Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						2
VlSIR. Fbstudagur 5. maf £967.
Reykjavíkurmótið
hefst á sunnudag
Á sunnudaginn á fyrsti leikur
Reykjavikurmótsins að fára
fram á Melavellinum í Reykja-
vík. Þaö verða Fram og Vaiur,
sem leika þá saman. Mótið átti
upphaflega, — samkvæmt móta-
skrá, að hefjast á sumardaginn
fyrsta, en til þessa hefur orðið
að fresta mótinu vegna þess
hve slæmt ástand vallarins hef-
ur veriö.
í gærmorgun virtist völlur-
inn I bezta standi og verður þvl
vonandi hægt aö sjá knatt-
spyrnuna á suhnudaginn, enda
munu margir bíða með óþreyju
eftir að sjá Iíðin i keppni.
40 ára afmælis-
r
sundmót Armanns
á þriðjudagskvöld
40 ára afmælismót Sunddeildar
Ármanns verður haldið í Sundhöll
Reykjavíkur á þriðjudaginn kl.
8,30 e. h.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um:
200 m. bringusund karla (bikar-
sund) — 100 m. skriðsund karla
Framhald á bls. 10.
Þunnig verður í
Munthen 1972
Enda þótt Olympiuleikarnir í   Á  myndinni  er  módel  at
Munchen séu ekki á næsta leiti
er undirbúningurinn fyrir þá
þegar hafinn. Ákveðiö hefur
verið að leggja sérstakan skatt
á getraunastarfsemi í Þýzka-
landi og nemur skatturinn 10
pfenningum, eða sem svarar
kr. 1.20 og gera menn sér vonir
um að með þessu mótl megl
safna 250 milljónum marka til
að standa straum af hinum
mlkla kostnaði, sem fyrirsjáan-
legur er við framkvæmdirnar
við leikana, sem fram eiga að
fara siðsumars 1972.
þessum miklu framkvæmdum,
eins og þær eru fyrirhugaðar.-
Lengst til hægri er hjólreiða-
braut, þá kemur stór iþrótta-
liöll (bak við sjónvarpsturnlnn
mikla, sem verður ein hæsta
bygging í heimi). Við hlið stóru
hallarinnar verður mikll sund-
laug og lengst til vinstrl er loks
sjálfur Olympiuleikvangurlnn,
sem á að geta rúmað 90 þús.
manns. Baka til á myndinni til
vinstri er Olympiuþorpið, sem
verður reyndar ekki neitt þorp,
heldur hálfgerð borg.
Binur Björnsson endur-
kjörínn formuður KRR
Aðalfundur. Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur var haldinn 18. f.
m. í félagsheimill K.R. Einar
Björnsson formaður KRR setti
fundinn með stuttu ávarpi, þar
sem hann bauð fulltrúa og gesti
velkomna. En meöal gesta voru:
stjórnarmeðlimir KS£ vallar-
stjóri Baldur Jónsson, fulltrúar
KDR o. fl. Fundarstjóri var
Einar Sæmundsson, 'formaöur
KR, og fundarritari Sigurgeir
Guðmundsson.
Skýrsla KRR, sem formaöur
Q
Kópuvogurtók bæðistigin
uf toppliðinu
Kópavogsmenn unnu óvæntan sigur í gærdag á
heimavelli sínum í leiknum gegn toppliðinu í litlu
bikarkeppninni, Keflavík, úrslitaliðinu í 1. deild í fyrra
(Kópavogur var úrslitalið 2. deildar). Það voru harðir
og ákveðnir leikmenn, sem Keflvíkingarnir mættu í
þessum knattspyrnuleik og það sannaðist enn einu
sinni að það er ekki nóg,að eiga tækifæri, — það verð-
ur einnig að skora mörk.
Keflvíkingar áttu mun meira í
þessum leik, áttu opin tækifæri, t.
d. Jón Ólafur, sem átti tvívegis
færi við opið mark og mannlaust.
Vörn Kópavogs lék vél og Logi
Kristjánsson í markinu átti stór-
kostlegan leik.
Keflvíkingum nægði jafntefli í
þessari viðureign til aö vera orðnir
sigurvegarar í keppninni, en það
tókst ekki. Staðan í litlu bikar-
keppninni er þá þessi:
Keflavík     5  4  0  1  8—2  8
Akranes     4  12  1  7—7  4
Kópavogur   5  12  2  7—9  4
Hafnarfj.    4  10  3  7—11 2
flutti, bar Wtni margþættra
starfa á kjbrtímabilinu. Rúm-
lega 400 kappleikir fóru fram
á vegum ráösins á keppnistíma-
bilinu. Nefnd, skipuð þeim Jóni
Guðjónssyni, Haraldi Gíslasyni
og Sigurgeir Guðmundssyni,
skipulagði hin ýmsu knatt-
spyrnumót og sá um fram-
kvæmd þeirra, ásamt móta-
nefnd, en formaður hennar var
Ólafur Guömundsson. Auk mót-
anna fóru og fram ýmsir aðrir
kappleikir, m. a. tvær bæjar-
keppnir, við Akranes og Kefla-
vík, og leikir vegna heimsókna,
en I boði réðsins kom lið frá
F.B.U. i Danmörku og lék þrjá
leiki. Þá. kom á vegum Fram
skozkt lið og lék einnig þrjá
leiki, svo og nokkrir unglinga-
flokkar, þar á meöal danskt
unglingalandslið, undir 23ja ára
aldri, og tvö unglingalið til
Vikings, bæði i Reykjavík og
úti á landi. Evrópukeppni meist-
araliða og bikarkeppni fór einn-
ig fram í Reykjavík, svo og leik-
ir vegna heimsókna til liða í
nágrenninu
Ráðið er skipað sömu fulltrti-
um og s.l. ár, og formaður var
kjörinn sá sami, en hann ska'
kjósa úr hópi ráðsmeölima.
Alls sátu aðalfundinn milli 30
og 40 manns. Fulltrúar frá að-
ildarfélögunum mættu allir me*
tölu.
Dæmá' látluust
í 4V2 tímu
Þetta gerðu Keflvikingar ekki, en ] um vallarhelmingi,  lék  laglega á |   Á sunnudag eiga að fara fram
um miðjan seinni hálfleik skoraði  varnarmenn  og  skaut  síöan  af tveir leikir. í Keflavík leikúr heima
Guðmundur  Þórðarson  gæsilega I löngu  færi  algjörlega  óverjandi j liöið viö Akranes og í Kópavogi I
fyrir4<Köpavog,.fékk boltann á miöj-1 upp f horn marksins.            ' keppir Kópavogur við Hafnarf jörö.
Kepþni Ungmennafélags Kefla-
víkur og Knattspyrnufélágs Kefla-
víkur í handknattleik fór fram um
síðustu helgi í hinu gamla ung-
mennaféjagshúsi í Njarövíkunum,
Krossinum svonefnda, en þar hefur
verið settur upp handknattleiks-
völlur 24x12 metrar að stærð.
Ungmennafélagið vann keppnina
með 11 stigum gegn 3. Alla leikina
dæmdi  Danlel  Benjamínsson, —
allgóð lota verður að állta, þvl að
hann dæmdi hvíldarlitið I 4% tima.
Urslitin í hinum einstöku flokk-
um uröu þau að KFK vann 2. fl.
karla óvænt og gerði jafntefli í 4.
fl. en aðra leiki vann UMFK. 1
kvennaflokki 11:10, sem voru 6-
vænt úrslit, I 2. fl. kvenna 5:2, 4
fl. karla 6:5 (b-lið), 3. fl. karls
13:9, og I meistaraflokki karla mef
32:23.
amm
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16