Tíminn - 01.07.1967, Side 1

Tíminn - 01.07.1967, Side 1
Auglýsing í TÍMANUM bemur daglega fyrir augu &0—100 þúsund lesenda. Grerist áskrifendur að TtMANUM Hringið í síma 12323 145. tbl. — Laugardagur 1. júlí 1967. — 51. árg. ■ Málgagn Alþýðuflokksins á Akureyri og Dómarafulltrúafé- lagið mótmæla veitingu bæjarf ógetaembættisins á Akureyri: Valdníðsla dóms- málaráðherra TK-fReykjaivík, iföstudag. Dómarafulltrúafélag íslands hefur nú samþ. mótmæli gegn veitingu bæjarfógetaembættisins á Akur- eyri. Þá mótmælir málgagn Al- þýðuflokksins á Atoureyri, Alþýðu- maðurinn, mjög harðlega þessari embættaveitingu í forsíðugrein, sem ber yfirskriftina: „Dómsmála- stjórn Sjálfstæðisflokksins ein- kennist af valdníðslu". í greininni í Alþýðumannimim segir m. a.: „Jóhann Hlaifstein upphefur nýtt ,,TIafniarfjarðarihneyk.s]i“ á Abur- eyri, Sigurði M. Helga-syni synjað um veitingiu bæjarfógeta og sýslu- mannsemlbættisins á Akureyri og í Eyjafjarðarsýsliu. En eins og kunnuigt er hefur Sigurður gegnt hér starifi við embættið yfir 20 ár og (þar af um 11 ár sem settur bæj anfógeti og sýskiimaðiur í fjarveru IIIMW lllMWmH M .«1 Myntiin er frá heimsókn banda rísku geimfaraefnanna, sem Ivér dveljast um þessar niund ir, í Árbæjarsafninu í gær. sókninni á baksíðu &»>&*%*** MMMBmdBMBQjBl Mesti samningur um tollalækkanir, sem um getur: SÁMNINCUR KENNCDY-VIÐ- RÆÐNANNA UNDIRRITÁÐUR NTB-föstudag. Fulltrúar 46 landa, sem fara með um fjóra fimmtu hluta allra verzlunarviðskipta í heiminum, undirrituðu i dag mesta samning um tollalækkanir, sem nokkurn tíma hefur verið gerður. Er þar með lokið hinum svonefndu Kenn- edy-viðræðum, sem staðið hafa yfir í fjögur ár, en þær eru kennd FORSETINN HEIMSÆK- IR JOHNSON Bandaríkjaforseti liefur boðið forseta íslands, Ás- geiri Ásgeirssyni að kc.ma í opinbera lieimsókn til Bandaríkjanna. Forseti íslamls hefur þeg ið boðið og er ákveðið að heimsóknardagurinn verðí 1. júlí. Emil Jónsson, utan- ríkisráðhcrra, verður í fylgd með forsetanum. ar við John F. Kennedy, Banda- ríkjaforseta, sem átti frumkvæði að samningaviðræðunum. Öll iðnaðarlönd heims, að Sovét ríkjunum og Austur-Þýzkalandi undanskildum undirrituðu samn- inginn, sem varðar allþjóðavið- skiptasamninga, sem virtir eru á sem svarar tæplega 1800 milljörð- um íslenzkra króna. Samningur- inn nær yfir 4000 síður, bundnar í skjalamöppu, sem er tveir metr- ar á hæð. Er þar gerð nákvæm grein fyrir tollalækkiunium á tug- þúsunda vara, allt frá ávaxtasafa til stærstu sbálvéla. Upphaflega var stefnt að því, að tollalækkanirnar næmu að jafn aði um 50%, en því takmarki var ekki náð. Eigi að síður munu tveir þriðju hlutar alls innflutnings til iðnaðarlandanna, sem aðild eiga að samningnum, verða tollfrjáls eða lækka um minnst 50%. Eru þó undanskildar kornvörur, kjöt og mjólkurvörur. Tollalækkanirnar korna til fram kværnda í fimm áföngum og stíga Bandaríkjamenn og Kanadamenn fyrsta skrefið í janúar næsta ár, en Jaipan og Evrópulöndin koma síðan í júlí. Viðræðurnar hafa farið fram á i vegum Gaitt og sagði formaður | þess við undirritun samningsins i | Framhald á bfcs. 15. | Friðjóns iSkarphéðinssonar. Það höfur vakið mikla reiðiöldu í Aikureyrarbæ hið pólitfeka ger- ræði dómsmálaráðberrans, er hann sannaði ennþá eiwu sinni með þvi að synja Sigiurði M. Helga syni um emibættið, er allir Abur- eyringar fyrir utan fámenna Sól- nesklíku, sem Magnús Jónsson mun hafa verið umlboðsmiaður fyr- ir í ríkisistjónn, að það hafi verið pól itfekt siðleysi að Sigurði var ekki veitt embættið og tekur AM undir það og lýsir hér með yfir fúTlkomau vantraiustr á áframihald andi stjórn Sjálfsbæðisflokksins á dómsmálum. Hvers á Sigurður M. Helgason að gjaMa? spyrja bæjar- búar, þvi að alMr vita að hann hef ur rækt starf sitt atf heiðarleiika og samvizkusemi og eigi mun dóms- málaráðherra finna marga dóma, er Sigiurður befur kveðið upp, sem hnekkt hefur verið. Margir héldu að Jóhann Hafstein hefði lært af ,,Ha fna r.fjarðarhneyksli'‘ sinu, en veiittng hans hér nyrðra afsannar að svo hafii verið, og viTl AM mæl- ast til þess að ráðherrar Alþýðu- flokiksins geri sér þær staðreynd- ir Ijósar. Til frekari glöggvunar lesendum sínum birtir AM hér emþættisveitingar ráðherra Sjálf- stæðisflokksins, síðan þeir tóku við dómsmálum frá því er við- reisnarstjórnin var mynduð og nær Mstinn ytfir veitingar í emb- ætti sýslumanna og bæjarfógeta út um land. Lögreglustjóraemibættið í Bol- ungarvík: Hafsteinn Hafsteinsson, Sj álfstæðistf lokksm aður Borgarfjarðarsýsla: Ásgeir Pét- ursson, Sjáltfstæðisflokksmaður. Haifnarfjörður: Einar Ingimund- arson, Sjálfstæðisflokksmaður. Barðastrandasýsla: Ásberg Sig- urðsso-n, Sjálfstæðfefliobksmaður Akranes: Jónas Thoroddsen, S já'Ifstæðistflokksm aður. Snæfells- og Hnappadalssýsla: Friðjón Þórðarson, Sjálfstæðis- fiokksmaður. Daiasýsla: Yngvi Ólafsson, Sjálf- stæðistflokksmaður. Húnavatnssýslur: Jón ísberg, S jálfstæðfeflokksm aður. Siglufjörður: Eláas Eliasson, Sjálfstæðisflokksmaður. Jóhann Hafstein Neskaupstaður: Ófeigur Eiríks- son, Sjálfstæðisflokksmaður. Aikureyri: Ófeigur Eiríksson, Sjálfstæðisflokksmaður. Su ður-Múlasýsla: Valtýr Guð- mundsson, Sj ólfs tae ðd sflok ksm að - ur. SkaftatfellssýsMxr: Einar Odds- son, Sjáltfstæðisflokksmiaður. Keflavík: Alfreð Gíslason, Sjálf- s tæðfeflokksm aður. Vestmannaeyjar: Freymóður Þorsteinsson, Sjálfstæðisfl.maður. Samtals 15 embættisveitingar með hreinum flokksIit“. Blaðinu hefur borizt yfirlýsing frá Dómarafulltrúafélagi fslands og fer hún hér á eftir: „Fundur haldinn í Dómarafulltrúafélagi fs- lands fimmtudaginn 29. júní álykt- ar eftirfarandi: Félagið sér sig neytt til að mót- mæla veitingu dómaraembættis. Er þar átt við bæjarfógetaemb- ættið ó AkurejTi og sýslumanns í Framhald á bls- 15. Skipulagsmál ASI TKReykjavík, föstudag. Skipulagsnefnd Alþýðusam- hands íslands boðaði í gær blaða- menn á sinn fund til að skýra tillögur, sem nefndin liefur nú sent öllum aðildarfélögum ASÍ lil athugunar og umsagnar. l$er félögumim að hafa skilað unisögn um sínum mánuði fyrir aukaþing ASÍ í haust um skipulagsmálin, en þar mun skipulagsnefndin leggja fram endanlegar tillögur, og er því hér um eins konar bráðahirgðalillögur að ræða. Eð varð Sigurðsson, formaður nefnd- arinnar, skýrði skipulagstillögurn ar fyrir blaðamönnum. M.a. greindi hann frá því, að Pétur Kiistjónssou og Sveinn Gamalíels soii liefðu lagt fram drög uin skipulag ASÍ, sem þeir hefðu óskað eftir að yrðu send aðildar- félögunum samtímis tiUögum nefndarinnar, en nefndin hefðí fellt það með öllum greiddum at- kvæðum gegn þremur. EðVarð sagði að tilgangurinn með blaðamannafundinum væri sá að kynna abnenningi þessar tillögur. Hér væri ekki um nein pukursmál að ræða. Var þá beðið um að fá tillög- ur þeirra Sveins og Péturs eða frásögn atf þeim. Því var hatfnað og Sveinn Gamalíelsson kvaðst ekki vilja hefja máls á þessum tillögum á þessum fundi, sem boð aður væri af nefndinni í heild, Framhald á bls. 2.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.