Morgunblaðið - 10.06.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ Frjálsíþróftamóf KR: ÍR setti Íslandsmet í FYRSTA frjálsíþróttamót- ið hjer í Reykjavík á þessu sumri, KR-mótið, var haldið s.l. sunnudag. Á mótinu náð- ist yfirleitt ágætur árangur, og var m.a. eitt Islandsmet sett þar. Var það í 4x200 m. boðhlaupi, sett af A-sveit lR. Þá setti Haukur Clausen, IR, drengjamet í 300 m. hlaupi. Huseby vann einvígið. í kúluvarpi var keppnin ekki eins hörð og gert hafði verið ráð fyrir. írlandsmeistarinn, Guiney, virtist ekki njóta sín í næðingnum á vellinum, er hafði aftur á móti engin áhrif á Huse by, sem vann með rúmlega meters mun. Fór Huseby í þrem ur köstum yfir 15 m., það lengsta 15,29. Annars voru köst hans sem hjer segir: 14,75, 14,38, 15,14, 13,58, 15,15 og 15,29. Sigfús Sigurðsson frá Selfossi og Vilhjálmur Vilmund arson, KR, háðu harða baráttu um þriðja sætið og varð Sigfús þar hlutskarpari. Drengjamet í 300 m„ hlaupi. 1 100 m. hlaupi vann Finn- björn Þorvaldsson, ÍR, á 11 sek., en Haukur Clausen hljóp á drengjameti sínu frá því í fyrra, 11,2 sek. Aftur á móti bætti Haukur drengjametið í 300 m. hlaupi um 6/10 sek, ög hljóp á sama tíma og íslandsmetið er nú, 36,6 sek. Er það afrek hans mjög gott, sjerstaklega þar eð vindur var óhagstæður. 16 ára — 1,70 í hástökki. . Skúli Guðmundsson, IvR, náði 1,90 í hástökki, sem er mjög gott afrek. Þá vakti það og eft- irtekt í hástökkinu, að kornung ur Hafnfirðingur, Sigurður Frið finnsson, stökk 1,70 m. og varð annar í keppninni. Með rjettri þjálfun getur hann bersýnilega komist mjög langt í þeirri grein. Sigurður er aðeins 16 ára. Óskar vann „Kristjáns“- bikarinn. 1 3000 m. hlaupi var Óskar Jónsson, ÍR, í sjerflokki. Hann tók forystuna þegar í byrjun og strax eftir tvo hringi (hlaup ið er 7j/2) var hann orðinn um 15 m. á undan næsta manni. Jók hann svo bilið jafnt og þjett og kom um 80 m. á undan að marki. Tíminn varð 9,23,8 mín., þrátt fyrir óhagstætt veður. Þórður Þorgeirsson, KR, Indriði Jónsson, KR og Sigur- geir Ársælsson, Á, fylgdu.st að lengst af. Þó fór Þórður að greikka úr spori, er um 2 hring- ir voru eítir og voru hiiTir komnir nokkuð aftur úr, en á • síðustu metrunum tók Sigurgeir snarpan endasprett, sem þó nægði honum ekki til þess að ná öðru sæti. í þessu hlaupi er keppt um ,,Kristjáns“-bikarinn, sem er farangripur. Óskar vann Haukur Clausen á meitíma í 300. - Kuseby vann kúluvarpseínvígl; hann að þessu sinni, en hand- hafi hans var Stefán Gunnars- son, Á. Haukur Clausen, ÍR, 11,2 sek., 3. Þorbjörn Pjetursson, Á, 11,5. Hástökk: 1. Skúli Guðmunds- son, KR, 1,90 m., 2. Sigurður Friðfinnsson, FH, 1,70 m., 3. Kolbeinn KristinsSon, Selfossi, 1,70 m. og 4. Örn Clausen, ÍR, l, 65 m. Kúluvarp: 1. Gunnar Iluseby, KR, 15,29 m., 2. David Guiney, Eire, 14,28 m., 3. Sigfús Sig- urðsson, Seifoss, 13,87 m. og 4. Vilhjálmur VTilmundarson, KR. 13,71 m. ‘ 300 m. lilaup: 1. Haukur Clausen, ÍR, 36,6 sek., 2. Kjart- an Jóhannsson, ÍR, 38,0 sek., 3. Reynir Sigu'rðsson, ÍR, 38,7 sek. og 4. Magnús Þórarinsson, Á, 39,4 sek. 3000 m. hlaup: 1. Óskar Jóns- son, ÍR, 9,23,8 mín., 2. Þórður Þorgeirsson, KR, 9,36,6 mín., 3. Sigurgeir Ársælsson, Á, 9,41,4 mín. og 4. Indriði Jónsson, KR 9,45,6 mín. Kringlukast: 1. Gunnar Huse by, KR, 43,08 m., 2. Friðrik Guð mundsson, KR, 37,67 m., 3. Gunnar Sigurðsson, KR,- 34,85 m. og 4. Sigfús Sigurðsson, Sel- 4 yfir 6,50 í langstökki. Finnböjrn Þorvaldsson vann langstökkið, stökk 6,77 m., en hinir, sem í úrslit komust, fóru allir yfir 6,50, sem er mjög góð ur árangúr. ÍR á 2 fyrstu sveitir í 2x1/00. í 4x200 m. boðhlaupi bar A- sveit ÍR langt af og setti þar nýtt íslandsmet. Hljóp á 1,32,7 mín., sem er 5/10 sek. betri tími en gamla metið. Hinir nýju methafar eru: Finnbjörn Þor- valdsson, Reynir Sigurðsson, Örn Clausen og Haukur Clau- sen. Mjög höfð keppni var á milli hinna sveitanna þriggja, KR, Ármanns og B-sveitar ÍR. Mátti lengst af ekki á milli sjá, en á síðasta sprettinum tókst Kjartani Jóhannssyni að tryggja ÍR sveitinni annað sæt- ið, eftir harða baráttu við KR sveitina. Mótið fór vel fram og rösk- lega, en þar kom fram, eins og svo oft áður, hinn leiði vani . ,, foss, 34,03 m. ahorfenda að þjota mn a voll- _ ,.... ! ‘ Langstokk: 1. Finnbjorn Þor- mn og þyrpast um keppendur ,, * „ „ __ „ JJ F , . valdsson, IR, 6,77 m.. 2. Björn og starfsmenn strax og keppm .... T„ _ , ,, , . . . r , Vilmundarson, KR, 6,61 m., 3. 1 siðustu greimnm er lokið. — „ _. _ . _ __ „,,, , . _ Torfi Bryngeirsson, KR, 6,57 Shkur „morall , venia eða . „ „ - ____ , _ _ , * . _ , „ m. og 4. Orn Clausen, IR, 6,o2 hefð, eða hvað a að kalla það, , , . , ^ „ ..„ metra. gengur ekki lengur. Það er oll- um til leiðinda. | 1/X200 m. boöhlaup: 1. ÍR (A- Þíelstu úrslit í einstökum sveit) 1,32,7 mín. (ísl. met), 2. greinum urðu þessi: . ÍR (B-sveit) 1,36,7 mín.', 3. KR 100 m. hlaup: 1. Finnbjörn 1,36,8 mín. og 4. Ármann 1,37,2 Þorvaldsson, ÍR, 11,0 sek., 2, mín. — Þorbjörn. Óskar Halldórsson segir frá steinskipakaupum í Englandi BLAÐIÐ hitti Óskar Halldórsson útgerðarmann að máli í gær og spurði hann frjetta. Kvaðst hann hafa komið með Dronning Alexandrine til bæjarins fyrir nokkrum dögum, en væri bráðlega á förum af landi burt aftur. Væri ferðinni heitið til Englands um næstu helgi. <$>------------------------:---— — Hvað ætlastu fyrir í Eng landi ? — Sumpart er erindi mitt við víkjandi vaxmyndasafninu, sem jeg er að koma upp, en aðal- erindið er þó að taka á móti 76 flatbotnuðum steinskipum, sem jeg keypti af bresku stjórninni í vetur. Eins og kunnugt er, hafa Islendingar áður komist í kynni við steinskip og steinkör frá styrjaldarþjóðunum. Eftir heimsstyrjöldina fyrri komu hingað 3 flatbotnuð steinskip og er eitt þeirra í hafnargarðinum í Bolungarvík, annað í bryggju á Akranesi og það þriðja í bryggju á Húsavík. Núna eftir síðustu styrjöld keyptu svo Ak- urnesingar 4 stór steinkör til notkunar við haínarmannvirki. — Hve stór eru þessi skip? — Flest þeirra eru um 200 smálestir, en það stærsta er 1000 smálestir. Englendingar notuðu nokkuð af slíkum stein- skipum til hergagnaflutninga, _en þó aðallega til að sökkva þeim á Frakklandsströnd í stríð inu og búa til úr þeim hafnar- garða til að fá lægi vegna sjó- gangs fyrir innrásarskip sín. — Nokkuð af þessum flatbotnuðu steinskipum sel jeg til Svíþjóð- ar og Danmerkur, og verða þau notuð þar sem geymsluskip fyr- ir vörur og til hafnarmann- virkja. Sjálfur er jeg að sækja um leyfi til Nýbyggingarráðs til að fá að nota nokkur þeirra á Siglufirði. Er meiningin að nota þau þar til stækkunar á síldar- stöð „Jarlsins" og síldarstöð þeirri, er Ásgeir Pjetursson átti áður, með því að sökkva þeim á 3 metra dýpi og mynda úr^þeim vegg í stað grjót-, trje- eða járnþils. Á síðan að dæla sandi upp í skipin og gera uþp- fyllingu innan við þau. Jeg á bráðlega von á sandpumpuskipi til landsins og verður það notað til að dæla uppmokstrinum inn fyrir þennan væntanlega stein- höfum rekið þar í mörg ár, en þegar jeg flutti búferlum tH Danmerkur í haust tók Gunnar Halldórsson, Siglufirði við fram kvæmdastjórn þessara fyrir- tækja. Annast hann ní fólks- ráðningar og slldarkaup, en það hef jeg gert undanfarin ár. -— Ætlarðu ekkert að gera út í sumar? — Jú, eitt 300 smálesta danskt skip, sem jeg á hluta í. Á j það að fiska síldina hjer við land, salta hana á skipsfjöl, ea síðan á hún að seljast í Dan- mörku. — Hvernig kantu við þig í Danmörku? — Jeg kann vel við mig þar, jeg hef oft verið mikið í Dan- mörku, fyrst sem unglingur milli 16 og 19 ára í garðrækt- inni og sem síldarkaupmaður og útgerðarmaður hef jeg svo dval ið þar langdvölum meira og rninna í 27 ár. Annars hef jeg verið tiltölu- lega lítrfi í Danmörku í vetur, þótt jeg hafi verið búsettur þar og hef oftast verið á ferðalög- um í ýmsum löndum, aðallega til að sjá mig um. Á jeg víða erlendis- góða kunningja, sem jeg hef eignast hjer á landi eða erlendis. Framhald af bls. 1. að um atburðina, væri ekki hægt að gefa neinar haldgóðar upplýsingar um þá. Og þar til máliðt væri upplýst, myndi breska stjórnin dæma hina nýju stjórn Ungverjalands eftir verkum hennar. í GÆRKVELDI ljek „Queens Park Rangers“ við KR og vann enn með yfirburðum, fimm mörkum gegn engu. Þetta er þriðji leikur breska atvinnuliðsins hjer, og er nú aðeins einn eftir, við úrvalslið ur Reykjavíkurfjelög- unum. Fer sá leikur fram annað kvöld. í fyrri hálfleik veittu KR- ingar Bretunum allsnarpt við- nám og tókst þeim ekki að skora ne-ma eitt mark í þeim hálfleik. Gerði miðframherjinn það á 18. mínýtu eftir skemti- legt upphlaup á vinstri kanti. Vörn KR-inga, sem þeir höfðu styrkt með Sigurði Ólafssyni úr Val, stóð sig vel. Bakverð- irnir sýndu oft mikinn dugnað. Aft'ur á móti er ekki hægt að segja það sama um sóknarlín- una. Að vísu ljek Albert Guð- mundsson (Val), sem var vinstri innherji, oft mjög vel og reyndi að byggja upp upp- hlaup, en hann fann sjaldnast örugga samherja. Það var því heldur lítið um skot á márk Mótmæli frá Banda- ríkjastjórn. Orðsending frá Bandaríkja- stjórn, þar sem mótmælt verð- nökkvavegg. Ástæðan fyrir þess ur íhlutun Rússa um innan- um umbrotum mínum er sú, að j iandsmál Ungverjalands, verð- það er mjer nauðsynlegt að' ur mjög bráðlega afhent full- stækka þetta land á Siglufirði trúa Rússa í eftirlitsnefnd og verour það ekki gert"á odýr- bandamanna í Ungverjalandi. ari og traustari máta en þann ér jeg hef hjer lýst. Lega Siglu- PíJatusarþvottur. f jarðar, góö hö_n og miklar, Kommúnistar og sósíalistar í byggingar hafa orsakað hátt Ungverjalándi hafa í dag geng lóðarvorð framan á Siglufjarð- ist fyrir sameiginIegum fund- areyn. Lóðir eru þar serm ófá- um> þar sem meðal annara ta]_ anlegar og er miklu ódýrara að aCi innanríkisráðherra komm- „búa tii“ landið og fylla upp út únista. Sagði hann það hina í sj.óinn á þennan hátt, heldur mestu firru> að kommúistdr , , ,---- ----- — -------- til sín i hjer viöar til 1 verstöðvum lands Bretanna, en á 38. mínútu ! ?n að kaupa ^ar.d, og svo hagar hefðu verið ’að hrifsa'." máttu Bretar þó teljast mjög ; hF^iðar til i verstoðvum lands völdin j landinu, heldur væri heppnir að fá ekki á sig mark. ! mvS’ °g ham fleU1 Gr‘ J6g 1 11Uga eingöngu um að ræða „eðlilega _ , , , að nota svona steinnokkva þar fl , , . „ . , . Þvaga var fyrir framan mark , , 1 i þatttoku ílokksins í þroun þeirra, Allen hljop fram og " ! landsins . Markmioið væri að ætlaði að grípa knöttinn; en ! — Hvenær kemurðu svo til § koma í veg fyrir „bandarísk Albert er fyrri til og skallar. landsins aítur? Knötturinn lenli rjett fyrir ! — í júlí. Þá fer jeg til Siglu- heimsveldisáhrif í landinu", eins og hann orðaði það, og framan markið og hoppar upp fjarðar og ætla þá að aostoða varna því, að „eins færi fýrir í þverslána, en dettur síðan J lítilsháttar börn mín við rekst- niður fyrir opnu marki. Þaðan ur íshúss og söltunarstöðvar, Ungverjum og Grikkjum, sem Bandaríkin.heíðu tekið upp á Frh. á bls. 12. sem við eigum á Siglufirði og árma sína

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.