Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 7
7 hplgarpncztl irínn Föstudagur 4. september 1981 FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA UMBÚÐASAMKEPPNI 1981 Umbúðasamkeppni Félags ísl. iðnrekenda verður nú haldin í sjötta sinn. Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, svo sem flutningsumbúðir, sýningarumbúðir og neytendaumbúðir. Verða þær að vera hann- aðar á (slandi og hafa komið á markað hér eða erlendis. Allir íslenskir umbúðaf ramleiðendur og umbúðanotendur geta tekið þátt í sam- keppninni, svo og aðrir þeir sem hafa með höndum gerð og hönnun umbúða. Einungis er leyfilegt að senda inn umbúðir, sem komið hafa fram frá þvi að umbúðasamkeppnin fór síðast fram eða frá miðju ári 1977. Fimm aðilar skipa dómnefnd og eiga sæti í henni Brynjólfur Bjarnason, fulltrúi Félags ísl. iðnrekenda, Þröstur Magnússon, frá Félagi ísl. teiknara, Kristmann Magnússon frá Kaupmannasamtökum Islands, Ottó Ölafsson frá Myndlista- og handíðaskólanum og Gunnlaugur Pálsson frá Neytendasamtök- unum. Allar umbúðir sem sendar eru til þátttöku á að afhenda í þremur eintökum og skulu, ef unnt er, tvö þeirra vera með innihaldi, en eitt án innihalds. Fyrir sérstakar gerðir umbúða má þó veita undanþágu frá þessu skilyrði. Um- búðirnar ásamt upplýsingum um nafn og heimilisfang þátttakenda, umbúðaframleið- anda, umbúðanotanda og þann sem hefur séð um hönnun umbúðanna, skal senda til Félags íslenskra iðnrekenda fyrir 9. október nk. Ritari nefndarinnar er Þórarinn Gunnarsson, skrifstofustjóri F.í.l. og geta þátttakendur snúið sér til hans með allar f yrirspurnir i síma 27577. Félag Islenskra iðnrekenda Hallveigarstíg 1, Pósthólf 1407 121 Reykjavik Jakob r a tónleika ferð Jakob Magnússon „Fiskisagan" um /lutolite /lutolite var fyrsta verksmiöjan sem framleiddi kerti meö mót- stööu og kerti með hinum svokallaöa orku oddi. /lutolite kerti eru til í 98% allra benzínvéla sem framleiddar eru í heiminum. Framleiösla /lutolite verksmiðjunar er rúmlega ein milljón kerti á dag. Verksmiöjan í Fostoria, Ohio er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum undir sama þaki. Að skilja hlutverk kertisins Kertiö er síöasta þrep kveikishringsins., Það tær rafstraum frá háspennukeflinu, [ gegnum kveikjuna og framleiðir háspenntan neista sem kveikir í hinni samanþjöppuðu blöndu lofts/benzlns, í hverju einstöku sprengihólfi. Ef allt vinnur á réttan hátt og gott eldsneyti er notaö, verður jöfn brennsla af þessari samanþjöppuöu blöndu, þábyrjar sveifarásinn að, snúast og vélin gengur fullkomlega - meö hámarksafköstumog lægsta mögulegu eldsneytisnotkun. Sýnist einfalt, en margt getur haft áhrif á ásigkomulag kertisins og afköst. Stutt yfirsýn á hinum einstöku hlutum kveikikerfisins er rétt byrjun til þess að skilja hlutverk kertisins og viðhald. Kerti er ekki bara kerti, þú kemst á raun um það þegar þú skiptír yfir á /lutolite EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI /lutolite Sverrir Þóroddsson & Co. Heildverslun Sundaborg7-9 Reykjavik Sími 82377 1 Jakob Magnússon, sá ágæti tónlistarmaöur, sem vart þarf aö kynna, er nú staddur hér á landi — á leiö frá Bandarikjunum til Evrópu. Hann ætlar aö hafa hér lengri viödvöl en oft áöur, og gefa landsmönnum kost á aö heyra og sjá þaö sem hann er aö fást viö þessa stundina. Nú á næstu dögum er væntanleg frá honum ný hljómplata sem er talsvert ólik þvi sem hann hefur veriö aö gera hingaö til, og á tón- leikum hans hér veröur sú músik kynnt. Meö Jakobi er einn bandariskur félagi hans, sem á tónleikunum mun stjórna miklum rafmangs- heila, sem leikur á trommurnar. Sá (maöurinn) mun einnig leika á bassasyntheziser. Jakob leikur á allt hitt, en alls eru 7 syntheziser- ar i förum og margt fleira af flóknum rafmagnstækjum. Sér- stakur gestur á tónleikum Jakobs veröur Bubbi Morthens. Tónleikaferöin hefst i kvöld á Akranesi en siöan veröur leikiö á hverju kvöldi i þessari röö: Byrj- aö er á sunnudagskvöldi: Sjall- inn, Húsavik, Egilsstaöir, Vest- mannaeyjar, Tónabær, Félags- heimili Stúdenta, Keflavik, Fé- lagsheimili Stúdenta. Auk mikils hljóms veröur boöiö uppá Videókynningu á blústónlist auk allskyns sjónrænna fyrir- brigöa. — GA Bflbeltin | hafa bjargað Uas™“' ÁVALLT I FARARBRODDI TEIKNIPENNA 9 gerðir Viðurkenndir úrvals pennar íyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást i þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting i hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. it§/tring isograph® Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13271

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.