Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 261. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						20 síður
ingmibisfofo
45. árgangur.
261. tbl. — Föstudagur 14. nóvember 1958
Prentsmiðja Morgunblaðsiiw
Sjálfstæðhflokkurinn  ber  fram kröfu um ab
ofbeldisaogeroir Breta verð/
til manndrápa  kemur
Kallaður verð/ saman fundur æðstu
manna NATO-rikjanna
stöðvaoar ábur en
Formaður  Sjáltsfœðisflokksins  Ólatur
Thors  kvaddi  sér  hljóðs  um  málið
á Alþingi í  gœr
AÐUR en gengið var til dag-
skrár í neðri deild Alþingis í
gær, kvaddi Ólafur Thors sér
hljóðs og mælti á þessa leið:
Herra forseti!
Eg hef leyft mér að kveðja mér
hljóðs utan dagskrár í tilefni af
atburðum, sem skeðu í gær í sam
bandi við fiskiveiðar Breta innan
íslenzkrar landhelgi.
I blöðunum í dag er sagt frá
þessum atburðum eftir tilkynn-
ingu frá Landhelgisgæzlunni á
þessa leið, með leyfi hæstvirts
forseta:
„Laust fyrir hádegi í dag kom
varðskipið Þór að brezka togar-
anum Hackness FD-120, þar sem
hann var staddur 2,5 sjómílur
frá landi skammt suður af Látra-
Skotá
aras a
Serkja
BONN, 13. nóv. (Reuter). — I
Lögreglan í Bonn gaf þær upp-
lýsingar í dag, að fengizt hefði
„mikilvæg vitneskja", er Amezi-
ane Ait Ahcene, leiðtogi alsírskra
þjóðernissinna í Vestur-Þýzka-
landi, var yfirheyrður vegna skot
árásar, sem hann varð fyrir í ná-
greinni Bad Godesberg hinn 5.
þ. m.
Ahcene, sem er 27 ára gamall,
liggur í sjúkrahúsi í Bonn með
sár á höfði eftir þrjú skot. Þegar
hann var að aka að sendiráði
Túnis fyrrgreindan dag, var skot-
ið á hann úr bifreið, sem ók þar
fram hjá. — Stjórn alsírskra upp
reisnarmanna í Kaíró hefir kennt
Frökkum um arás þessa.
bjargi. Togarinn var með ólög-
legan umbúnað veiðarfæra og gaf
varðskipið honum þegar stöðvun-
armerki. Togarinn sinnti ekki
stöðvunarmerkjum Þórs og hélt
til hafs. Skaut varðskipið þá
nokkrum lausum skotum að hin-
um brezka togara. Þar sem sýnt
þótti, að togarinn ætlaði ekki að
stanza, skaut varðskipið einu
föstu skoti að honum og kom
skotið í sjóinn rétt fyrir framan
stefni hans. Stöðvaði togarinn þá
þegar ferðina. Brezka freigátan
Russell var þarna í nágrenninu.
Tilkynnti skipherrann á Þór
skipherra Russells um málavexti,
en hann bað skipherrann á Þór
að fresta frekari aðgerðum.
Kvað hann togarann hafa verið
utan 4 sjómilna marKanna og
bannaði Þór öll afskipti af hon-
um. Skipherranum á Russell var
boðið, að Þór færi með togarann
í var upp undir land og væri þá
hægt að ræða málið. Skipherr-
ann á Russell neitaði því og fóru
nú nokkrar orðsendingar milli
skipherranna. Tilkynnti Eiríkur
Kristófersson, skipherra á Þór,
skipherranum á Russell að lokum
að hann teldi sig hafa fullan rétt
til þess að setja menn yfir í tog-
arann og færa hann til hafnar.
Svaraði skipherrann á Russell
því með eftirfarandi orðsend-
ingu: „Éf þið skjótið á togarann,
þá sökkvum við ykkur". Kom
skipherrunum saman um, að
Russell fengi að tilkynna yfirboð-
urum sínum í London um mála-
vöxtu og lofaði hann jafnframt
að sleppa togaranum við Þór, ef
hann fengi jákvætt svar.
Laust fyrir  kl.  20 barst
svo
Larsen hvattur til að
stofna nýjan tlokk
Kaupmannahöfn, 13. nóv.
Einkaskeyti til Mbl.
BÚIZT er við því að brottrekst-
ur Aksels Larsens úr danska
kommúnistaflokknum hafi í för
með sér mikið fráfall frá flokkn-
um, og leiði í rauninni til algerr-
ar upplausnar hans.
Þegar Larsen fór til Jótlands
var honum mjög vel tekið af
flokksfélögum hans þar, og er
ekki talið ósennilegt að hann
stofni nýjan kommúnistaflokk,
sem mundi draga flesta félagana
frá gamla flokknum.
Lokaðir fundir
Undanfarið hafa verið haldnir
margir lokaðir fundir meðal rót-
tækra vinstri manna og sósíal-
ista, sem hafa mjög eggjað Lars-
en til að stofna nýjan flokk. Hinn
væntanlegi flokkur mundi þá
ekki einungis taka til kommún-
ískra áhangenda Larsens, heldur
mundi hann einnig leitast við að
ná  til sín vinstra armi  sósíal-
demókrata.
skeyti frá Lundúnum til her-
skipsins Russells með fyrirmæli
um meðferð málsins. Segir þar,
að fjallað verði um mál togarans
eftir venjulegum diplomatiskum
leiðum. Skipið eigi að sigla taf-
arlaust til Lundúna og beri
Russell að sjá um, að íslenzk
varðskip hefti ekki för þess".
Ef þessi skýrsla er rétt, og ég
hef enga ástæðu til að vefengja,
að svo sé, þá er hér um ákaflega
alvarleg tíðindi að ræða.
Við, sem hér erum staddir, ef-
umst ekkert um það, að Eiríkur
Kristófersson, skipherra á Þór,
segi satt frá um, að sökudólgur-
inn, sem hér um ræðir, hafi verið
staðinn að broti 2% sjómílu frá
landi.
Og það raskar ekki trá okkar
Framh. á bls. 3.
Brezku stjórninni send
ákveðin mótmœli
BLAÐINU barst 1 gær eftir-
farandi  tilkynning  frá  utan-
ríkisr áðuney tinu:
„Ríkisstjórnin  átti  í  dag
anríkismálanefndar í dag var
gengið frá ákveðnum mótmæl-
um til brezku stjórnarinnar út
af þessum atburðum og var
fund með utanríkismálanefnd þess krafizt, að togarinn yrði
vegna atburðar þess, sem gerð sendur tafarlaust til íslands
ist í gær út af Vestf jörðum er ásamt skipstjóranum svo  að
varðskipið  „Þór"  ætlaði  að íslenzk stjórnarvöld geti kom-
taka brezkan togara, er stadd- ið fram íslenzkum lögum gagn
ur var með ólöglegan útbúnað vart honum. Mál þetta er til
veiðarfæra  innan  íslenzkrar frekari athugunar hjá ríkis-
landhelgi. Togarinn var þá 2,5 stjórninni  og  utanríkismála-
sjómílur undan landi. Brezkt nefnd en litið er á þennan at-
herskip hindraði töku togar- burð  alvarlegri  augum  en
ans og hótaði að sökkva Þór allt annað sem til þessa hefur
ef hann skyti á togarann. Á gerzt í landhelgisdeilunni við
fundi ríkisstjórnarinnar og ut- Breta."
/ ráði að leggja sœsíma-
streng milli íslands og
Crœnlands
-segir Kvöldberlingur
Kaupmannahöfn, 13. nóv. —
KVÖLDBERLINGUR skýrir svo
frá, að „diplómatiskar" viðræð-
ur eigi sér nú stað milli Banda-
ríkjanna, íslands, Danmerkur,
Alþjóðaflugmálastofnunarinnar
ICAO og ýmissa einkafyrirtækja
um sæsímastreng milli íslands
og Grænlands.
Habib Búrgiba
Búrgíba hótar að kaupa
vopn tyrir austan
TÚNIS, 13. nóv. — Reuter. —
Habib Búrgíba, forseti Túnis,
skýrði frá því í dag, að Túnis-
stjórn hefði farið þess á leit við
stjórnir Svíþjóðar, Tékkósló-
vakíu og Júgóslavíu, að þær
seldu Túnis vopn.
Forsetinn sagði að það væri
ekki stjórn sinni um að kenna,
að hún hefði nú snúið sér til
ríkja í Austur-Evrópu um vopna-
kaup. Hún hefði fyrir um það
bil  ári  farið  þess  á  leit  við
1 mögur um tollabanda-
lag og sameiginlega lög-
gjöf Norðurlanda
Osló, 13. nóv. NTB/Reuter.
SAMEIGINLEG norræn löggjöf
um afhendingu afbrotamanna
var í dag til umræðu í laganefnd
Norðurlandaráðs, og var sam-
þykkt tillaga um að mæla með
slíkri löggjöf. Þá var lögð fram
tillaga um sameiginlega löggjöf
Norðurlanda um prent- og lestr-
arfrelsi, en hún var ekki sam-
þykkt, og var ákveðið að Norð-
urlandaráð tæki hana ekki til
umræðu.
Efnahagsnefnd Norðurlanda-
ráðs, en formaður hennar er Dan
inn Ole Björn Kraft, hefur sam-
þykkt ályktun um tollaba»dalag
aðildarríkjanna, og verður hún
lögð fyrir fund ráðsins á morgun.
I ályktuninni segir m.a. að nefnd
in geti ekki að svo stöddu gert
ákveðnar tillögur um stofnun
slíks bandalags, en leggur til að
ríkisstjórnirnar hefji þegar við
ræður, m.a. við nefndina, um það
hvernig bezt verði hagað undir-
búningi málsins.
frönsku stjórnina að hún seldi
sér vopn. Franska *tjórnin hefði
svarað því til, að hún gæti ekki
orðið við þeim tilmælum nema
hún fengi að hafa eftirlit með
því, að þessi vopn yrðu ekki send
uppreisnarmönnum í Alsír
Frakkar hafa úrslitaáhrif
Þetta skilyrði þýddi í rauninni
það eitt, að Frakkar fengju að
hafa yfirumsjón með landvörn-
um Túnisbúa. Túnisstjórn hefði
að sjálfsögðu ekki fallizt á það.
Þá hefði stjórnin mælzt til þess
við Breta og Bandaríkjamenn að
þeir seldu henni vopn. Svör þess-
ara tveggja vestrænu ríkja hefðu
verið á þá leið, að þau væru fús
til að selja vopnin, en þó með
því skilyrði að Frakkar væru því
ekki mótfallnir.
Áður en það er of seint
Þá hefði Túnisstjórn ekki átt
annars úrskosta en leita til rikja
í Austur-Evrópu. Forsetinn skor-
aði á stjórnir þessara vestrænu
ríkja að endurskoða afstöðu sína,
áður en það yrði um seinan.
VIN. — Samkv. Reutersfréttum
hefir ungverska dagblaðið Nep-
sava skýrt frá því, að rússneskir
vísindamenn telji unnt að rækja
„lankton" (svif) í eldflaugum
sem fæðu fyrir geimfara.
Framar öllu er sæsímastreng-
urinn til þess ætlaður að skapa
flugsamgöngum betri skilyrði.
Radíósambandið, sem nú er,
bregst stundum sólarhring í senn
vegna lofttruflana. Slikt getur
haft alvarlegar afleiðingar fyrir
öryggi í flugsamgöngum og einn
ig fyrir nauðstödd skip á Dan-
merkursundi, segir Kvóldberling
ur.
ICAO á upptökin að þessum
ráðagerðum um sæsímastreng, og
miklar líkur eru á því, að ráða-
gerðin komist í framkvæmd.
Leggja á sæsímastrenginn í land
við Prins Christiansund, en það-
an er hægt að hafa radíósam-
band við stöðvar meðfram strönd
Grænland, segir blaðið að lok-
um. — Páll.
Ríkisútvarpið skýrði svo frá I
gærkvöldi samkvæmt fregn í
danska útvarpinu, að Alþjóða-
flugmálastofnunin leitaði nú
samninga við Mikla norræna rit-
símafélagið um, að félagið stæði
fyrir lagningu sæstrengs með tal-
símalínum milli íslands og Græn
lands. Yrði fyrst lögð lína milli
Bretlands og íslands um Færeyj
ar, en síðan milli íslands og
Grænlands. Sagði í fréttinni, að
gamli sæstrengurinn milli Bret-
lands og íslands væri nú talinn
algjörlega ófullnægjandi.
Föstudagur, 14. nóvember.
Efni blaðsins er m.a. :
Bls. (: Demokratafiokkurinn    hlýtur
öflugt traust bandarísku þjóS-
arinnar.
—  8: Sí8a    S.U.S.:    FélagsheimUl
menntaskólanema.
— 10: Ritstjórnargreinin  nefnist:  Br
verið að gera Alþingi að „gerfi-
þingi"?
Bráðlætið  varð  Aref  að  falli.
(Utan úr heimi).
— 11: Listamenn  nútímans  mynduðu
rammann um heimssýninguna
í Briissel. Samtal við Valtý
Pétursson, listmálara.
— 12: Undirbúningur  vetrarvertíðar,
eftir Jóhann J. E. Kúld.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20