Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 23.06.2011, Blaðsíða 1
Hafnfirska fréttablaðið ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www. f ja rda rpos tu r inn . i s 25. tbl. 29. árg. Fimmtudagur 23. júní 2011 Upplag 10.200 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is Firði • sími 555 6655 facebook.com/kokulist sykurlaus, gerlaus og olíulaus brauð! Önnur þjónusta Dekk Púst Smurning Bremsur Fjöðrun Rafgeymar Vertu með gott grip allt árið dekkSumar Heilsárs Skoðaðu verð hjólbarða fyrir bílinn þinn á: www.bjb.is. Komdu í BJB. Dekk vinna með fjöðrunarkerfi bílsins, það er mikilvægt að dekkin séu í réttum hlutföllum og útfærslu til að tryggja góða rásfestu og grip. Vertu öruggari í umferðinni. Þú færð réttu dekkin hjá BJB. Opið: mánud. til fimmtudaga kl. 8:00 - 18.00, föstudaga kl. 8:00 - 16:30. BJB | Flatahrauni 7 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 1090 | www.bjb.is Jeppadek k Spor tjeppadek k Fólksbíl adekk Sp ortbílade kk bjb_augl_dekk_árið_20110502_210x70.indd 1 5/24/2011 2:33:29 PM Bæjarsjóður sækir nú á íslenskan markað eftir 13 milljarða kr. láni til að greiða niður erlend lán sem gjaldfallin eru. Hafnarfjarðarbær hefði aðeins þurft að sækja 4,2 milljarða til að greiða niður lán sem var til greiðslu á þessu ári en það var ekki gert eða tókst ekki og því voru öll lánin hjá Depfa banka gjaldfallin. Þó svo Hafnarfjarðarbæ takist að fá 13 milljarða kr. lán hér á landi er ljóst að vaxtabirgði verður a.m.k. 650 millj. kr. að ­ eins af þessum lánum, að við­ bættum verðbótum sem gætu numið öðru eins. Í fjár hags út­ tekt Capacent kemur fram að árlegur vaxtakostnaður muni aukast ef erlendu ein greiðslu ­ lánin sem eru með gjald daga 2011­2012, að upp hæð um 9,4 milljarða kr., færast í innlend lán með 5% vöxtum og er þá ekki tekið tillit til verðbóta. Um 2ja milljarða kr. lán hjá Depfabank sem var til greiðslu 2012 ber aðeins 0,37% vexti skv. úttekt Capacent. Þó líklegt sé að Seðlabankinn hafi gert ráð fyrir að leggja gjaldeyri til greiðslu á lánum sveitarfélaga er líka mögulegt að Hafnarfjarðarbær þurfa að sækja gjaldeyri á markað til að greiða niður lánin sem gæti haft áhrif langt út fyrir Hafnarfjörð. Það gæti valdið lækkun á gengi krónunnar sem heimildarmaður Fjarðarpóstsins telur að gæti numið jafnvel 2­3%. Það er ljóst að Hafnar fjarðar­ bær hefur sett sig í veruleg vandræði með því að láta lán frá Depfabank fara í vanskil þó bæjarstjóri hafi lýst því yfir að það skipti í raun litlu máli. Munu skuldir Hafnarfjarðar lækka gengi krónunnar? Gætu lækkað gengið um einhver prósent ef sækja þarf á markað Bæjarhrauni 4 sími 555 4885 www.alamir.is Hádegistilboð kl. 11.30 ­ 13.30 „Alamir-special“ gos í dós fylgir borðað á staðnum eða tekið með kr. 1000,- Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Unga kynslóðin reyndi fyrir sér í dorgveiði í blíðskaparveðri. 80 ára 1931-2011 Haukar – félagið mitt! D Y N A M O R E Y K JA V ÍK VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Í SETBERGI Apótekið Setbergi • Sími 555 2306 • Opið: Mánudaga - föstudaga 9-18.30 og laugardaga 10-16 – einfalt og ódýrt Lækjargötu 34a | 533 1314 www.stodtaekni.is Göngu- greining Innleggjasmíði Höfum opnað nýtt bakarí á Holtinu! Nýbakaðar kleinur, brauð og bakkelsi. Súpa, heitar og kaldar samlokur í hádeginu. Kaffi, te og kakó. Melabraut 29 Við hliðina á 10-11 Opið kl. 7.30-17 kl. 9-16 um helgar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.