Heimskringla - 12.02.1941, Page 8

Heimskringla - 12.02.1941, Page 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. FEBR. 1941 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANBSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Við morgunguðsþjónustuna í Sambandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudag, 16. þ. m. verður umræðuefni prestsins “A New Society” og við kvöldguðsþjón- ustuna kl. 7, ræðir hann um efnið “Hve nauðsynleg er kirkj- an?” Allir. eru ætíð velkomnir í Sambandskirkjuna. Fjölmenn- ið við guðsþjónustur hennar. • * * Messað verður í Riverton, 23. febrúar n. k. kl. 2 e. h. • * * Gjafir í blómasjóð Sumarheim- ilis ísl. barna að Hnausa. Man.: Mrs. Valdimar Johnson, Wynyard, Sask..........$5.00 f minningu um sína hjartkæru móðursystur, Margréti Markús Johnson, Baldur Man. Meðtekið með samúð og þökk. Emma von Renesse —Árborg, 7. feb. 1941. * * * Blaðið “Selkirk Journal” hermir s. 1. viku að þjóðræknis- deildin í Selkirk hafi haft árs- ufnd sinn 28. jan. og kosið 'í stjórnarnefnd sem hér segir: E. Magnússon forseti; K. Pálsson, vara-forseti; T. S. Thorsteins- son, ritari; Mrs. J. E. Eiríksson, vara-ritari; Mrs. G. Oliver, fé- hirðir; Mrs. B. Guðbrandsson vara-féhirðir; J. Sigurðsson, fjármálaritari; O. S. Swanson, vara-fjármálaritari. McCURDY SUPPLY CO., LTD. COAL & WOOD Hafa kolin og viðin sem þú hefir verið að óska eftir • "Winneco" Coke “Semet Solvay" Coke Foothills Pocahontas • Þeir hafa reynsluna fyrir sér, og eru áreiðanlegir í öllum sínum viðskiftum og þeir þekkja eldiviðinn sem þið þarfnist. Simið 23 811—23 812 Final arrangements have been made for the Jón Sigurd- son Chapter I. O. D. E. Dance and Bridge which will take place in the Marlborough Hotel Friday Feb. 14th at 8.15 p.m. Patronesses are Mrs. R. F. Mc- McWilliams, Mrs. Colin H. Campbell O.B.E., Mrs. A. J. Hughes, Mrs. R. F. Rorke, Mrs. B. J. Brandson and Mrs. Paul Bardal. Icelandic soldiers are guests of the chapter that even- ing and are asked to get in touch with the regent, Mrs. J. B. Skaptason, phone 73 298 or the convenor, Mrs. E. A. Isfeld, phone 30 292. * * * Fimtudaginn 6. feb. voru þau Kristinn Karl Sigurgeirsson frá Hecla, Man., og Myrtle Ölafson frá Victori^ Beach, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að heimili Mr. og Mrs. Einar P. Jónsson í Acadia Apts., hér í borg, en Mrs. Jónsson er systir brúðgumans. Ánægjulegt sam- sæti var haldið að vígálunni lokinni. * * * Islenzkt miðsvetrarmót verð- ur haldið í kirkju Hallgríms- safnaðar í Seattle föstudaginn 14. febrúar kl. 6 e. h. Verður tilreidd al-íslenzkt máltíð. — Meðal rétta verður skyr, hangikét, svið og fl. Alt verð- ur hið vandaðasta eins og und- anfarin ár. Kl. 8 e. h. verður stutt en vönduð skemtiskrá eins og líka hefir verið vandi til. Ágætt tækifæri fyrir ís- lendinga víðsvegar að á strönd- inni að hittast og eiga saman ánægjulegt kvöld. * * * Tuttugasta og annað ársþing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi verður haldið dag- ana 24., 25. og 26. febrúar n. k. og hefst með venjulegum hætti á mánudaginn þann 24. kl. 9.30. f.h. í aðalsal Good Teemplars Hall. Dagskrá þingsins verður birt síðar. Samkvæmt 21. grein laga fé- lagsins er deildum utan Winni- peg borgar heimilt að senda fulltrúa á þing, er farið geta hver um sig með alt að tuttugu atkvæði fjarvérandi félags- manna. Umboðið skal vera skriflegt, og undirskrifað af forseta og skrifara hlutaðeig- andi deilda. Fyrir hönd stjórnarnefndar, V. J. Eylands, skrifari SARGENT TAXI and TRANSFER SÍMI 34 555 eða 34 557 724V2 Sargent Ave. Contracts Solicited MISS MARIA MARKAN hin fræga íslenzka söngmær er væntanleg til borgar- innar í lok þessa mánaðar, samkvæmt síðustu fregnum frá Vancouver. I þeirri borg hefir hún sungið við ýms tækifæri með miklum og vaxandi orðstir, og sömuleið- is yfir útvarp. Rödd hennar hefir borist þannig inn á fjölda hemila í Winnipeg, og út um sveitir þar sem Islendingar búa. Flestir sem hafa heyrt söng hennar í útvarpinu munu þrá að heyra hana persónulega og kynnast henni. Mun fólki voru í Winnipeg og nágrenni því fagnaðarefni að frétta að ungfrúin efnir til hljóm- leika hér í borg, sem búist er við að fari fram í Concert Hall, Winnipeg Auditorium, fimtudaginn 6. marz. Ef breyting verður á þessari áætlun verður það nánar auglýst í næstu blöðum. Bœkur til sölu ó Heimskringlu Endurminningar, 1. og II. hefti, alls 608 blaðsíður, eftir Friðrik Guðmundsson. Verð upphaflega $2.50, báðar bæk- urnar; nú $1.00. Hetjusögur Norðurlanda, um 200 blaðsíður að stærð, eftir Jacob A. Riss. Islenzkað hefir Dr. Rögnvaldur Pétursson. — Verð 35c. Upplag þessara bóka er lítið. Þeir sem eignast vilja þær, ættu því að snúa sér sem fyrst til ráðsmanns Hkr. STEINGRÍMUR THORSTEIN SSON (1855—1940) «S>aill1lllllllinilllllllllliE3lllllllllllinilllllllllllC3llllllllllllC3llllllllllllC]llinillllllE]IIIIIIIIIIIIC2IIIIIIIIIIIIC3IIIIUIIIlllC3IIIIIIIIIIIIC3IIIIIIIIIIIIC]|l!l<« y - | Tuttugasta og annað Arsþing Þjóðræknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg | | 24, 25, og 26 febrúar 1940 j | Samkvæmt 21. grein félagslaganna er deildum þess | | heimilt að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja 1 I tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær | fulltrúum skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sín á þinginu og sé þau staðfest af forseta og ritara 1 deildarinnar. "Saga Vestur-lslendinga" Þessi margumrædda bók er nú loks komin á markaðinn. Verðið er $3.50 í ágætu bandi. Pantanir má senda til ein- hverra af þessum mönnum: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson ritara sögunefndar, Sveinn Pálma- son, eða Einar Haralds, sem er aðal útsölumaður bókarinn- ar hér í borginni. AÆTLUÐ DAGSKRÁ: 1. 2. 3. Þingsetning Ávarp forseta Kosning kjörbréfa- nefndar 4. Kosning dagskrár- nefndar 5. Skýrslur embættis- manna 6. Skýrslur deilda 7. Skýrslur milliþinga- nefnda. (Saga ís- lendinga í Vestur- heimi og fl.) Þing verður sett kl. 9.30 8. Útbreiðslumál 9. Fjármál .10. Fræðslumál 11. Samvinnumál 12. Útgáfumál 13. Bókasafnið 14. Kosning embættis- manna 15. Ný mál 16. ólokin störf og þing- slit á mánudagsmorguninn, 24. Mrs. R. Marteinsson, 493 Lip- ton St., Winnipeg, sími 33 923, vill kaupa, sanngjörnu verði, íslenzka kirkjusöngsbók, sá sem vill selja geri svo vel að sinna þessu sem fyrst. * * * Almennur fundur verður haldinn í efri sal Goodtemplara hússins næsta mánudagskvöld kl. 8. Sambandsþingmaður Mr. Landeryou flytur ræðu um Sirois nefndar tillögurnar sem nú er mikið rætt og ritað um. Mr. Landeryou er einn af þekt ustu ræðumönnum Social Cre- dit flokksins í Alberta. p 1 Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 16. febr. —2. sd. Níu vikna föstu. skóli kl. 11 e. h. kl. 7 e. h. Sunnudaga- Ensk messa S. ólafsson febrúar, og verður fundur til kvölds. Að kvöldinu hafa “The Junior Icelandic League” skemtisamkomu í efri sal hússins. Þriðjudag allan verða þingfundir. Að kvöldi þess dags hefir deildin “Frón” sitt árlega Islendingamót. Á mið- vikudaginn verða þingfundir, og fara þá fram kosríing- ar embættismanna. Að kvöldinu kl. 8 verður skemti- samkoma. Við það tækifæri flytur Dr. ólason, læknir, sem nýkominn er frá Islandi og starfar nú við Almenna spítalann í Winnipeg, ræðu. Winnipeg, 10. febrúar 1941. f umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins Richard Beck, (forseti) V. J. Eylands (ritari) Guðsþjónustur í Vatnabygð um 16. febi^ 1941: Leslie, sd.- skóli kl. 2 e. h. Leslie kl. 3 e. h. Carl J. Olson William R. Travers, frægur bankastjóri í New York, þótti gamansamur. Eitt kvöld, þegar hann kom seint heim úr mið- 5 degisverðarveislu, rakst hann á stól í svefnherbergi sínu. — Konan hans vaknaði við og spurði: — Ert það þú, William? — Já, góða mín, svaraði hann. Hverjum áttir þú von á ? Hann andaðist í Wynyard, Sask., 30. desember s. 1. eftir stutta legu að heimili Jóns son- ar síns; var hann fullra 85 ára að aldrei. Hann var jarðaður 2. jan þ. á. frá kirkju Quill Lake safnaðar af séra S. S. Christopherson frá Church- bridge, Sask. Steingrímur var fæddur 10. des. 1855 að Öxará í Bárðardal í S.-Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Arason, ættaður úr Mývatns- sveit í S.-Þ., og Guðrún Jóns- dóttir Bergþórssonar frá Öxará í S.-Þing. Kona Steingríms hét Petrína Guðmundsdóttir Tómassonar, ættuð úr Mývatnssveit; er hún dáin fyrir rúmum 12 árum. Mesta gæða kona. Þrír synir þeirra eru á lífi: Jón, í Wynyard, kona hans er Sigríður Olson (söngkonan góðkunna); Þorsteinn í SeU kirk, Man., kona hans er Helga Goodman (frá Selkirk); Pétur, býr á gamla heimilinu vestan við Wynyard. Kona hans; heitir Lizzie Weir (af skozkum ættum). Tvö lifandi systkini átti Steingr.: Mrs. Kristínu Krákson, ekkju að Mountain,1 * * 4 5 6 7 * N. Dak., fullra 87 ára og Hólm- geir á íslandi. Mun hann vera 84 ára að aldri. Steingrímur bjó seinast á j Daðastöðum í Reykjadal í S.-| Þingeyjarsýslu. Þaðan fluttist hann til Ameríku 1893. Dvaldij hann fyrst nokkur ár í N. Dak. j og síðar í Manitoba. Hingað | til Vatnabygða í Saskatchewan kom hann 1905 og var þannig einn af frumbyggjum þessarar bygðar. Settist hann að 4 míl-; ur vestan við Wynyard og bjó þar við góð efni þangað til um 1930, er aldurinn fór að gera honum erfiðara um búsýsluna, i að hann hætti búskap og dvaldi síðan lengst af hjá Þorsteini syni sínum í Selkirk, Man. Steingrímur var maður aðj góðu kunnur öllum sem kynt-| ust honum, bæði sem nágranna og bygðarmanni. Hjálpsamur, glaðlyndur og gestrisirín og í þeim félagsmálum sem hann annars fylgdi trúr starfsmaður. Heimili þeirra Steingríms og Petrínu var ætíð fult af hlý- eik og glaðværð við þá er þar nmmmmmm. Þarfnastu fjár? PRIVAT LAN ER SVARIÐ. Þér getið samið um lán við félag vort sé fyrirtæki yðar nokkurs vert, greitt það til baka mánaðarlega. Vextir eru lægri hjá oss en nokkrum öðrum í Win- nipeg, þar sem við höfum starfað í 20 ár. Komið, símið eða skrifið oss. Commercial Securities CORP. LTD. C. H. McFadyen, stjórnandi 362 Main St. Sími 93 444 íMútmmMmmmi bar að garði. Bæði voru höfð- inglynd og félagslynd og sam- hent í því að greiða fyrir öðr- um eftir megni og eg veit að fjöldi bygðarmanna hefir hinar beztu og hlýjustu minningar um þau í huga sínum. Steingrímur unni íslenzkum fróðleik, sögum, ljóðum og söng og var sjálfur söngmaður góður fram til efri ára. Hann las bækur og blöð til þess síð- asta, gleraugnalaust og minni hafði hann allgott þó aldurinn væri orðinn hár. Farðu vel gamli vinur og samferðamaður. Friður guðs fylgi þér inn á nýja landið, sem þú fluttist til með nýja árinu. Gleðilegt nýtt ár. J. O. B. Séra K. K. ólafsson flytur ís- lenzka guðsþjónustu í Van- couver, B. C., sunnudaginn 23. feb. kl. 3 e. h. Eins og áður verður guðsþjónustan í dönsku kirkjunn á Burns stræti og nítj- ándu götu. Fólk á staðnum er beðið að útbreiða messuboðin. K. K. ó. MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngœfingar: islenzkri söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þjóðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. 1 VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Heimskringla hefir nóms- skeið (scholarship) til sölu ó beztu verzlunarskólum þessa íylkis. — Það er hverjum sem nóm hugsar sér að stunda ó þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. Messa í Riverton Islenzk messa verður haldin í kirkju Bræðrasafnaðar í Riv- erton næsta sunnudag, 16. febrúar, kl. 2 e. h. Séra Bjarni A. Bjarnason prédikar. B. A. B. * * * íslenzka deildin af Manitoba Sociat Credit League heldur fund að heimili Hjálmars Gísla- son, 753 Mc-Gee St. næsta sd. kl. 2 e. h. Allir velkomnir sem hreyfingunni eru hlyntir. “Þ 0 R R A M 0 T” Sambandssafnaðar í Riverton verður haldið í Parish Hall. ÞRIÐJUDAGINN 18. FEBRÚAR, byrjar kl. 6.45 e. h. fslenzkur matur, góð skemtiskrá og dans. Inhgangur 50c ISLENDINGAMOT Þjóðræknisdeildarinnar íTrón,, 1 GóÐTEMPLARAHÚSINU, SARGENT AVE. ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 25. FEBRÚAR 1941 , SKEMTISKRA: r O, Canada Ó, Guð vors lands R. H. Ragnar, forseti-.................. Ávarp Vigfús Guttormsson........................Kvæði Barnasöngflokkur...................._ísl. söngvar Þórhallur Ásgeirsson.................... .Ræða Barnasöngflokkur ...................Isl. söngvar Einar Páll Jónssón........................Kvæði Karlakór íslendinga í Winnipeg.......Kóráöngvar Að lokinni skemtiskránni verða ágœtar íslenzkar veit- ingar í neðri salnum og dans til kl. 2 f. h. í efrisalnum Aðgöngumiðar til sölu hjá nefndarmönnum og íslenzkum verzlunum á Sargent Ave. Samkoman hefst stundvíslega kl. 8 e. h. Aðgangur $1.00

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.