Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 53
SKINFAXI 149 Spjótkast: Stefán Guönnindsson. T., 40,25 m, Kolbeinn Páls- son, T., 38,90 m, Sævar Guðmundsson, II., 34,98 m. Hástökk: Þorvaldur Óskarsson, H., 1,61 m, Sigmundur Páls- son, T., 1,56 m, Sævar Guðmundsson, H., 1,35 m. Langslökk: Sævar Guðmundsson, H., 6,01 m, Ragnar Guð- mundsson, H., 6,00 m, Sigmundur Pálsson, T., 5,85 m. Þrístökk: Sævar Guðmundsson, H., 12,20 m, Sigmundur Pálsson, T., 12,11 m, Hörður Pálsson, T„ 11,25 m. Þátttakendur í mótinu voru 35 frá 5 félögum. — Skamm- stöfun félaganna hér á skýrslunni cr þannig: H = Hjalti, T = Tindastóll, G = Glóðafeykir. Ungmennafélagið Hjalti sigraði og hlaut 89 stig og þar með KASH-bikarinn í þriðja sinn. Knattspyrnukeppni milli Umf. Hjalta og Umf. Tindastóls lauk með jafntefli, 1 :1 marki. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMBANDS A.-HÚNVETNINGA var haldið á Blönduósi 17. júni s.l. Mótið setti Snorri Arnfinns- son, en ræðu flutti Þorsteinn Gíslason prófastur i Steinnesi. Síðan liófst íþróttakeppni. í frjálsum iþróttum voru sett fjögur liéraðsmet: í há- stökki stökk Karl Berndscn, Umf. Fram Höfðakaupstað, 1,65 m, Pálmi Jónsson, Umf. Hvöt Blönduósi, hljóp 3000 m á 10 mín. 11,7 sek., Sigurður Sigurðsson, Umf. Fram Höfðakaup- stað, lcastaði spjóti 48,17 m og Úlfar Björnsson, UMF. Fram, Höfðakaupstað, varpaði kúlu 13,40 m. Flest stig hlutu Sigurður Sigurðsson 31 st. (fyrstur í 4 greinum, annar í 5 greinum) og Pálmi Jónsson 28 stig (fyrst- ur í 5 greinum, annar í 2 greinum, og fjórði i 2 greinum). 17. JÚNÍ MÓTIÐ Á AKUREYRI. 17. júni mótið á Akureyri liófst laugrdaginn 16. júní s.l. og hélt áfram daginn eftir. Keppni þessi var stigakeppni milli ÍBA og UMES, og lauk með sigri UMES, sem hlaut 57 stig gegn 50 stigum ÍBA. Bezta afrek mótsins var kúluvarp Gests Guðmundssonar, UMES (726 stig). — Veður var mjög gott. Úrslit í einstökum greinum: 100 m hlaup: Hálfdán Helgason, ÍBA, 11,8 sek., Þóroddur Jó- hannsson, UMES., 11,8 sek., Einar Helgason, ÍBA., 11,9 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.