Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 25
Föstudagur 4. september 1981 Sundmót Myndavélarinnar i þann veginn aö hefjast. — Smföiö þiö þá i smiöaklúbbn- um? „Viö smíöum jafnmikiö og venjulega er saumaö i sauma- klúbbum. Þess má einnig geta aö viö erum meö fánabera og inn- siglisvörö, siöameistara, kallara, sálfræöilegan ráöunaut og ýmis- legt fleira. Helst er stefnt aö þvi aö hver einasti félagsmaöur hafi embætti, og mættu fleiri félög taka sér þaö til fyrirmyndar. Siö- an höfum viö staöiö aö útgáfu- starfsemi, gefiö út söngbök Myndavélarinnar, sem reyndar inniheldur aöeins Myndavélar- sönginn, en hún fæst hjá öllum helstu böksölum. Ég get sungiö hann fyrir þig ef þú vilt...” — Nei takk. En æfiö þiö reglu- lega? ,,Já, mikil ósköp, viö æfum reglulega reglulega, minnst fjór- um sinnum á sumri. Viö notum Ungmannafélagið Myndavélin Þaöerekkiá hverjum degi sem ný fþrrittafélög lita dagsins ljris, enda væri það nú skárri andskot- inn. Þetta geröist þri i Reykjavlk þjriöhátiöaráriö 1974, þegar nokk- ur framsýn, bjartsýn og nærsýn ungmenni komu saman og stofn- uöu Ungmannafélagið Myndavél- ina f tilefni af 1100 ára afmæli Is- landsbyggöar. Kjörorö félagsins voru Aræöi — Litmyndir — Drengskapur, og hafa verið þaö siöan. Frá upphafi hefur rfkt mik- illáhugi innan félagsinsá fiestöll- um fþrrittum sem stundaðar hafa veriö, enda sór félagið þess eiö i upphafi aö vinna tslandi allt til heilla, hvort sem þvi llkaöi þaö betur eöa verr. Stuöarinn náöi tali af Hilmari Oddssyni, einum hinna fjölmörgu ungu afreksmanna Myndavélar- innar. Hilmar var reyndar í leik- banni þegar viötaliö var tekiö, en gegndi embætti fánabera á meö- an. — Segöu mér, Hilmar, hvers vegna heitir félagiö Myndavélin? ,,Tja, félagiö byggir náttúr- lega á ævafornri hefö, enda stofn- aö af þessu merka tilefni. Aftur á móti stefnir þaö áfram veginn og vill foröastaö staöna. Þess vegna hlaut þaö nafniö Myndavélin. Myndavélin er tfmanna tákn, ekki satt? HUn táknar nútimann. Þetta hefur þó ekki mætt miklum skilningi hjá fólki. Tildæmis sótt- um viö um þátttöku í Islandsmót- inu i' knattspyrnu, en stjórn Knattspyrnusambandsins hafn- aöi félagi meö þessu nafni. Sagöi aö nafniö væri óviröing viö Iþrótt- ina. Þetta er náttúrulega hrein og klár firra. Þaö hljóta allir aö sjá hversu sterk tengsl eru milli knattspyrnunnar og myndavéla. Hvernig færu Iþróttafréttamenn aö ef myndavélanna nyti ekki viö? Ja, mér er bara spurn. Þó erum viö ekki beint reiöir, aöeins svolítiö sárir. Eftir þetta ákváö- um viö aö viöurkenna ekki K.S.I., heldur halda okkar eigin mót.” — Og hvaöa iþróttir stundiö þiö helst? ,,Ja, þaö er aöallega handbolt og fótbolt, en auk þess leggjum viö stund á fjölmargar andlegar og likamlegar iþróttir. Viö erum meö meistaraflokk, unglinga- flokk, barnaflokk, kvennaflokk og auk þess sérstakan flokk fyrir fólk meö ilsig. Slöan erum viö meö smibaklúbb sem fer meö yf- irstjórn félagsins, en hann er aö- eins opinn karlmönnum.” — Hvers vegna? „Konur kunna ekki aö smíöa.” leikkerfiö „maöurá mannog allir á móti öllum,” enda erum viö meö erlendan þjálfara. Nú, þá á ég eftir aö segja frá búningi Myndavélarinnar, sem er hvlt nælonskyrta, hvitar silkistutt- brækur, hvitir sportsokkar, en skófatnaöur frjáls. Þetta á auö- vitaö aö tákna birtuna, eöa eins og skáldiö segir: „Undir hvítum fána stefnum viö...” — En hver er þá stefna félags- ins núna? „Ja, viö stefnum til sigurs, þó þaö hafi nú gengiö upp og ofan hingaö til, en þaö stafar aöallega af öfund og áróöri gegn okkur. Samt stefnum viö aö endanlegum sigri fyrir næstu þjóöhátið, 2074, þ.e.a.s. endanlegum sigri ljósafl- anna og jákvæös lifsviöhorfs. Þangaö til munum viö ótrauöir skunda á Þingvöll.” — Þakka þér fyrir Hilmar. „Þaö má kannski geta þess aö merki Myndavélarinnar er myndavél, en auk þess fjórskipt- ur hringur meö íslandi, nöktum kvenmanni....” — Þakka þér fyrir, Hilmar. ,,JU, takk sömuleiöis." ' 25 Umsjón: KARL AGUST ÚLFSSON jmPÓSTUR og sími, Hvernig er þaö meö karlþjóö- ina,erhUndauöúr öllum æöum, eöa hvaö? Stelpurnar tvær (þessar sætu) sem höföu sam- band viö Stuöarann i siöustu viku hringdu aftur og spuröu hvort nokkur strákur heföi gefiö sig fram sem heföi áhuga á aö kynnast þeim. Og viti menn, ekki einneinasti sætur strákur á aldrinum 13-14 ára haföi óskaö eftirkynnum viö sætar stelpur á sama aldri. Stuöarinn er þvi miöur kominn yfir þennan ald- ur, svo hann veröur bara aö auglýsa aftur. Stelpurnar heita Sigurbjörg oglrisog eiga heima á Furugrund og i Mávahliö. Hristiö nú af ykkur sleniö, vor- menn Islands og hringiö eöa skrifiö til Stuöarans. Ég lofa aö kjafta ekki frá. Helgarpósturinn varekki fyrr kominn út á föstudaginn var en hringt var i Stuöarann. Sá sem hringdi kallaöi sig Hadda Sig. ,,Ég var aö lesa Stuðarann og þar var bréf frá einhverjum pönkara sem var aö biöja um viðtal viö „alvörupönkara”. Mér finnst Stuöarinn frábær siöa og ég veit um fullt af Utanáskriftin er Stuðarinn c/o Helgarpósturinn Síðumúla 11 105 Reykjavik Simi: 81866 'V'- krökkum sem kaupir Helgar- pristinn bara til aö lesa hann (Stuöarann). En mér finnst aö þið mættuö alveg sleppa þvi aö tala viö þessa grautfiitu pönk- ara, þvi þaö eru ekki til neinir alvörupönkarar á tslandi. Maö- ur veröur ekki pönkari bara af þviað hlusta á Fræbbblana. Svo er þetta bara hundleiðinlegt frilk. Stuöarinn lofar svo aö fara á pönkara veiðar. H vernig land- skotanum ætlaröu aö finna ein- hverja „ekta pönkara sem lifa ekta pönkaralifi”, eins og þessi Pétur pönk segir? Pönkiö er innflutt fyrirbæri og þeir sem þykjast vera pönkarar hér eru bara aö herma eftir þvi sem þeir hafa séö á myndum og halda aö þaö sé ofsa töff. Þess vegna eru ekki til neinir ekta pönkarar hér.” Ekki veit ég þaö svo gjörla, Haddi, en hittveitég aöpönkar- ar, hvort sem viö teljum þá ekta eöa falska, eru nokkuö stór hópur unglinga. Stuöarinn getur þvi ekki látiö sem þeir séu ekki tiL Hann er ennþá ákveöinn I aö bregöa sér f veiöitúr, hver sem árangurinn veröur. Þaö mun á- fram veröa stefnan á þessum bæ aö drepa á sem flestar hliöar á Hfiunglinga. Þú getur nú samt huggaöþig viö þaö, Haddi m inn, aö bróöurparturinn af efni Stuöaransf jallar ekkiumpönk. Þú skalt þvl bara lesa þann hluta og sleppa þvf sem þér likar ekki. Aftur á móti þykja mér þaö mikil tiöindi aö Stuöarinn skuli vera aö stórauka sölu Helgar- póstsins. Kannski maöur fái kauphækkun... rétt á sér, og þó Pæld’töí hafi ver- iö miöaö viö frekar þröngan ald- urshóp, sáu á þrettánda þúsund manns sýninguna. Þarna er þvl mikill markaöur og stór hópur sem leikhúsin hafa lítiö sem ekk- ert sinnt hingaö til, og viö erum staöráöin i aö halda starfinu áfram af fullum krafti. Næsta verkefni okkar, „Sterkari en Súpermann”, er reyndar miöaö viö yngri aldurshópana, en þaö Pæld’idi hópurinn pælir i framtiðinni: Alislenskt unglingaleikrit væntanlegt Eflaust þarf ekki aö minna neinn á leikritið Pæld’iöi eftir all- ar geöshræringarnar sem sýning Alþýðuleikhússins á þvi olli I fyrravetur. Stuöaranum lék for- vitni á aö vita nánar um sýningar á þessu umdeilda verki og fram- tið hripsins sem aö þvl strið. Jórunn Siguröardóttir, einn af aöstandendum sýningarinnar varö fyrir svörum. ,,Ég býst ekki viö aö Pæld’Iöi veröi tekiö upp aftur aö svo stöddu, þó ef til vill væri full ástæða til þess. Viö gátum þvl miöur ekki sinnt öllum riskum um sýningar i fyrra. Helst var þaö landsbyggöin sem varö Utundan, og þó feröuöumst viö töluvert meö sýninguna. Sil hugmynd hef- ur aö visu komið upp innan hóps- ins aö slá tvær flugur I einu höggi þegar viö förum i leikferö meö næsta verkefni og sýna þá Pæld’Iöium leiöútiá landi. Þetta ætti aö vera framkvæmanlegt, þvi sama fólkiö mun leika í báö- um sýningunum. Þaö kom okkur annars á óvart hvaö áhugi ung- linganna reyndist mikill. Þau gripu sýninguna fegins hendi og sögöu sem svo aö loksins kæmi eitthvaö sem ekki væri barnasýn- ing og heldur ekki þungt full- orðinsleikrit. Þetta sannaöi fyrir okkur aö unglingaleikhús á fullan fjallar um vanda þeirra sem eru bæklaöirogætti þvi aö eiga erindi viö hvern sem er. Svo ætlum viö lika aö koma upp farandsýningu i vetur, en hún veröur fyrir yngstu börnin, nokkurs konar sirkussýn- ing. Ogsvo er þaö stóri draumurinn. Okkur langar til aö taka til með- feröar þaö sem er aö gerast hér og nú, þ.ea.s. lif unglinga á Is- landi. Pæld’íðí fjallaöi náttúru- lega um mjög afmarkaö efni, kynlifið og þaö sem þvi tengist, en næst viljum viö skyggnast svolltiö viöar um I heimi unglinganna. Þetta verður sem sagt verk sem viö skrifum sjálf, alislenskt ung- lingaleikrit meö mússfk og ööru skemmtilegu. Upphaflega striö til aö þessi sýning yröi tilbúin núna um ára- mótin, en þetta er auövitaö mjög timafrek vinna og hægarasagt ai gertaö hleypa svona verkefni af stokkunum meöan hópurinn vinn- ur baki brotnu aö öörum sýning- um. Þar aö auki veröur þetta mjög kostnaöarsamt, enda vilj- um viö gera sýninguna sem best úr garði. Þess vegna höfum við ákveöiö aö fresta þessu verki, og vonum aö meö bjartsýni og mikilli vinnu takist aö koma henni á fjalirnar ekki seinna en næsta haust.” Hilmar Jónsson, rit- stjðri Gestgjafans, annast sýnikennslu tilbúningi og fram- reiðslu samkvœmis- rétta. Innritun og upplýsingar í síma 15118, kl. 2—6 dag- lega. Módelsamtökin Skólavörðustíg 14 Unnur Amgrímsdóttir. Heimasími 36141. Fjölbreytt námskeiðahald hefst í »• september ★ Sérnámskeið fyrir fólk sem ætlar í módelstörf. ★ Sérnámskeið fyrir herra. ★ Sérnámskeið fyrir konur á besta aldri. Fjallað er um framkomu, kurteisi og siðvenjur, andlits- og handsnyrtingu, hárgreiðslu, líkamsrækt, göngulag, fataval, mataræði og ræðumennsku. Sérfræðingar á hverju sviði annast leiðbeiningar og ráð- gjöf. Snyrtfjjóousta og sóiaríum. SólaRadags, öRkvökL r

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.