Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 155

Hugur - 01.06.2008, Blaðsíða 155
HuGUR | 20. ÁR, 2008 | S. 153-162 Gunnar Harðarson Skrifað fyrir bókahilluna? Sartre og hlutverk bókmennta Krafa Sartres um að rithöfundar tækju afstöðu í þjóðfélagsmálum í og með skrif- um sínum var umdeild á sínum tíma en naut þó umtalsverðs fylgis. Sartre byggði kröfii sína um afstöðubókmenntir á hugmynd sinni um frelsi rithöfundarins, en spurningin er hins vegar hvort krafa hans feli í sér tilraun til að takmarka það: Er þversögn í hugmynd Sartres um frelsi rithöfundarins? Við þessari spurningu er sjálfsagt ekki til neitt einfalt svar. Tilgátan sem hér verður tekið mið af er að gera verði greinarmun á siðferðilegri og pólitískri afstöðu hjá Sartre í hugmynd hans um frelsi rithöfundarins. Hér á eftir er ekki rúm til að ræða nema nokkur atriði í hugmynd Sartres um afstöðubókmenntir eins og hún birtist í greinaflokknum Qu'est-ce que la littérature? (Hvað eru bókmenntir?) frá 1948. Samkvæmt Sartre eru orð athafnir og rithöfundurinn skrifar til að breyta heiminum með því að beina orðum sínum til frjálsra manna og verja frelsið í tilteknum aðstæðum. Ekki hafa þó allir verið á því að þetta skuli vera hið eina hlutverk bókmenntanna. Italski rithöfundurinn Italo Calvino varpaði fram þeirri hugmynd að bókmenntir séu ekki til þess skrifaðar að breyta heiminum, heldur séu þær eitt afbrigði þekk- ingarleitar og rithöfundar skrifi þegar til kastanna kemur fyrir bókahilluna. Við munum víkja stuttlega að þessari hugmynd í lokin.1 * * * Gera má ráð fyrir að flestir tengi hugmyndir Jean-Pauls Sartre um frelsi, val og afstöðu við tilvistarstefnuna, a.m.k. þegar um er að ræða frumspekilegar og siðfræðilegar spurningar um ábyrgð einstaklings gagnvart sjálfum sér og til- vistarmöguleikum sínum. En þegar um bókmenntalegar, þjóðfélagslegar eða sögulegar spurningar er að ræða er eins víst að þessar hugmyndir séu settar í 1 Calvino er ekki einn um þá skoðun að bókmenntir geti verið tæki þekkingarleitar. Kundera hefur til að mynda haldið því fram að skáldsagan hafi „þekkingarfræðilegt hlutverk“; sjá Milan Kund- era, „Vegir í þoku“, Friðrik Rafnsson þýddi, Bjartur ogfrú Emilía, 10:1 (1993), bls. 102-128. - Eg þakka Birni Þorsteinssyni fyrir þessa ábendingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.