Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 8. ágúst 1980. 21 Riddarar Hringborðsins í nýrri kvikmynd eftir John Boorman helgarpásturinr stjarna reggae tónlistarinnar og sá maður sem á mestan heiður af þeirri útbreiðslu og þeim vin- sældum sem reggae tónlist hefur náð i Bandarikjunum og þó sérstaklega Evrópu. Það eru nú liðin sjö ár siðan hann gerði samning við Island hljómplötu- fyrirtækið, sem siðan kom hon- um á framfæri við breska tón- listaráhangendur. Hljómsveit hans The Wailers hafði þá verið vinsælasta hljómsveit Jamaika allt frá stofnun hennar árið 1964. Nú er nýkomin á markaðinn ný Bob Marley plata, sem er sú tiunda á vegum Island og heitir hún Uprising. Plata þessi er i svipuðum dúr og undanfarnar Marley plötur, hvað tónlistina varðar, en likíega þó sú besta siðan Exodus. Erfitt er að gera upp á milli laganna, svo jafn góð eru þau, en ef nefna ætti einhver þá detta mér helst i hug Coming In From The Cold, We And Them, Pimpers Paradise og Forever Loving Jah. Bob Marley hefur gert nokkr- ar frábærar plötur, svo sem Burnin’, Natty Dread og Exo- dus. Nokkrar eru góöar eins og t.d. Live, Kaya og Suvival og svo eru plötur eins og Catch A Fire og Uprising sem vantar herslumuninn á að teljast í fyrri flokknum. Sagan um Hringborðið og kappa þess hefur löngum heillað kvikmyndagerðart.ienn og má þar nefna Riddara hringborðsins eftir Richard Thorpe og Lancelot du Lac eftir franska kvikmynda- leikstjórann Robert Bresson. Enn ein kvikmyndin um þetta goð- sagnatimabil er nú i uppsiglingu og er þar að verki leikstjörinn John Boorman, sem hérer lfklega þekktastur fyrir Deliverance, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árutn. Mynd hans um riddara hringborðsins heitir einfaldlega „Knights” eða riddarar. Eins og fyrri kvikmyndir Boor- mans byggir Knights á einhvers konar draumrænni reynslu, þar sem dulvitundin spilar stórt hlut- verk. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á Jung” segir Boorman, „en Jung hafði mikinn áhuga á keltneskum goðsögnum og þjóð- sögum. Við smátjörn i garði hans var steinn, þar sem hann vildi árita „Hróp Merlins”. Þessi Mer- lin, sem á yfimáttúrulegan hátt gripur inn i mannanna mál og geturséð ókomna tiö og skiliö for- tiðina og hvers hróp enduróma i Broceliande skógi að honum horfnum.” Boorman neitar þvi að gerð þessarar myndar tákni flótta undan raunveruleikanum. ,,Eins og ferðinn i dulvitundina á ferð til fortiðar að hjálpa okkur til að ööl- ast meiri og betri skilning á okkur sjálfum. Þetta afturhvarf til mið- alda, sem maður tekur eftir, er timanna tákn. 1 hundrað ár höf- um við sett undir okkur hausinn og anað inn i framtiðina og viö höfum týnt sporum okkar. Þjóð- sagan um Grazl er hrifandi, vegna þess, að þar lifir maðurinn i sátt og samlyndi við náttúruna,” segir Boorman. Boorman tekur myndina á ír- landi og segir hann að það sé al- gjört frumskilyröi, vegna þess, að þar sé gömul trú enn við lýði. Hann hefur fengið i lið með sér áttatiu iðnaðarmenn til þess aö smiða leíktjöldin, bláan helli álf- konunnar Morgan, kastalá Camelot úr gulli og silfri. Leikar- ana hefur hann flesta fengið úr leikhúsunum, en einnig koma þar fram þrjú af börnum hans, tvær dætur og einn sonur. John Boorman leiöbeinir dóttur sinni við töku Knights. Var þetta indælt stríð? Barrie Pitt o.fl.: Orrustan á Atlantshafi Þýðandi: Jón O. Edvald Heimsstyrjöldin 1939-1945 Ritstjóri örnólfur Thorlacius Bókaklúbbur Almenna Bókafé- lagsins. Bókaklúbbur AB hefur að undanförnu verið að gefa út mikið verk undir samheitinu Heimsstyrjöldin 1939-1945. Þaö sem gefur þessum bókum um styrjöldina gildi er fyrst og fremst myndefnið. Þaö má i rauninni segja að þessar bækur séu fyrst og fremst myndabæk- ur með Itarlegum skýringar- texta. Myndum i þessar bækur hefur verið safnað viða að. Þar hlýtur að liggja að baki gifurleg vinna, þvl það er næsta ótrúlegt hvers konar myndir er að finna I Lá Ég er hins vegar ekki alls kostar sáttur við þá sagnfræði- Bókmenntir eftir Gunnlaug Astgelrsson Þegar eru komnar út fimm bækur: Aðdragandi styrjaldar, Leifturstrið, Orrustan um Bret- land, Sókn Japana og nú Orrustan á Atlantshafi. Þessar bækur eru bandariskar að upp- runa, gefnar út og samdar á vegum Time-Life forlagsins. Siðari heimsstyrjöldin er að þvi er virðist óþrjótandi efni fyrir bókasemjendur. Eg efast um að nokkur hafi tölu á öllum þeim bókum sem sækja efni sitt til hennar, enda má svo sem segja að tilefnið sé æriö. A islensku hefur verið heldur fátt um bækur um styrjöldina. Helsta bókin hefur verið bók Ólafs Hanssonar sem samin var 1945-6 og af sjálfu leiðir að fyrir löngu var þörf á nýju sagnfræði- riti um þetta efni á islensku. legu aðferö sem beitt er i frá- sögninni með myndunum. Frá- sögnin er mjög oft þannig að hún er bundin við ákveðna ein- staklinga og sagt frá þeim á ýmsum örlagastundum striðs- ins. Það má að visu segja að með þessu sé atburðarásin færð nær lesanda og -verði ekki eins vélræn og þegar notuð er breið- ari yfirsýn. En meö þessu móti finnst mér eins og verið sé að leysa striöið upp i persónulegar hetjudáðir einstaklinga og horft framhjá þvi hvaða öfl það eru sem eigast við. I þessum bókum er þess vel gætt að sýna atburði frá báöum hliöum og er það ótviræður kostur við þessar bækur að vera lausar við það einhliöa viðhorf hnfnarhió ’ £444 CIIFFORD EVANS OLIVER REED YVONNE ROMAIN FELIiR Spennandi hrollvekja i litum. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. Ný bráðskemmtileg og fjör- ug litmynd frá 20th. Century- Fox um f jóra unga og hressa vini, nýsloppna úr „menntó”, hver með sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafara og 10 gira keppnisreiðhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum f Bandarikjunum á siðasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aöalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Haley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. sem löngum hefur verið haldið að okkur um þessa styrjöld. í þessari bók sem hér er til umræðu, Orrustan á Atlants- hafi, er stór kafli um hlut Is- lands I striðinu og er það heldur sjaldgæft i erlendum bókum að sjá fjallað jafn itarlega um Is- land. Það er mikill fengur að þvi að fá þessar bækur um seinni heimsstyrjöldina á islensku. Sérstaklega held ég að stálpaðir krakkar og unglingar geti haft gott og gaman af þvi að lesa þær. Og sama gildir reyndar um alla þvi það verður ekki rifjað of oft upp hvers konar brjálæði strið og hernaöarátök eru. G.Ast. tST: Simsvari slmi 32075. Fanginn i Zenda Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Anlhony Hopes.Ein af siöustu myndum sem Peter Sellers lék i. . Aðalhlutverk: Peter Sellers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5-9 og 11. Haustsónatan Sýnd kl. 7. Loftsteinninn — 10 km. i þvermál fellur á jörðina eftir 6 daga — Óvenju spennandi og mjög v;ðburðarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Cinema- Scope. Aöalhlutverk: SEAN CONNERY, NATALIE WOOD, KARL MALDEN, BRIAN KEITH, HENRY FONDA. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verö. Sýnd i dag og mánudag kl. 5, 7. 9 og 11 Hækkað verð ÍBORGAR^ OíOiO SMIÐJUVEGI 1. KÓP. (Utva SIMI 49900 ÞRÆLASALAR Ný spennandi mynd, sýnd á breiötjaldi, gerö af fyrir- mynd hinna vinsælu sjón- varpsþátta „Rætur”, sem nutu geysivinsælda lands- manna. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenskur texti. Við viljum vekja athygli á að viö höfum tekiö i notkun nýj- ar sýningarvélar. Midnight Desire Erotisk mynd af djarfara taginu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. Ð 19 000 salv salur C Mtsatlwfe' Vesalingarnir Afbragðsspennandi, vel gerð og leikin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. ________salur B_____________ Dauðinn í vatninu Sérlega spennandi ný litmynd um rán á eðalsteinum, sem geymdir eru I lóni sem fyllt er af drápsfiskum. Lee Majors og Karen Black. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. solur i eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Coburn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05- og 11.05. Strandlif Létt og bráðskemmtileg litmynd meö Christophei^ Seymor Cassel. Sýnd kl. 3.15-5.15-9.15- og 11.15. ny Dennis

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.