Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 08.08.1980, Blaðsíða 28
 __he/garpústurinn_ Föstudagur 8. ágúst 1980. Styrkiö og næríö hár og neglur með tiio'kur vottaö. Smimoffflöskur eru inn- siglaðar með litlum pappírsmiöa sem limdur er yfir tappa, og virö ist a uövelt aö losa u m ha nn og lima aftur yfir. Þarna er mál sem nauösyn er aö rannsaka... # Fyrir nokkru síöan stofnuöu Bæjarútgerö Hafnarf jaröar, bæjarsjóöur Grindavfkur og út- geröarfyrirtæki i Kópavogi meö sér sameiginlegt útgeröarfyrir- tæki, sem nefndist þvi fallega nafni — Samherji. Þetta út- gerðarfyrirtæki hefur um skeiö gert út tvo togara, Guöstein og Jón Dan. Nú hefur hins vegar brugöiö svo viö aö innan Sam- herja hefúr veriö sllkt sundur- lyndi eignaraöila aö fyrirtækið er aö splundrast. Bæjarútgerö Hafnarfjaröar mun vera-á leiö- inni út úr fyrirtækinu og hefur bæjarstjórnin i Hafnarfiröi sam- þykkt aö kaupa Jón Dan fyrir BÚH... # Stjórnarráösmenn eru búnir aö eignast sumarbústaö út I Fiatey. Hann er hinn fallegasta bygging, teiknuö af Einari Þor- steini Asgeirssyni hönnuöi og er raunar annar tveggja bústaöa sem Starfsmannafélag stjórnar- ráösins ætlaöi aö reisa þarna I eynni. Hins vegar segir sagan aö starfsmannafélagiö hafi lent i hinu mesta basli meö þennan sumarbústaö sinn — byggingar- verktakinn sem hann reisti, sé farinn á hausinn og allt ævintýriö hafi kostaö starfsmannafélagiö litlar 30 milljónir króna. Nokkuö dýr sumarbústaöur þaö... 0 Alltaf ööru hverju riölast samstaöa borgarstjórnarmeiri- hlutans i Reykjavik. Nú siöast geröist þaö innan stjórnar veitu- stofnana Reykjavikur, þegar þar var gengiö til atkvæöagreiöslu um næsta fjármálastjóra Raf- magnsveitu Reykjavikur. Fjórir menn töldust uppfylla hæfnisskil- yröi þau sem sett höföu verið en til atkvæöa var gengiö um tvo - Hilmar Viktorsson skrifstofu- stjóra Sölunefndar varnarliðs- eigna og Eirik Briem rekstrar- hagfræöing, sem á aö baki reynslu viö áþekk störf frá Raf- magnsveitum rikisins. I atkvæöa- greiöslunni hlaut Eirikur 3 atkvæöi — sjálfstæöismanna og kratans en Hilmar fékk tvö at- kvæöi — framsóknarmannsins og allaballans. Borgarstjórn á form- lega aö samþykkja ráöningar af þessu tagi en þar sem hún er I sumarleyfi, kemurmáliðtil kasta borgarráös og biöa menn nú spenntir eftir þvi aö vita hvort fulltrúi krata þar, Björgvin Guö- mundsson, sé sama sinnis og full- blokUT vörur innihalda ,,KERA- TIN”, efni sem binst hornhimnu hárs og nagla og bætir daglegt slit. bio-kur SHAMPCX) OG HAR- NÆRING er án ilm- og litarefna. Ein gerö hentar öllu hári. biokur HÁRKUR, naering sem ekki er þvegin úr. Styrkir háriö og gerir þaö meöfærilegt. Vinnur gegn fiösumyndun. blO•lau• F0N, blástursvökvi/- næring meö léttum lagningar- áhrifum. bíokur ONDULVÆSKE, Lagningarvökvi/ Næring. Þurrkiö háriö meö hitablæstri til aö ná bestum árangri. ATH: Notiö einungis alkóhólfriar vör- ur i tengslum viö frjn.lmr Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 • Þótt forustumenn Sjálf- stæöisflokksins tali nú mikiö um sættir og sáttavilja um þessar mundir, mun langt I land meö aö nokkuö sjái fyrir endann á klofn- ingnum innan flokksins. Reyndar er þaö haft eftir áhrifamönnum innan flokksins, sem ekki eru beinir aöilar aö hinum striöandi fylkingum þeirra Geirs Hall- grimssonar og dr. Gunnar Thoroddsens, aö undiraldan I valdabaráttunni þeirra á milli sé miklu þyngri en nokkurn utanaö- komandi gruni og eigi hún sér staö meö margvislegum klíku- fundum á báöa bóga. Inn I þessa valdabaráttu fléttast siöan fundahöldin sem þeir fóst- bræöurnir Aibert Guömundsson Og Indriöi G. Þorsteinsson standa fyrir og menn segja aö sé eins konar liöskönnun afla hægra megin viö Sjálfstæöisflokkinn meö hugsanlega flokksstofnun fyrir augum. Enginn getur sagt fyrirum hvaö út úr þvi kemur en hitt er vlst aö margir heittrúaðir sjálfstæöismenn segja einu leiö- ina Ut úr ógöngunum vera aö kjósa nýjan formann á landsfund- inum næsta vor — mann sem staðiöhefur utan viö valdabarátt- una. Er Olafur B. Thors borgar- fulltrúi, langoftast nefndur i þvi sambandi. Hins vegar þykjast menn sjá aö leiö ólafs i for- mannssætiö veröi torsótt, þvi aö þingmannslið flokksins muni ekki geta sætt sig viö neinn sem stendur utan þingflokksins... # Ekkí ætlaraö sjást fyrir end- ann á svindlmálum tengdum Fri- höfninni á Keflavikurf'ugvelli. Sem kunnugt er hefur ákæru- valdiö undirbúiö kæru vegna „Frihafnarmálsins” svokallaða, sem dagblaöiö Vlsir afhjúpaöi á sinum tlma og mun ganga út á þaö aö einhver eöa einhverjir úr starfsliði Frihafnarinnar fóöruöu rýrnun á áfengisbirgðum meö þvi að leggja aukagjald á vodka. Enn viröist sem einhver eða ein- hverjir I Frihöfninni séu aö hagn- ast á hagræöingu á vodkasölu. Helgarpóstinum er kunnugt um aö innihald flösku a f Smirnoff sem keypt var I Frlhöfninni nýiega, reyndist rækiiega þyr.nt meö vatni. Þetta munu allmargir geta Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir meö 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið m0eöÖ6nmánaZöDaA BÍLABORG HF. •r. _ * Smiöshöföa 23. sími 81299. abyrgö. Anton Viggósson (bróöir Þorsteins I Kaupmannahöfn) og hyggst hann reka þarna steikhUs aö amerískum hætti... # Stööugt berast fregnir af for- vitnilegum bókum á næstu jóla- vertlö. Þannig mun t.d. væntan- leg hjá Erni og örlygi ný skáld- saga eftir metsöluhöfundinn Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldaiæk, en nokkuð er nú um- liöiö siöan hún hefur sent frá sér nýja ástarsögu. Hjá sama forlagi er að vænta nýrrar sakamálasögu eftir Jón Birgi Pétursson sem I fyrra „debúteraöi” með krimm- anum „Vitniö sem hvarf”. Af öðrum toga er merk bók sem Iöunn mun gefa Ut, en þaö er heildarútgáfa á ljóðum Sigfúsar Daðasonar meö myndskreyt- ingum eftir Sverri Haraldsson, listmálara... # Þeir Páll Steingrimsson og Ernst Kettler kvikmyndageröar- menn fengu viö síðustu úthlutun úr Kvikmyndasjóði styrk til aö gera bíómynd eftir leikriti Agnars Þóröarsonar Kona, sem sýnt var I Þjóöleikhúsinu fýrir nokkrum árum. Einhverjir erfiö- leikar hafa oröiö viö aö ýta þess- ari kvikmyndun af staö og Lárus Ýmir óskarsson.sem upphaflega áttiaö leikstýra verkinuer hættur viö. Heyrst hefur aö í hans staö komi Helgi Skúlason og aöalhlut- verkin veröi I höndum Helgu Backmann og Þorsteins Gunnarssonar... ð Krakkarnir i nýlistadeild Myndlista- og handiöaskólans I Reykjavik veröa á faraldsfæti i haust. Þeim hefur veriö boöiö á tónlistarhátíö eina mikla I Basel I Sviss og eiga þau þar aö flytja tónverkiö sem framUrstefnu- maöurinn Hermann Nietchsamdi og stjörnaöi reyndar flutningi á I Menntaskólanum I Hamrahliö við misjafnar undirtektir, þegar þaö var tekiö þar upp á hljómplötu. En vei á minnst — hljómplatan . ku gera þaö gott i útlandinu. # Þeim fjölmörgu sem lagt hafa leiö sina i Klúbb eff ess (áöur Klúbb Listahátiöar) i Félagsstofnun stúdenta I sumar hefur komiö spánskt fyrir sjónir aö nauösynlegt reyndist aö hætta starfseminni af fjárhags- ástæöum, þvf þar var fullt hús flest kvöld og góöur hljóm- grunnur. Helgarpósturinn hefur nú heyrt aö veriö sé aö kanna möguleika á aö koma upp sam- bærilegum klúbbi I ööru húsnæöi, þ.e. gamla Ingólfscafé eöa Al- þýöuhúskjallaranum svokallaöa. Mun Jósep Kristjánsson, einn af foringjum farandverkafólks sem einnig vann viö Klúbb eff ess, verahelsta driffjöður þessa máls. # Nýir veitingastaöir spretta upp eins og gorkúlur og viröist ekkert lát ætla aö veröa þar á. Eftir þvi sem best veröur séö dafna allflestir nýju staöanna vel enn sem kœniö er og amk. meöan 1 nýjabrumiöeráþeimviröastþeir : koma haröast niöur á gömlu góöu lúxusstööunum eins og Hótel Holti og Naustinu, þar sem greinilega hefur oröiö vart sam- dráttar á matargestum. Nú heyrum viö aö enn einn staöurinn sé I uppsiglingu og mun hann verða til húsa á Hagamelnum. Maöurinn á bak viö hann er trúi krata I stjórn veitustofnana, 3jarni P. Magnússon. Fari svo er allt eins vlst aö framsókn hugsi krötum þegjandi þörfina, þvl aö þeir hafa taliö sig eiga næstu toppstööur innan borgarkerfisins, þar sem kratar hafi fengiö I sinn hlut fjármálastjóra borgarinnar og alþýðubandalagið skrifstofu- embættiö. Reyndar ætiuöu fram- sóknarmenn sér aö slá þar meö þr jár flugur i' einu höggi — hreppa fjármálastjórann hjá Rafmagns- veitunni, skrifstofustjóra- embættiö hjá Hitaveitunni, sem veitt veröur einhvern tímann á næstunni og meö þvi aö koma Hilmari Viktorssyni I fjármála- stjórastööuna, losa um skrifstofu- stjórastööuna hjá sölunefndinni fyrir einhvern af gæöingum sinum. En fari kratar eins aö varöandi skrifstofustjórastöðuna hjá Hitaveitunni og þeir geröu varöandi fjármálastjórastarfiö, þá getur allt eins veriö aö fram- sókn slái enga flugu. Svona eru pólitisk hrossakaup varhuga- veröur bísness....

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.