Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 04.09.1981, Blaðsíða 15
15 Föstudagur 4. september 1981 — Hannes Hólmsieinn Gissurarson í Helqarpðslsviðlali ekki grein fyrir hættunni. Hva6 áttu viö? Aö þetta séu bara óttalegir sakleys- ingjar? „Þaö sem ég á viö er aö mannlifiö er svo flókið aö menn sjá ekki fyrir afleiö- ingargjöröa sinna.Menn ætla sér aö bæta heiminn meö einhverjum ráöstöfunum, en i ljós kemur aö heimurinn veröur verri. Þaö eru til óteljandi dæmi fyrir þessu”. llringur og lína ■ Hvert stefniröu? Ætlaröu aö veröa alþjóölegur hugmyndafræöingur á borö viö félaga þína Hayek og Friedman? „Ég get alveg sagt þér hvaö ég ætla aö gera ruina næstuárin.Ég er aö fara núna i októberbyrjun til Oxford og lesa þar stjórnmálafræöi. Ég ætla aö vera úti i eitt :öa tvö ár og skoöa mig um. Ekki endi- lega aö taka próf, heldur að vikka sjón- deildarhringinn. Siöan ætla ég aö koma hér heim. Ég hef mestan áhuga á þvf aö skrifa bækur og leggja mitt lóö á vogar- skálina. Ég ætla ekki aö vera steinninn. Hinsvegar vona ég aö dropinn holi stein- inn.'1 — ÞU viröist vera óhemju sannfæröur og meö yfirleitt allt á hreinu. Ertu meö allt á hreinu, svona ef þd litur þér nær? „Nei, viö erum allir ófullkomnir, , og lendum oft i þvi aö rekast á takmark- anir. Það hefur komið fyrir að ég hef ætlað mér um of. Það er lifsreynsla sem á aö kenna manni aö temja sig. Halda aftur ‘af sér. Ég held aö ég hafi lært eitt i stjórnmál- unum og það er aö höggva ekki of nærri tilfínningalifi annarra. Þaðer mikilvægt aö gera það Einnig aö beina spjótunum ekki of mikið af einstökum mönnum. Það kom fyrir að ég gerði þetta. En öll spjót koma tvöföld til baka. Þegar menn eru aö byrja aö berjast ; fyrir sinu hjartans máli verða þeir oft mjög haröir. Hjartaö i þeim skreppur saman og verður aö steini. En hjartaö i' mönnum þarf aö vera heitt og stórt og slá ört. Ég efast aldrei um mitt lifsviðhorf. Efi minn nær til einstakra raka. Ég geri mér grein fyrir að þaö munar mjög litið um einn mann i stjórnmálabaráttu, jafn vel hér á Islandi. Menn þurfa að sætta sig við þetta. Ég hugsa ekki mjög persónulega. Ég vona að ég móðgi ekki kvenþjóöina þegar ég bendi á aö konur hugsa i hring, en karl- menn ilinu. Ég á viö að þegar konur hitt- eru þær yfirleitt að ræöa um hring;- rás lifsins. Þær eru að ræöa um fæöinguna, íOtal: Guðjón Arngrfmsson hverju menn eru á móti til dæmis frjálsu útvarpi og sjónvarpi? Þaö er vegna þess aö menn eru á móti niöurstöðunum sem fást i þessari skoðanakönnun sem mark- aöurinn er. Ef þaö kemur i ljós að flestir eða allir velja kíirekamyndir eða dægur- lagatónlist, hafa einfaldlega meiri skemmtun af þvi en öðru efni. Þá fella sumir stjórnlyndir menntamenn sig ekki við niðurstöðurnar. ii r Diainn — 1 framhaldi af þessu: Hvaða skoöanir hefuröu á kvenréttindabaráttu? „Ég held aö það gildi jafnar leikreglur aö mestu leyti. Konur og karlar hafa jafn- rétti samkvæmt lögum. Þaö er þá hlut- verk kvenna sjálfra aö brjótast fram. Ég bendi á að minn eftirlætis stjórnmála- maður, Margaret Thatcher er kona og i íúnhefur sýnt og sannað að konur geta komist til frama i stjórnmálum ef þær hafa dug i sér til þess. Ég held að sumar þessar konur ýki nú þetta. Ég hef engar sérstakar áhyggjur af þessu máli. Það er ekkert sem meinar konum að komast áfram. — Ekki nema uppeldi og almenn við- horf i þjóöfélaginu? „Þaö kann aö vera. En hvaö er viö þvi Myndir: Jim smari aö segja? Þaö er ekki hægt aö fyrirskipa breytingar á viöhorfum. Þaö verður aö þróast. Ég hef oröiö var viö aukiö frum- kvæði kvenna á mörgum sviðum á ís- landi. Þó mér finnist kvennaframboö úti bláinn. Þvi á eftir aö ljúka eins og kvennaframboöinu á þriöja áratugnum. Konurnar fara bara inni einhverm stjórn- málaflokkinn þegar þær eru komnar i bæjarstjórnirnar eöa á þing”. Alræðisöllin — Hverjir eru vinir þinir? , ,Ég hef orðið var viö aö þeir sem eru orðnir stjórnmálamenn hætta aö um- gangast persónulega vini. Þeir hafa ekki tima til þess. Þeir eru allan daginn á fundum. Ég hef ekki áhuga á sliku lifi. Ég hef meiri áhuga á aö kynnast alltaf nýju fólki. Pólitisk samtök gefa manni kost á þvi og ég hef kynnst mörgu góöu fólki i stjórnmálunum á sama hátt og i skóla. Það er fólk af fjölbreytilegustu gerð. Flestir sem ég þekki eru menn meö svipaðar skoöanir og ég sjálfur. Þaö eru menn sem hafa fariö i gegnum Háskólann og hafa áhuga á þessum málum. Eru frjálslyndir ihaldsmenn. Menn sem eru sammála mér. Ég á ekki marga vini sem eru vinstrisinnaöir”. — Ykkur frjálshyggjumönnum veröur tiðrætt um alræðisöflin. Eru þau öfi sterk á íslandi? „Nei. Hættan á Islandi stafar ekki af yfirlýstum alræðissinnum.' HUn stafar miklu frekar af mönnum sem eru einlægir lýðræðissinnar, en gera sér ekki grein fyrir þvi hvaöa skilyrði eru sett fyrir lýö- ræöi. Þeirgera sér ekki grein fyrir þvi aö lýöræöi þrifst ekki nema i skipulagi at- vinnufrelsis, þar sem einstaklingarnir sjálfir geta valiö og hafnaö vörum og hug- myndum á markaöi. Hættan er sú aö menn grafi óafvitandi undan lyöræðinu. Viö sjáum hinsvegar alræðisöflin grá fyrir járnum fyrir austan járntjald. Al- ræðisöflin eru annarsvegar kommún- isminn og hinsvegar nasisminn.” — Ég hjó eftir þvi aö þú sagðir aö ein- lægir lýöræöissinnar á Islandi geröu sér skírnina, giftinguna og greftrunina. Þær "eru ao ráeða um atburði sem eru eiginlegir i li'fi hverrar einustu manneskju, og eru ailsstaöar til. Þegar karlmenn hittast eru þeir yfirleitt aö ræða um þróunina. Hvað tekur viö. Hvernig verðurlinaná morgun. Ég hef ekki mikinn áhuga á hringnum, ég hefmiklumeiriáhuga á línunni. Éghugsa ekki mikið i persdnulegum eöa konkret staöreyndum. Þó tek ég lifandi einstakl- inga, fólk af holdi og bltíöi framyfir allar hugmyndir”.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.