Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.05.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS Dýraglens Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 691100 • Símbréf 691329 HtfAPGEFOfZ þé RéTT TtL. AÐ FlTJA 'i l/ATHS- BÓL/NU AUAH DAGiA/AI 51 ÞR.UÚ TONN AF B&NBR.JÓ TAblÞ! l/Ö'e\tuM,5PJOTLAGA TEKlNUeX /L L sœ'iTTUJHPARFAfZ OG BFÁD-J ÍVNO/ pAÞ SFNí\ BG HBFf. Grettir Ljóska Ferdinand Og eftir þúsund ár mun fólk skoða það sem við höfum byggt hér í dag, og verða alveg undrandi ... BANDALAG kvenna í Hafnarfirði hafði forgöngu um söfnun til stuðnings St. Jósefsspítala. Við stóðum öll vörð um St. Jósefsspítala Frá Ernu Fríöu Berg: í MORGUNBLAÐINU 6. maí sl. var greinarstúfur eftir fram- kvæmdastjóra St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. í grein sinni minnist hann m.a. á undirskriftasöfnun þá sem fram fór í Hafnarfirði dagana 12.-14. október 1991 til stuðnings St. Jós- efsspítala. Höfund virðist bresta minni til að muna hverjir stóðu fyrir þessari söfnun, sem vakti athygli um allt land. En ég tek undir það með Árna, að þessi glæsilega söfnun átti stóran þátt í því að hætt var við að gera þær breytingar á rekstri St. Jósefsspítala sem fyrirhugaðar voru. Það var Bandalag kvenna i Hafn- arfirði sem hafði forgöngu um und- irskriftasöfnunina og hafði frum- kvæði að skipulagningu og fram- gangi málsins. Andsvar vegna blaðaskrifa aðstoðarmanns umhverfisráð- herra Frá Bjarna Kristjánssyni: SKRIF aðstoðarmanns umhverfis- ráðherra um afstöðu Skotveiðifé- lags íslands til villidýrafrumvarps- ins svokallaða (þ. á m. í Morgun- blaðinu 6. maí sl.) eru svo undarleg að nauðsynlegt er að taka þetta fram: í umsögn Skotvís 13. janúar 1994 um frumvarpið eru nálega 20 breytingartillögur. Tillit hefur nánast ekki verið tek- ið til þessara tillagna. Þrátt fyrir þessa staðreynd reyn- ir aðstoðarmaður umhverfisráð- herra að telja landsmönnum trú um að Skotvísmenn séu ósamkvæmir sjálfum sér þegar þeir gagnrýna meðferð frumvarpsins á Alþingi. Ekki er annað sýnna en að að- stoðarmaðurinn hafi í skrifum sín- um talað gegn betri vitund og er þá vægt til orða tekið. BJARNI KRISTJÁNSSON, fv. formaður Skotvís. Kvenfélagið Hringurinn í Hafn- arfirði ritaði B.K.H. bréf, þar sem framkomu óskir um að stutt yrði við spítalann í einhverri mynd. Boð- að var til fundar allra aðildarfélag- anna, átta að tölu, þar sem sam- þykkt var að kalla til öll félög í bænum, hverju nafni sem þau nefndust, og finna sameiginlegan farveg til stuðnings spítalanum. Á þann fund komu fulltrúar frá 47 félögum í bænum. Niðurstaða þess fundar var undirskriftasöfnun sú sem fram fór. Alls söfnuðust á einni helgi 10.322 undirskriftir sem færðar voru heilbrigðisráðherra, Sighvati Björgvinssyni, og afrit til forseta Alþingis, Salome Þorkelsdóttur. Undirskriftirnar voru innbundnar og báru nafnið „Stöndum vörð um St. Jósefsspítala“. Vil ég nota tækifærið enn og aftur og þakka öllum þeim fjöl- mörgu sem lögðu hönd á plóginn, og gerðu þessa söfnun eins glæsi- lega og raun varð á. Til fróðleiks vil ég geta þess að lokum að eitt afrit af söfnuninni er geymt í Bókasafni Hafnarfjarð- ar, ásamt gögnum um skipulag söfnunarinnar og ágripi af tilhögun hennar. Að lokum vil ég láta ánægju mína í ljós með þá ákvörðun heil- brigðisráðherra, Guðmundar Árna Stefánssonar, að staðfesta áfram- haldandi rekstur spítalans í núver- andi mynd. Sú góða þjónusta sem þar fer fram á svo sannarlega rétt á sér. ERNA FRÍÐA BERG, fv. formaður Bandalags kvenna, Hafnarfirði. Hún situr í stjórn St. Jósefsspítala. Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.