína „Hverjum þykir sinn fugl fagur” segir Kristmundur iónsson um lystibát sinn Þvi miður reyndist ekki unnt að taka mynd af báti Kristmundar, en hér er bátur af sömu gerð.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.