Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.10.1987, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 27. október 1987 Tíminn 9 lllllllll VETTVANGUR Jón Valur Jensson, cand. theol.: Hvað gerum við til að verja réttindi ófædda barnsins? Ofætt barn, 10 uikna gamalt Fyrstu vikur lífsins 1 daqur Getnaður—egg og sæði saneinast við frjóvg ^ un. Ailir erfðaeiginieikar ákv.arðaðir. Augna- og háraiitur, kynferði og jafnvui líkamsbygging ákveðin. Nýr einstakiinyur, sem á engan sinn líka, er orðinn til. 17. dagur Eigin blóðkorn fóstursins verða til. 20. dagur Grundvöiiur lagður að öilu taugakerf inu. 21. dagur Hjartað byrjar að siá. Þetta er a.m.k. jafnáhrifamikið og fæðingin. 30. dagur Regi uleg bióðrás innan iokaðs æðakérfis. Eyru og nef byrja að þróast. 42. dagUf Beinagrind fuilgerð (fyrst úr brjóski). \J ið brögð byrjuð. Lifur, nýru og iungu mynduð 43. dagUf Akveðið mynztur heiiabyigna (LLG) kemur f r am á tækj um. 56. dagur Oíí líffæri starfanoi. Úr þessu er aðeins um frekari vöxt og þroska að ræða eins ug hjá barni, sen vex upp tii- fuliurðinsára. 65. dagUf (Rúmi ega 9 vikna) ; Barnið getur kreppt hnefann og gnpur um hlut, sem strýkst við iófa þess. Það hoppar einnig upp og niður í móðurkviji með sannæfðum hreyfingum. 16.Vlka Barnið hofur nú náð háifri þeirri lengu, sen þac mun hafa við fæðingu, og hjarta þess dæiir um 28 iítrum af bióði á ðag. Laugardaginn 24. október, var dagur Sameinuóu þjóðanna. Þá líta menn gjarnan til baka og huglciöa, hver ávinningur hafi orö- iö af starfi samtakanna í þágu heimsfriöar og alþjóöaréttlætis. Enn þann dag í dag, um fjórum áratugum eftir samþykkt Mann- réttindayfirlýsingar Samcinuöu þjóöanna, er hún þörf áminning til valdhafa þessa heims og aflvaki í baráttunni fyrir réttindum mannsins, sem víöa eru fótum troöin. Yfirlýsing SÞ um réttindi barnsins Flcstir hafa heyrt um Mannrctt- indayfirlýsinguna. En hvcrsu margir skyldu þckkja yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, sem samþykkt var 1959? Getur veriö, að þar sé aö finna einhverjar lífsreglur, scm við ís- lendigar eigum cnn eftir aö tilcinka okkur og gera að veruleika í lög- gjöf okkar? Er hugsanlegt, að við Islendingar höfum vanrækt og jafn- vel fótumtroðið þau réttindi barnsins, sem þar eru sett í önd- vegi? Lítum nánar á málið. 1 yfirlýsingu SÞ um réttindi barnsins segir m.a. (leturbreyting- ar mína, JVJ): Vegna líkamlegs og andlcgs þroskaleysis þarfnast barnið sér- stakrar verndar og umhyggju, þar með talið viðeigandi réttarverndar, fyrir fæðingu jafnt sem eftir hana. (Úr inngangi.) Barnið skal njóta sérstakrar verndar, og veita ber því tækifæri og aðstöðu (með lögum og öðrurn úrræðum) til að þroskast líkam- lega, sálrænt, siðferðislega, and- lega og félagslega á heilbrigðan og eðlilegan liátt - við frjálsar og mannsæmandi aðstæður. í laga- setningu með þetta að markmiði ber fyrst og fremst að hafa hliðsjón af því, sem kemur sér best fyrir barnið. (2. frumregla.) Barnið skal hafa rétt til heilbrigðs vaxtar og þroska. í þeim tilgangi skal veita bæði barni og móður sérstaka um- hyggju og vernd, þar með talið umönnun bæði fyrir og eftir fæð- ingu. (4. frumregla.) Barn, senr er líkamlega, andlega cða félagslega fatlað, skal njóta sérstakrar meðferðar. uppfræðslu og umhyggju, eftir því sem sérsakt ástand þess kann að úthcimta. (5. frumregla.) Nú spyr ég þig hreint út, lesandi góður: Finnst þér öllu réttlæti fullnægt; þegar íslensk lög heimila það, að lífsréttur ófæddra barna sé frá þeim tekinn og aö honum vegið í sjálfum helgustu véum lífsins, á fæðingardeildum sjúkrahúsanna? Það er fróðlegt að heyra, hvað íslenska þjóðkirkjan segir um þctta mál. Á nýafstöðnu Kirkjuþingi var gerð samþykkt, þarsem segirm.a.: „Rctturinn til lífs er t'runintridi allra mannréttinda. Pá kröfu verd- ur ad gera til ríkisvaldsins. ad það verndi mannlcgt líf og efli mcðal almennings vitundina um mann- helgi. Löggjöf. sem í raun gerirhid ófædda líf réttlaust, hrýtur gegn því grundvallarsjónarmidi krist- indómsins, aó scrhver einstakling- ur eigi rótt til lífs, allt frá upphafi og þangafí til daufíinn ber afí dyrum mefí efílilegum efía óvifí- ráfíanlegum hætti." Njóta ófædd börn „sérstakrar verndar og umhyggju“? í framhaldi af þessum tilvitnuðu textum vil ég spyrja lcsendur nokk- urra spurninga: Lítið þiö á það scm „viðeigandi réttarvcrnd", þegar yfirvöld lcyfa nánast viðnámslaust, að fram fari um 700 fósturdcyöing- ar á hvcrju ári? Fyndist þér sjálfum, lesandi góður, að þú nytir „sérstakrar vcrndar og unthyggju", ef viö þér væri tekiö á heilsugæslustöðinni með því að rífa þig í sundur, splundra líkama þínum og binda þannig enda á Iíl' þitt með blóöug- um hætti? Þetta og nákvæmlega þetta er það, sem gerist í s.k. fóstureyðingu. Eða ertu kannski þeirrar skoðunar, að hjartagalli, blinda eða heyrnardeyfa í ólæddu barni sé réttlæting l'yrir því að „dæma" þaö beinlínis til dauöa, eins og ein og reyndar fleiri alþingismenn okk- ar virðast álíta? slík fósturvíg fara Iram á 16.-20. viku meðgöngu, þegtir börnin liala náð rúmlega hálfri lengd á við nýfætt barn. Ef þér finnst virkilega, tiö þarsé „fyrsl og fremst verið aö hafa hliösjón tif því, sem kemur sér besl fyrir barnið", hversu djúptæk og sönn er þá virðing þín fyrir lífsrétti blindra manna og dauldumbra, sem þú mætir á gölunni? Ef þú ert borin(n) inn á sjúkra- illlllllll TÓNLIST . 7': .r: BR0TASILFUR Á sinfóníutónleikum 15. október var frumfluttur píanókonsert eftir Áskel Másson, leikin 31. sinfónía Mozarts og hljómsveitarútsetning Vladimirs Ashkenazys á „Myndum á sýningu“ eftirMússorgsky. Stjórn- andi var Diego Masson frá Frakklandi sem, líkt og einleikarinn Roger Wo- odward, hefur unnið mjög að fram- gangi nútímatónlistar. Frá sjónar- miði þeirra beggja hefur píanókons- ertinn nýi vafalaust sætt mestum tíðindum, enda sagði mér kunnugur að 30 ár séu liðin síðan nýr píanó- konsert kom fram sem fengið hefur sæmilega varanlegan sess á hljóm- leikum, 2 konsert Sjostakóvitsj. Masson er sagður hafa snúið sér að óperustjórnun í seinni tíð en um píanóleikarann segir í tónleikaskrá að hann sé „löngu heimskunnur fyrir túlkun sína á nútímatónlist og bar- áttu fyrir framgangi hennar.“ En Woodward er frægur fyrir fleira, því þarna segir að Sviatoslav Richter hafi kallað hann listrænan erfingja sinn við píanóið og Rubinstein lýst því yfir að hann væri einn mesti Chopin-túlkandi vorra daga. Les- endur tónleikaskráa eru ýmsu vanir í hóli um listamenn sem hingað koma, en hér virðist vera þykkar smurt en oftast áður. í afmælisgrein um Þórberg Þórð- arson (1949) sagði Halldór Laxness m.a.: „Skáldskapur Þórbergs sjálfs í bundnu máli ber hinsvegar í sér þá upplausnartilhneigingu sem er mikið einkenni í mentum vest- rænna landa á vorum tímum, eink- um hjá þeim listamönnum sem nægi- lega eru kunnir hinu besta í hverri grein til þess að vita að hátindi hefur verið náð og verkefni framtíðarinnar liggja annars staðar.“ Sama hefur að sjálfsögðu gætt í tónlistinni: það þýðir ekki að semja eins og Beetho- ven lengur, og jafnvel hvorki í C-dúr né neinum öðrum dúr, og tilrauna- mennska, uppáfinningasemi og jafn- vel fullkomið alvöruleysi hefurorðið helsta einkenni hinna nýju tónverka. Þar hefur mér þótt Áskell Másson, ásamt nokkrum öðrum, hafa fylgt annarri stefnu: hann virðist vera vandað tónskáld og alvörugefið, sem ekki iætur nægja að vera smellinn fyrir augnablikið, heldur leitast við að semja eitthvað varanlegra. Enda er hann sagður vera í miklu áliti meðal tónlistarmanna langt út fyrir landsteina. Píanókonsertinn mun vera lang- mesta verk Áskels Mássonar til þessa, fyrsti þátturinn einn er 20 mínútna langur, með mikilli einleiks- kadensu fyrir píanistann. Undir þessu gríðarlega verki minntist ég iGoethes sem fékk hinn unga Mend- elssohn til að spila 3. sinfóníu Beet- hovens fyrir sig á píanó og átti á eftir engin orð um hana önnur en að hún hefði verið „guðdómlega löng“. Mér þótti konsertinn semsagt í allra lengsta lagi. Við fyrstu heyrn virtist hann líkur brotasilfri, nokkuð sund- urlaus, með fallegum köflum í bland og fínum píanóleik einleikarans, en daufari á milli. Ekki ætla ég að spá um langlífi þessa konserts, en geri Roger Woodward hann að sínum og Áskell Másson flytji hann víðs vegar, á hann vafa- laust nokkra framtíð fyrir sér. Hljómsveitin hafði sýnilega ekki gefið sér tíma til að æfa Mozartsin- fóníuna að ráði, sem þó kom ekki verulega að sök fyrr en í síðasta kaflanum. Flutningurinn, eins og hann var, benti þó til þess að þetta hefði getað orftið ágætur Mozart ef hljómsveitarstjórinn hefði fengið meiri tíma til að æfa sinfóníuna. Staðreyndin er sú, að sinfóníuhljóm- sveit vora vantar næstum því alltaf herslumuninn að vera nógu góð - hún ætti skilyrðislaust að fá a.m.k. einni æfingu fleiri en nú er fyrir hverja tónleika. Síðastar á efnisskránni voru hinar kyngimögnuðu Myndir á sýningu eftir Mússorgsky, í hljómsveitarút- setningu Ashkenazys. Áður hafði hús og læknirinn velur ekki þann kost að taka þig til sérstakrar meðferðar, eins og ástand þitt kann að úthcimta, heldur ræðst gegn lífi þínu nreð hraðvirkustu deyðingartækjum, myndir þú þá telja. að hann væri í raun og sann að sinna þeirri skyldu sinni, sem Itann sór eið að í læknaheitinu, þ.e.a.s. í eftirfarandi eiðstaf: „Ég skuldhind mig hátífílega til afí helga lít' mitt þjónustu vifí mannkynifí... Eg heiti því að virfía mannslíf öllu framar, allt frá getn- afíi þess; jafnvel þótt mér verfíi ógnafí, mun ég ekki beita lækn- isþekkingu minni gegn hugsjónum mannúfíar og mannhelgi." Ertu ekki í raun og veru þeirrar skoðunar, kæri lesandi, að þau lög, sem gilda á íslandi um s.k. fóstur- eyðingar, séu í ósættanlcgri mót- sögn við bæði læknaciðinn og fyrr- ncfnda yíirlýsingu um réttindi barnsins? Sýnist þér ekki cinsætt, að gerbreyta veröi löggjöf okkar „í þá veru, að friðhelgi mannlegs lífs sé viöurkennd" (eins og Kirkjuþing 1987 geröi áskorun um til Alþing- is)? Sittu þá ekki lengur á þeirri skoðun þinni. Láttu þingmenn þíjva finna það og lieyra. hver vilji þinn er. Þannig leggur þú þitt lóö á vogarskálarnar til þess, aö þeir losni sent l'yrst undan séfjunar- áhrifum þess yfirgangssama þrýstihóps, sem á kænskufullan hátt kom fram vilja sínum með lagase t n i ngæun n i 1975. Ábyrgð þín Einnig þú ert áhyrgur í þessu máli - með þögn þinni eða verkum. í tólf ár hal'a alþingismenn dauf- heyrst við áköllum um réttlæti l'yrir hina ófæddu. Á þcim stutta tíma hel'ur það kostað sjö þúsund ól'ædd börn lífiö. En meirihluti þing- manna mun hald áfram að snið- ganga þessar sorglegu staöreyndir, ef við, hinir óbreyttu borgarar. tcljum það ekki ómaksins vert að vekja athygli á og berjast fyrir friöhelgi lífsins. Látum því þennan dag veröa upphaf þess. að viö sverjumst í bandalag til aö verja lífshelgi ófæddra barna. Þeim, sem vilja taka þátt í þeirri baráttu, er vel- kornið að hafa samband við undir- ritaðan. (Sími minn er 27101. - pósthólfið 1014, 121 Reykjavík.) Ég vil hafa samráð við sem flesta um farsælustu leiðir aö því marki. að ófædd börn fái þá viðeigandi réttarvernd, sem þau ciga hcimt- ingu á. Sýnum nú í verki þakklæti okkar lyrir þann lífsrétt, sem viö höfum öll þegið ;iö gjöf. Gerum ylirlýs- ingu Sameinuðu þjóðanna um rétt- indi barnsins að veruleika hér á íslandi. Jón Valur Jenssun. Roger Woodward Ravel útsett þetta píanóverk fyrir hljómsveit en píanistanum Ashken- azy þótti sýnilega sem betur mætti gera. Eftir honum er haft: „Þegar ég spila á píanóið, hugsa ég alltaf í litbrigðum hljómsveitarinnar. Þetta meistaraverk hefur alltaf kallað fram sterkustu hljómsveitarsýnina í huga mér.“ Ekki kann ég að gera upp á milli þessara tveggja útsetninga, en báðar standa vel fyrir sínu, enda er tónverk Mússorgskys mjög skemmtilegt og magnað. Myndir á sýningu er „prógrammtónlist", þar sem lýst er 10 myndum eftir Viktor Hartmann, sem tónskáldið hafði skoðið á yfirlitssýningu yfir verk málarans. Gaman væri að sjá mynd- irnar sjálfar við tækifæri, þótt þær standi tónlistinni sennilega langt að baki. Sig.St.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.