Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1986, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986. 19, Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hljómtæki Einstakt tækifæri til að eignast góða Kenwood hljómtækjasamstæðu, verð- hugmynd ca 40 þús., tæplega árs- gömul. Uppl. í síma 621207. Vel með farið, 4 ára Marantz kasettu- tæki til sölu, metalbúnaður, verð ca 4000-5000 kr. Uppl. í síma 21459 og 14953. 4 rósir. Til sölu segulband, TEAC A-3340S, er sem nýtt. Uppl. í síma 71160 eða 20847. ■ Teppaþj ónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út- leiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kracher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp- lýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í síma 83577. Dúkaland - Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími 72774, Vesturberg 39. Teppi Ca 30 fm enskt ullarteppi, vel með far- ið, til sölu. Uppl. í síma 75391. ■ r • Húsgögn Furuhjónarúm með dýnum, náttborði og snyrtiborði til sölu, einnig vandað bamarimlarúm og Hókus pókus bamastóll. Uppl. í síma 23719. Borðstofusett til sölu. Borð og 4 stólar með örmum, verð 8000. Uppl. í sima 611990 eftir hádegi. Hjónarúm. Hjónarúm með áföstum hillum og náttborðum til sölu. Uppl. í síma 54522. Vel með farið, Ijósgrátt, sófasett 3 + 2+1 til sölu, einnig eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 46703. 2 svefnbekkir til sölu. Uppl. í síma 78328. Furusófasett, 3 + 1 + 1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 44083 eftir kl. 18. Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 19357 milli kl. 17 og 19. Húsgögn i káetustil til sölu. Uppl. í sima 77950 eftir kl. 18. Antik Stórglæsilegur antikskápur með glugg- um til sölu. Uppl. í síma 20261 eftir kl. 18. Bólstrun Bólstrun Karls Jónssonar. Við emm eitt elsta bólsturverkstæði í Reykja- vík. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá emm við til þjónustu reiðubúnir. Klæðning á sófasettum, borðstofusettum, hæg- indastólum, borðstofustólum o.fl. Ath., við eigum öll þau bólsturefni sem þarf til að lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson húsgagna- bólstrarameistari, Langholtsvegi 82, sími 37550. Tölvur Fyrir PC-tölvur: Minniskubbar. 9 kubbar = 64Kb, kr. 549, fjöltengispjald, tekur 384Kb minnisstækkun, hefur rað-, samsíða-, leikjatengi og klukku, gagnasafns- forritið Form Manager fylgir, kr. 8.602, 10Mb harður diskur, kr. 29.900, 20Mb harður diskur, kr. 38.500. Hans Petersen hf., Lynghálsi 1, 125 Reykjavík, s. 83233. IBM PPC ferðatölva til sölu, með tveim- ur diskettudrifum, 256 K. Uppl. í símum 46997 og 651890. Laser tölva ásamt drifi, Z-80 og Epson prentara á 29 þús. Sími 23977 eftir kl.19. Til sölu Sinclair zx spectrum tölva og stýripinni. Nokkrir leikir fylgja. Uppl. í síma 72997. Sjónvörp 14" RGB/PAL skermur, skermur, sem jafnframt má nota sem sjónvarp og tengja við videotæki, til sölu, hálfs árs, enn í ábyrgð. Uppl. í síma 622373. Skjár-sjónvarpsþjónusta-21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Nýft, mjög lltlð notað Xenon sjónvarp til sölu, verð 50 þús. Uppl. í síma 17271 eftir kl. 19. 22" Htsjónvarp á stálfæti til sölu. Uppl í síma 35154 eftir kl. 17. ■ Dýxahald ■ Fyiir veiöimenn Góöur 8 vetra jarpur töltari undan Hrafni frá Ámanesi og 8 vetra brúnn skeiðhestur undan Sóma frá Hofsstöð- um. Uppl. i sima 53418 eftir kl. 17. Laxveiölleyfl til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. Úrvals laxa- og sllungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt Lnýju frönsku línuna í gæludýramat? GUEUL’TON, gæðafæða á góðu verði. ■ Fasteignir Sá æm I misgripum tók tvö beisli án taiuna í Ragnheiðarstaðaferð um síð- ustu helgi, hafðu samband í síma v. 20175 og h. 82812. Söluvagn - pylsuvagn. Vandaður sölu- vagn til sölu eða leigu. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-813. Sjávarlóö i Sæbólslandi í Kópavogi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-847. Vill ekkí einhver góður dýravinur taka að sér að passa litla góða kisu í ca. 5-6 vikur gegn smá greiðslu. Uppl. í síma 99-5127. ■ Bátar 5 mánaöa Scheffer hvolpur til sölu af sérstökum ástæðum. Selst á 25.000. Uppl. í sima 15829. Skipasalan Bátar og Búnaður. Til sölu Sómi 800 '85. Vél Volvo Penta 85 165 ha. Fylgihlutir: Litamælir, VHF og CB talstöð, Loran rátar, tvær tölvu- færarúllur, vagn. Skipasalan Batur og Búnaður, Tryggvagötu 4. Sími 622554. Er ekki einhver dýravinur sem vill taka að sér sjö vikna, blandaðan hvolp. Uppl. í síma 78486 eftir kl. 19. Nokkur haustbeitarpláss laus, á sama stað til sölu ótamin hross. Hringið í sima 672495 eftir kl. 20. Skipasala Hraunhamars. Úrval dekk- aðra og opinna plastbáta á söluskrá. Vantar 20-1 (X) tonna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 52266. Vel upp aldir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 29271. Vel vaninn kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 23911. Færeyingur 2,2 ’80 til sölu. Nýupptek- inn, einnig mótor (Bukh). 2 rúllur 24 v, ný VHF og CB stöð, dýptarmælir vagn. Toppbátur. Uppl. í síma 671975 eftir kl. 20. ■ Hjól Duniop dekk, ódýr. Vegna magninn- kaupa getum við boðið Dunlop dekk á frábæru verði á meðan lager endist. Dæmi um verð: 300-21 Cross dekk, nú 1875, áður 2675. 510-18 Cross dekk, nú 2630, áður 3550. Afturgötudekk, nú 3585, áður 4575. Framgötudekk, nú 3370, áður 4275. Póstsendum. Karl H. Cooper, verslun, Njálsgötu 47, sími 10220. Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta, breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar- plast, Vesturvör, Kóp., s. (91)46966. Tilboð óskast. 18 feta Drago bátur, ókláraður, er með input/output 270 drifi og Volvo Penta B-20. Uppl. í síma 45938. ■ Vídeó Hæncó auglýsir: Hjálmar, Metzeler hjólbarðar, leðurfatnaður, Cross bolir, buxur, hlífar, vettlingar, bar, skór o.fl. Hæncó, Suðurgötu, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar. Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda- leiga og sölutum á Garðaflöt, ný myndbandstæki. Nýtt: mjólkurvörur. Ný símanúmer, Hrísmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16-18, 656211. Vélhjólamenn, er hjólið í lagi i góða veðrinu? Stillingar, viðgerðir og vara- hlutir. Topptæki, vanir menn, vönduð vinna. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og ijölfalda efni i VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. 2ja ára kvenmannsreiöhjól til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 681100 milli kl. 9 og 17. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Gott motocross hjól til sölu, Kawasaki KS og einnig kerra. Uppl. í síma 92- 3976. ■ Vagnar 27" Sony monitor og Panasonic videó- tæki til sölu, einnig lítill Ignis ísskáp- ur. Uppl. í síma 15287 eftir kl. 19. Camplet 500 tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 9662251. Hillur fyrir vídeosspólur, bæði frí- standandi og á vegg, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 31133 milli kl. 9 og 18. ■ Tfl bygginga Véla- og pallaleigan. við eram með letta og þægilega innivinnupalla, hjólapalla og hjólapallastiga, loft- pressur, loftverkfæri, jarðvegsþjöpp- ur, hæðakíki, víbratora, gólfslípivélar og margt fleira. Véla- og pallaleigan, sími 687160. Telefunken video til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34786 frá kl. 18-23 (Páll). ■ Varahlutir Bflvirkinn, simar 72060 og 72144. Audi 100LS ’78, Datsun Cherry ’81, Opel Kadett ’76, Polones ’81, Volvo 343 ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Lada ’81, Fiat 127 ’78, Datsun 120Ý ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrife. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, símar 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030.. Reynið viðskiptin. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrife. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Einangrunarplast, glerull, steinull, plastfolía, þakpappi, plaströr, brann- ar, sandföng til frárennslislagna o.fl. Vöranni ekið á Reykjavíkursv. Greiðslukjör. Borgarplast, Borgar- nesi, s. 93-7370 og 93-5222 (kv./helgar). Snjóbræðslukerfi. Kóbra snjóbræðslu- rör í háum gæðaflokki á lágu verði. Veitum tæknilega aðstoð og leggjum kerfin ef óskað er. Opið 8-18, laugard. 9-16. Kóbra-plast hf., Sigtúni 3, 105 Reykjavík, s. 28-900. Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa 10-20 ferm snyrtilegan vinnuskúr. Uppl. í símum 79934 og 72163. Isola þakskifur til sölu, gamalt verð. Uppl. í síma 43517, aðallega á kvöldin. ■ Byssur Stofnfundur. Stofnfundur deildar inn- an Skotvís á stór-Reykjavíkursvæð- inu, verður haldinn í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, miðvikudaginn 27. ágúst, kl. 20. Dagskrá: 1. Tillögur þessu varðandi. 2. Bráðabirgðalög. 3. Kosning stjómar. ítarlegri dagskrá og tillögur verða til skoðunar í Veiði- seli miðvikudaginn 27. ágúst kl. 12-14. Undirbúningsnefndin. Bflgaröur, Stórhöföa 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Gorolla ’82, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75. Bílgarður sf., sími 686267. Jeppahlutir, Smlöjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Óska eftir aö kaupa góða Remington pumpu, aðrar gerðir koma einnig til greina. Uppl. í síma 621513 og 77499 eftir kl. 19. Oldsmobile 5,7 disilvél meö túrbínu til sölu, einnig ýmislegt í 351C, t.d. 4ra hólfa millihedd og blöndungur. Uppl. í síma 36210 um helgina, virka daga e. kl. 18. ■ Sumarbústaöir Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar- tankar til neðanjarðamota, vatna- bryggur. Sýningarbryggja. Borgar- plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)46966. Staögreiðslutllboö óskast í Scout jeppa ’74, er vélarlaus á nýjum breiðum dekkjum. Hef einnig til sölu Ford Transit dísilvél með kassa. Uppl. í síma 54233. Rafstöövar. Sumarbústaðaeigendur: Til leigu meiri háttar rafetöðvar, 2,4 kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan, Funahöfða 7, s. 686171. Opel Rekord ’68 í heilu lagi eða pört- um. Uppl. í síma 54770 eftir kl.18. BOaþjónusta Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir og góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjónusta Gylfa. Heimasími 76595. Körfubíll. Léttur og lipur körfubíll til leigu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 641055. Framtækni sf. Vörubflar Varahlutir í vörubíla, nýir og notaðir: bretti, hurðir, drif, öxlar, gírkassar, kúplingar, fjaðrir, bremsuborðar, búkkadælur, notuð dekk o.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, s. 77288 og 74320. M. Benz 1513 vörubíll til sölu, árg. 1970, nýr pallur. Einnig til sölu 8 dekk, stærðir 900-20 og 1000-20. Uppl. eftir kl. 19 í síma 25291. Ath. Ath. Ath. Skipti, góð kjör. Til sölu vörubíll, Benz 1413, pallur 5,60. Uppl. í síma 93-2150 milli kl. 19 og 20. Vinnuvélar Giussahamar á gröfu til sölu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-841. Sencflbflar Datsun Urvan ’83, ekinn 105 þús. km, með gluggum og sætum fyrir 5. Uppl. í síma 30438 eftir kl. 18 næstu kvöld. Bflaleiga E.G.-bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkorta- þjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, símar 24065 og 24465, Þorláks- hafnarumboð, sími 99-3891, Njarð- víkurumboð, sími 92-6626, heimasími 75654. AG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Verð frá 725 kr. á dag og 7,25 kr. á km. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferð- armiðstöðinni, sími 19800. Bilaleigan Portið, sími 651425. Leigjum út nýja Datsun Pulsar. Sækjum og sendum. Bílaleigan Portið, Reykja- víkurvegi 64, sími 651425, heima 51622. Bílaleigan Ás, simi 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílaieiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5 manna. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Bílberg, bilaleiga, sími 77650, Hraun- bergi 9. Leigjum út Colt, Suþaru 4x4, Lada 1500 st., Fiat Uno og Fiat Panor- ama. Sími 77650. ■ Bflar óskast Ódýr bill óskast, þarf að vera skoðaður ’86 og í þokkalegu ástandi. Verðhug- mynd 20-30 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-860. Óska eftlr Lancer ’81-’82 gegn stað- greiðslu, aðeins vel með farinn bíll með gott lakk kemur til greina. Uppl. í síma 43826. Oska eftir bil á 300-350 þús. í skiptum fyrir B.M.W. 518 árg. '77, milligjöf staðgreitt. Uppl. í síma 74276 eftir kl. 19. Húsbfll í góðu lagi óskast, helst með flórhjóladrifi, í skiptum fýrir Toyotu Mark II árg. ’77 og/eða tjaldvagn, all- ar teg. koma til greina. Uppl. í síma 17082. Bronco ’78 og '79 óskast í skiptum fyr- ir Blacer ’74. Milligreiðsla staðgreidd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-829. Nýlegur, spameytinn bíll óskast. Stað- greiðsluverð kr. 100-200 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-859. oska eftir Saab 900 GLE ’84 í skiptum fyrir Saab 900 GL ’80, milligjöf stað- greidd. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-853. Nýlegur Pickup óskast, greiðist með peningum og Chevrolet ’78, toppbíll, Uppl. í síma 37788 eftir kl. 19. VW bjalla óskast. Verður að vera í i góðu lagi og skoðaður ’86. Uppl. í síma 36495 milli kl. 20 og 22. Óska eftir Comet til niðurrifs. Uppl. í síma 53659. Óska eftir bfl á verðbilinu 10-30 þús., helst skoðuðum. Uppl. í síma 74904. ■ Bflar til sölu Til sölu. BMW 318 I ’82, BMW 323 ’80, BMW 320 '79, Mercedes Benz 280 SE ’77, Mercedes Benz 350 SE ’73, Merce- des Benz 280 E ’80, Bronco ’79, Daihatsu Charade ’83, Daihatsu Charade ’86, Dodge Charger ’82, Dodge Challenger ’70, Ford Transit Dísil ’76 skráður 8 manna, Fiat Uno 45 S ’84, Fiat Regata 85 S ’85, Honda Accord EX ’82, Honda Civic ’82, Lada Lux ’84, Lada Sport ’82, Mazda 626 - ’80, Mazda 626 ’83, Mazda 626 ’82, Opel Record st. ’81, Saab 99 GL ’82, Saab 900 turbo ’82, Suzuki Fox ’85, Suzuki Fox ’83, Volvo 244 GL ’79. Vantar allar gerðir af bílum á planið, miklir skiptimöguleikar. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, sími 12900 og 17770. Honda Prelude '85, silfurgrár, m/topp- lúgu, kassettutæki, vökvastýri, sem nýr, ekinn 300 km, verð 605.000. Einn- ig Mazda 929 '84, 4ra dyra, kassettu- tæki, sem nýr, ekinn 20.000 km, verð 475.000. Fiat Uno 55 ’84, ekinn 44.000 km, 5 gira, kassettutæki, silfurgrár, verð 210.000. Uppl. í síma 79610 eða - 92- 8260 eftir kl. 17. Scout ’78 til sölu, einn sá veglegasti í bænum, er á 38" möddurum, 4ra" spil og klæddur að innan, upphækkaður á fjöðrum og boddíi, talstöð og ster- íógræjur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 641638. Audi coupé GT '82, topplúga, sjálf- skiptur, vökvastýri, sportfelgur o.fl., stórglæsilegur bíll, skipti á ódýrari koma til greina, mjög góður stgrafsl. Sími 92-4888 og 92-4822. BMW 728 ’79, sóllúga, sportfelgur, vökvastýri o.fl., skipti á ódýrari koma til greina, selst á mjög góðu verði. Uppl. í síma 92-4888 á daginn og 92- 4822 á kvöldin. Mercury Cougar RX7 8cyl, 351, árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur, power- bremsur og powerstýri, ekinn 134 þús. km., mjög fallegur bíll, skoðaður ’86. Uppl. í síma 79748 eftir kl. 20. Toyota Carina ’80 til sölu, ekin 77.000 km., sjálfskipt, útvarp og segulband. Lítur vel út. Verð 220.000, 175.000 staðgr. Uppl. hjá Alla Rúts. Sími 681666. New Yorker. Tilboð óskast í Chrysler New Yorker ’64 með nýupptekinni vél og nýjum 4 hólfa tor. Bíllinn er sá eini sinnar tegundar á landinu, en hann er skemmdur eftir umferðar- óhapp. Uppl. gefur Svavar í síma 93- 8641 og 8623. Austin Mlnl ’74, með ’78 vél, skoðaður ’86 til sölu. Uppl. í síma 92-3015 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Chevrolet Nova '78 til sölu, verð 160 þús., til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 44326. ^ Daihatsu Charmant '78 til sölu, í topp- standi, útvarp og segulband, góð dekk. Uppl. í síma 73134. Datsun 120Y ’74 til niðurrife, margt nýtilegt. Verð 10 þús. Uppl. í síma 78622 eftir kl 19. Lyfj atækniskóli íslands Hér með framlengist umsóknarfrestur um starf skóla- stjóra LyQatækniskóla íslands. Starfið veitist frá 1. október 1986. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 26. septemb- er nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 25. ágúst 1986.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.