Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 18
18 <£}ýningarsalir ' Arbæjarsafn: SafniB er opiB alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Strætis- vagn no. 10 frá Hlemmi stoppar viBsafniB. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn .Eínars Jónssonar: Frá og meB 1. júnf verBur safniB opiB alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Kirkjumunir: 1 gallerlinu Kirkjumunir, Kirkju- stræti 10, stendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnaBi, bat- ik og kirkjulegum munum. Flest- ir munanna eru unnir af Sigrúnu JUnsdóttur. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 9-6 og frá kl. 9-4 um helgar. Galleri Nonni: „Galleri Nonni” heitir nýjasta galleri bæjarins og er þaB pönk- listamaBurinn Nonni sem rekur þaB. GallerfiB er þar sem áBur var reiBhjólaverkstæBiB Baldur viB Vesturgötuna. ÞaB mun vera ætlun Nonna aB sýna þar eigin verk. Asgrimssafn: Sumarsýning á verkum Asgrims. OpiB alla daga nema laugardaga, kl. 13.30—16. Gallerí Langbrók: Smámyndasýning fslenskra lista- kvenna. Listmunahúsið: Enska listakonan Moy Keightley sýnir litlar vatnslitamyndir af Is- lensku landslagi. Norræna húsiö Sumarsýning hússins 1 kjallara, þar sem sýna Jóhannes Geir, Benedikt Gunnarsson, GuBmund- ur Eliasson og SigurBur Þórir SigurBsson. A anddyri er sýning á graflk eftir tvo danska listamenn og 1 bókasafni er sýning á tslenska þjóBbúningnum og þvi sem honum viBkemur, ásamt sýningu norsks manns, Johan Hopstad, sem sýnir spóna og tré- smlBi. ÖAokka: Sýning á verkum I tengslum viB sýningu Experimental Environ- ment á KorpúlfsstöBum. Listasafn Islands: Sýning á verkum úr eigu safnsins og þá aBallega islenskum verk- um. SafniB er opiB daglega kl. 13.30-16. Suðurgata 7: Breskur listamaBur, Michael Werner, sýnir m.a. samsettar myndir og litla skúlptúra. Djúpið: Dagur SigurBarson sýnir mynd- verk. Korpúlfsstaöir: Samnorræn sýning á landslags- list, Experimental Environment. Kjarvalsstaðir: Nlna Gautadóttir sýnir vefnaB á göngum, Sveinn Björnsson sýnir málverk I Vestursal og Sigfús Halldórsson sýnir Reykjavfkur- myndir I Kjarvalssal og leikur öBru hverju á planó um helgina. Listasafn ASI: A sumarsyningunni er yfirlits- sýning á verkum I eigu safnsins. Þrastarlundur v/Sog: Valtýr Pétursson listmálari held- ur sjöundu sýningu sina I Þrastarlundi og eru þar 25 oliu- málverk. Asmundarsalur: Elln Rafnsdóttir sýnir mynd- verk. Leikhús Fríkirkjuvegur 1T: FerBaleikhúsiB sýnir Light Nights á föstudögum, laugardögum og sunnudögum kl. 21. Fyrir erlenda gesti yBar. Bióin 4 stjörnur = franiúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góft ' 1. stjarna = þolanleg 10 = alleit Regnboginn: Vesalingarnir (Les Miser- ables). Bresk, árgerö 1979. Leik- endur: Richard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jor- dan. Hver kannast ekki viö þessa frægu sögu eftir Victor Hugo? Þaö er vonandi aö Bretanum hafi tekist aö gera sæmilega mynd úr þessu góöa efni. Föstudagur 8. ágúst 1980 A LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Föstudagur 8. ágúst 20.40 PrUBu leikararnir. Eg hélt ég hef&i endanlega gengiB af þáttum þessum dauBum en sé aB svo er ekki. Ég veit svei mér ekki hvaB ég á til bragBs aB taka. Ætli dýnamlt hæfi ekki best? Ha? 21.05 ólympluleikarnir. Sumir myndu nú ekki verBa sam- mála um a& þegnar lslands og Sovétrlkjanna ættu margt sameiginlegt. Eitt er þa& þó örugglega, þó ekki hafi ég sta&festingu aB austan, þ.e. aB þetta eru sjálfsagt einu þjóBirnar sem sýna enn frá ÓL löngu eftir a& leikarnir eru búnir. Svei attan og oj bjakk. 22.05 Myrkraverk (Walt untll darkl.Bandarisk árgerB 1967. Leikendur: Audrey Hepburn, Alan Arkin, Richard Crenna. Leikstjóri: Terence Young. — Sjá kynningu Laugardagur 9. ágúst 15.00 lþróttir. Ekki sýna frá Ólympiuleikunum Bjarni, gerBu þaB, ég biB þig. Ella geng ég fyrir björg. 18.30 Freddi Flintstone. Splunkunýjar umbUBir fyrir vini okkar og forfeBur. Ekki amalegt þaB. 20.35 Shelley Gaman væri a& vera jafn klár og þessi ná- ungi. 21.00 Sagan af Joy Adamson. Heimildarmynd um skáld- konuna Joy Adamson sem varB fræg fyrir ljónynjuna Elsu. Hélt aB maBur hefBi séB allt um þetta. Betri fræBslu- myndir... 21.55 Mannamunur (Gentle- man's Agreement). Amerlsk blómynd, árgerB 1947. Leik- endur: Gregory Peek, Dorothy McGuire, John Gar- field. Leikstjóri: Elia Kazan. — Sjá kynningu. Sunnudagur 10. ágúst 16.00 ólympluleikarnir. Ó, hvl- llkur hryllingur tvan Ivanó- vitsh. Hrollvekja sem ekki er ætluB börnum. 1 eldllnunni (Firepower). Ensk-- bandarisk, árgerb 1978. 0 Handrit: Gerald WilsonL I eldlinunni er mynd sem allir a&- standendur hafa gert meB þaB eitt I huga aB græBa svolItiB á henni. Þetta er greinilega mynd af þvi tagi, sem hvorki Sophia Loren né James Coburn og hvaB þíi Eli Wallach hafa lagt á sig aB sjá eft- ir a& hún var fullgerB. Ég efast meira aB segja um aB Winner sjálfur hafi nennt afi sko&a hana nema þá kannski I klippibor&inu. — BVS DauBinn I vatninu (Killerfish). Bandarlsk, árgerB 1979. Leik- endur: LeeMajors, Karen Black, Margaux Hemingway, Marisa Berenson. LeikstjóriiAnthony M. Dawson. Nokkrir einstaklingar fremja gimsteinarán og koma ráns- fengnum fyrir I uppistöBulóni. Til þess aB hindra nú a& nokkur geti nálgast fenginn, koma þeir fyrir mannætufiskum I vatninu. Eitt- hvaB fer þó UrskeiBis og má alveg gera ráB fyrir þvl aB fisk- arnir éti bófana I lokin. Strandlif (California Dreaming). Fjörug ný bandarisk kvikmynd um unglinga á sólarströndum Kaliforniu vestur I USA. Leik- endur: Dennis Christopher og Seymour Cassel. Hafnarbíó: 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra SigurBur SigurBarson frá Sel- fossi flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. Finnskur teiknimyndaflokkur fyrir börn en ég tel þaB nú ekki fyrirmyndarframkomu aB hafa Ólympluleikana fyrir börnunum. 18.15 óvæntur gestur. Tékk- neskur myndaflokkur fyrir unglinga og börn. EitthvaB annaB en þetta venjulega. 18.45 Fjarskyldir ættingjar. Þáttur þar sem segir frá öpum en ég var nú a& hugsa um þú veist hverja. 20.35 1 dagsins önn. Ég get nú ekki sé& hvernig mótekja fyrr á tlmum falli inn I dagsins önn hjá okkur I dag. Þeir ættu a& fá dálitiB betri hugmyndir þarna hjá sjónvarpinu. 20.45 Jassþáttur. Þetta kalla ég góBa hugmynd, aB fá Gvend Ingólfs og félaga til aB leika nokkur lauflétt lög. 21.15 Dýrln mln stór og smá. Þetta er framhald af þáttun- um um dýralækninn sem sýndir voru hér fyrir nokkr- um árum og er þa& vel, þvl þeir voru oft mjög skemmti- legir, svona eitthvaB fyrir alla f jölskylduna eins og þaB er nú gott a& öll fjölskyldan geti sameinast fyrir framan þenn- an imbakassa. Amen. 22.05 Stórborgin Glasgow.Þetta er borgin þar sem lslendingar versluBu mikiB hér áBur fyrr. 1 þessari mynd er leiBsögu- ma&ur um borgina sá frági andsálfræBingur og skáld og sálfræBingur R.D. Laing. Ætti aB verBa góBur þáttur. Ég tek aftur þaB sem ég sagBi áBan og þó. Meira f þessum dúr. Útvarp Föstudagur 8,ágúst. 9.05 Morgunstund barnanna: Fimm litlar krumpaBar btöBrur. Ég hlustaBi á fyrsta lesturinn meB öBru nefinu, en mér leist nú ekki jafn vel á hann og fyrri söguna, þessa sem var um daginn. Þessi ver&ur sjálfsagt meBvitaBri. 10.25 Mér eru fornu minnin kær. Minnist þeirra enn. Hoppa niBur nær og fjær. NiBjarnir allir enn. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um orfogljáþátt. 15.00 Popp.Ef Viggispilar Roll- ing Stones, þá fyrirgef ég hon- um allt, annars... hlusta ég ekki. 16.20 Sf&degistónleikar. Tvær hljómsveitir frá Lundunurn leika verk eftir austur- evrópska listamenn og tón- skáld. 17.20 Litli barnatlminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir er enn fyrir norBan. Hvernig er þaB, hefur ekki veriB flugveBur þangaB upp á sIBkastiB? 17.40 Lesin dagskrá næstu vlku. ÞaB var einu sinni hestur sem fór upp I Hallgrlmskirkjuturn og hoppa&i niBur. ÞaB happ vildi til, aB hann lenti á Hafn- firfiingi, sem hrópaBi: Æ. FyrirgefBu sagBi þá hestur- inn. Þetta er allt I lagi, sagBi þá HafnfirBingurinn, ég á nefnilega frænda á Akureyri. 23.00 Djass. Gerry boy heldur áfram aB kynna okkur góBan djass. StuB og aftur stuB. Jór- unn kynnir allt vel og lengi. Laugardagur 9. ágúst 9.30 óskalög sjúklinga. Besti þátturinn alla helgina, slær vikulokin út og er þá mikiB sagt. 11.20 BlessuB sértu sveitin mln. Ég á nú einu sinni heima I borg, þannig aB ekki get ég tekiB undir þetta. Sorry. 14.00 1 vikulokin. Gott gengi gengur greiBlega gaman. 16.20 VissirBu þaB? StaBreyndir og svör viB skritnum spurningum enda þáttur ætla&ur Hafnfir&ineum. Sjónvarp: Tvær góðar bíómyndir um helgina Kvikmyndir helgarinnar I sjónvarpinu eru meö betra mótinu. A föstudag veröur sýnd myndin Myrkraverk (Wait until dark), sem margir munu kannast viö úr bfó, en hún var sýnd hér fyrir einum tfu árum. Þar leikur Audrey Hepburn blinda konu, sem af tilviljun kemst yfir gamla dúkku, sem hefur aö geyma herófn.sem Alan Arkin reynir aö komast yfir. Myndin er gerö eftir sviös- leikriti eftir Frederick Knott og hefur Terence Young leik- stjóra tekist aö komast hjá þvi aö mestu leyti aö myndin beri þess merki, m.a. notar hann skemmtilega ljós og myrkur til þess aö sýna áhorfendum inn I heim blindu konunnar. Spennandi kvöld i vændum. Laugardagsmyndin heitir Mannamunur (Gentleman’s Agreement) og er leikstýrö af einum fremsta leikstjóra Hollywood, Elia Kazan. Myndin er gerö eftir skáld- sögu Lauru Hobson og segir frá rithöfundi, sem gefur sig út fyrir aö vera gyöingur, til þess aö komast aö þvi hvernig hlutskipti þaö er aö vera gyö- ingur I kristinna manna heimi. Myndin er sögö mjög áhrifa mikil og er talin vera meí betri kvikmyndum sins tíma Þá eru leikararnir ekki til at spilla fyrir. Þaö er því von á góöri bió- helgi i sjónvarpinu. Leikur dauöans (Game of Death). Spennandi karate-mynd meö Bruce Lee I aöalhlutverkinu. Leikstjóri: Robert Clouse. Laugarásbió: ★ Fanginn I Zcnda. Sýnd kl. 5,9 og 11. — sjá umsögn f Listapósti ^ Haustsónatan (Höstsonatan ). Sænsk, árgerö 1978. ★ ★ ★ ★ Leikendur: Ingrid Bergman, Liv Ullmann, Lena Nyman, Halvard Björk. Handrit og leikstjórn: Ingmar Bergman. „MóBir og dóttir eru skelfileg blanda tilfinninga, glundroBa og eyBileggingar” segir Eva á ein- um staB I Haustsónötunni og spyr si&an: „Er þá óhamingja dóttur- innar sigur móBurinnar?” I þessum setningum má e.t.v. segja, aB sé fóIgiB inntak Haust- sónötu Bergmans. Samband móB- ur og dóttur hefur orBiB ýmsum áleitiB viBfangsefni á sIBustu misserum, en ég á erfitt meB aB Imynda mér öllu magnaBri krufn- ingu á viBfangsefninu en kemur fram I þessari sIBustu mynd Bergmans. Haustsónatan svlkur engan aBdáanda Bergmans og er áreiBanlega ein magna&asta mynd hans um nokkurt skeifi. —BVS Gamla bíó: ★ Ma&ur, kona og banki. — sjá um- sögn i Listapóstl. Háskólabió: ★ ★ Olbeldi og ástri&ur.-sjá umsögn I Listapósti. Tónabíó: ★ ★ Skot I myrkri <A Shot in the Dark). Bandarlsk, árgerð 1964. Leikendur: Peter Seller, Elke Sommer. Leikstjóri: Blake Ed- wards. Þetta er gömul og góB mynd meB Peter Sellers, þar sem hann er I hlutverki hins óviB- jafnanlega Clouzot lögreglufor- ingja. Sellers fer á kostum og er þetta vel til fundiö hjá Tónabiói aB heiBra minningu hans meB endursýningu sem þessari. Austurbæjarbió: Loftsteinninn (Meteor). Banda- rlskárgerö 1979. Handrit: Stanley Mann og Edmund H. North. Leik- endur: Sean Connery, Natalie Wood, Karl Malden, Brian Keith. Leikstjóri: Ronald Neame. ÞaB er ekkert grln, þegar loft- steinn.átta kflómetrar 1 þvermál, ætlar afi stima á jör&ina. ÞaB kemur greinilega fram I mynd Austurbæjarblós. Þegar slik hætta er á fer&um þarf afistofi manna á borB viB dr. Paul Bradley (Sean Connery), en hann er einn fremsti eldflaugasérfræB- ingur sem sést hefur i geimferBa- myndum. ÞaB er ýmislegt sem gerist i þessari æsingamynd. Sumt af þvl er vel gert, t.d. snjófló&in og flóB- bylgjan, en annars er þetta á óttalegu lágu plani. Persónu- sköpun er nánast ekki til og ekkert kemur á óvart I sögu- þræ&inum. —GA. Stjörnubió: Vængir næturinnar (Nightwing) Bandarfsk, árgerö 1979. Handrit: Martin Cruz Smitj. Leikendur: Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold, Steven Macht, Strother Martin. Leikstjóri: Arthur Hiller. Hér ræöst Hiller á hryllings- myndaformiö meö vondum dýr- um. Leöurblökur koma og ætla alla vitlausa aö gera, en aö sjálf- sögöu... Nýja bió: ★ ★ Kapp er best me& forsjá (Breaking Away). Bandarlsk. Argerfi 1979. Handrit: Steve Tesich. Leíkendur: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Dan- iel Stern, Jackie Earle lfaley. Leikstjóri: Peter Yates. 16.50 Sf&degistónleikar. Allt of . langt mál til aB telja þa& allt upp, en gott stöff garanteraB. 19.35 Babbitt. Gisli RUnar hinn óþreytandi. 20.00 Harmonikuþáttur. A&rir belgir en ýstrubelgir. 21.05 Keisaravalsinn. Höfundur er Johann Strauss og leikur hljómsveit hans verkiB. GóBur undirbúningur fyrir sunnudaginn. Til hamingju allir þifi nýgiftu, frá þvl I dag. 21.15 HlöBuball. Jónatan er kominn á fullt I heyskapnum. 22.00 1 kýrhausnum. SigurBur setur upp hundshaus, svona til tilbreytingar. 23.00 Danslög. Dance the night away yeyeye. Sunnudagur 10. ágúst 10.25 Vlllt dýr og heimkynni þeirra. Arnþór GarBarsson flytur erindi um andfugla. A gó&ri lslensku eru þetta núogfuglar, eBa hvaB. Kannski frá forsögulegum tlma. 11.00 Messa frá Hrafnsfjar&ar- hátlB. Biskupinn yfir lslandi, herra Sigurbjörn Einarsson vlgir minningarkapellu Jóns Sigur&ssonar. Smá Utúrdúr: Eg vona aö þú hafir fundiB þinn prest Helgi minn. Til hamingju mefi daginn. 13.30 Spaugaö I Israel. Hverjum hefBi dottiB I hug aB Israels- menn gætu veriB fyndnir I heilt sumar hér uppi á ís- landi? Ekki mér, þeir hafa ekki sýnt þaB aB undanförnu. 14.00 Þetta vil ég heyra.Sigmar Bent hjalar viB Einar Jó- hannesson klarinettuleikara sem velur sér lög til flutnings. 15.15 Fararheill Verslunar- mannahelgin er búin Birna min svo þú getur alveg slappaö af. 16.20 Tilveran. Bla&abræ&ur sjá um þátt. 19.25 A ferB um Bandarikin. Þetta er fyrsti þáttur félaga Páls Heiöars um sumariB I USA. GóBur þáttur, eins og flest sem hann gerir blessaBur öBlingurinn. 23.00 Syrpa. Þetta er nú orBiB gömul lumma, en Oli heldur enn áfram aB minna menn á stefnuljósin. Breaking Away er eins konar þroskasaga og ekki tiltakanlega frumleg. En Peter Yates, marg- reyndur og fjölhæfur Breti, sem ruddi brautina fyrir alla ungu bresku leikstjórana sem nú eru farnir a& hreiBra um sig I banda- riskum kvikmyndaiBnaBi, útfærir þetta algenga efni af stakri smekkvisi og hlýju, og húmorn- um I handriti Steve Tesich er vel þjónaB af leikhópnum. —AÞ Borgarbíóið: Þrælasalarnir (Slavers). Bandarlsk, árgerB 1979. Leikendur: Trevor Howard, Britt Ekland, Jurgen Goslar, Ron Ely, Ray Milland, Cameron Mitchell. Sjónvarpsþátturinn „Rætur” varB vinsæll hér eins og annars staBar. Bandrlkjamenn eru ansi glúrir aB gera kvikmyndir, sem feta I fótspor vinsælla sjónvarps- þátta, og er hér ein þeirra.^Alla vega eru nokkrir frægir leikarar. Háskólabíó: ★ ★ mánudagsmynd: Silungarnir (Las Truchas). Spænsk árgerö 1978. Handrit: Manuel Guiterrez Ara- gon, Luis Megino, José Luis Garcia Sanchez. Leikendur: Antonio Gamero, Hector Alterio, Roberto Font, Lautaro Murua, Paloma Hurtado. Leikstjóri José Luis Garcia Sanchez. Leikstjórinn tekur litiB stang- veiBifélag og gerir þaB aB Imynd þjófifélagsins, efia kannski öllu heldur valdastéttarinnar, sem hrekur burtu alla óboöna gesti me& valdi ef þörf krefur og lætur sig engu varöa almenningsálitiB. Silungarnir er gamanmynd og sem sllk ágæt á köflum, en I heild er myndin ekki nógu heilsteypt. Leikarar standa sig me& ágætum og eru oft kostulegir I ýmsum skrltnum uppákomum. r tilíf Utivist: Föstudagur kl. 20: Þórsmörk helgarferB. Sunnudagur kl. 08: Þórsmörk, einn dagur Sunnudagur kl. 13: Hrómundar- tindur eBa Grafningur. Ferðafélag Islands: Föstudagur kl. 20: a) Þórsmörk, b) Landmannalaugar, c) Alfta- vatn, d) Hveravellir, Hvltárnes. Sunnudagur kl. 10: GengiB á Hafnarfjall. Sunnudagur kl. 13: GengiB á Skálafell viB Esju. “ ) kemmtistaðir Sigtún: LokaB á föstudag en á laugardag ver&ur margt aB gerast. Þá verfi- ur vlgt eitt fullkomnasta video landsins og sýndar góBar myndir. Hljómsveitin TIvoll leikur svo fyrir dansi fyrir þá sem vilja slikt. ÞaB getur nú veriB hollt fyr- ir offituna. Bingó á venjulegum tlma á laugardag kl. 14.30. Klúbbur eff ess: Klúbburinn verBur nú um sinn opinn tvo daga I viku, fimmtu- daga og sunnudaga. A næstkom- andi sunnudag verBur þaB hljóm- sveitin Mezzoforte, sem leikur fyrir gesti ljúfan djass, en á fimmtudag I næstu viku veröur* þaB Reynir SigurBsson, ásamt félögum slnum. AB venju er boBiB upp á létt vln og sjávarrétti og pizzur. Ártún: LokaB alla helgina. Óðal: Micky Gee er farinn, en I staB- inn eru komnir þeir GIsli og Karl Sævar. Þeir sjá þvi um aB Nonna gamla leifiist ekki. Mætum þvl öll á Austurvöllinn og sjáum kallinn dansa. Snekkjan: Diskótek á föstudag og laugar- dag. Gaflarar skemmta sér og fagna þvl aö slfellt fjölgar I bæjarfélaginu. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matartlm- anum, þá er einnig veitt borBvIn. Hótel Loftleiðir: t Blómasal er heitur matur fram- reiddur til kl. 22.00, en smurt brauB til kl. 23. LeikiB á orgel og planó. Barinn opinn aB helgarsiB. Naust: Naust er komiB meB nýjan sér- réttaseBil, og væntanlega góm- sætan eins og fyrr. Gu&ni Þ. GuBmundsson leikur á píanó svo steikin megi renna ljúflega niBur. Barinn er opinn alla helgina og þar er gjarnan rætt um Bjart I Sumarhúsum. Rólegt og gott kvöld I vændum. Hollywood: Mike John diskar sér og ö&rum alla helgina. Allskonar leikir og sprell, tlskusýningar og fleira gaman. Hollywood ég heitast þrái/Iigga, ligga ligga lái. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld meB öllu þvl tjútti og fjöri sem sllku fylgir. Valsar og gogo og kannski ræll. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur framreiddur frá kl. 18:00. Djúpið: Djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Vlnveitingar. Þórscaté: Hljómsveitin Meyland og diskó- tek sjá um aB skemmta bindis- klædda og sparibúna fólkinu á föstudag og laugardag. Ég veit um fólk sem fer alltaf þangaB og kann vel viB sig. Þekki þa& ekki. Hótel Borg: DiskótekiB Dtsa sér um aB skemmta litlu menningarvitun- um á föstudag og laugardag, fyrir fullu húsi eins og venjulega, biB- raBir og co. A sunnudag verBur léttara yfir mannskapnum, en þá kemur Jón Sigur&sson meB gömlu dansana fyrir okkur sem erum orBin aBeins eldri. Vá. Glæsibær: Glæsir og diskótek dilla gestum alla helgina viB horn Alfheim- anna. Ætli séu þar 18 barna feb- ur? Ég bara spyr. Klúbburinn: TIvolI skemmtir gestum, ásamt diskóteki og börunum. Mikil ös I öllum stigum og jafnvel gaman fyrir yngra fólkiB. Hótel Saga: A föstudaginn verBur hin hefB- bundna kynning á afurBum sauB- kindarinnar, bæBi I fæöi og klæ&i. Hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar leikur fyrir dansinum og er me& þrjú lög I syrpu eins og Raggi Bjarna. A laugardag er venjuleg- ur dansleikur, en á sunnudag verBur hæfileikarall og söng- leikurinn Evita. ÞaB er þvl ekkert vafamál, aB fjöriB mun ráfia rlkj- um, þessa helgi sem aBrar. \^ðburðir j Helgarskákmótið: Dagana 8.—10. ágúst verBur hald- iB skákmót I samvinnu viB bæjar- félögin á lsafir&i og I Bolungar- vlk. A mótinu munu margir af helstu skákmönnum landsins keppa um glæsileg verBlaun.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.