Kópavogsblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 1

Kópavogsblaðið - 01.06.2007, Blaðsíða 1
6. tbl. 3. árg. Félagsleg heimaþjónusta verður einnig veitt á kvöldin og um helgar 10. bekkingarnir sem útskrifuðust frá Smáraskóla í vor. Sjá nánar bls. 10. ������������������������ ��������������� www.atak.is Góðir bílar - gott verð! 554 6040 Félagsmálaráð Kópavogs hefur samþykkt að taka upp kvöld- og helgarþjónustu félagslegrar heima- þjónustu jafnfram því að auka samstarf við heimahjúkrun heilsu- gæslunnar. Tillaga þess efnis var samþykkt í félagsmálaráði 4. júní sl. og verður til afgreiðslu í bæjarstjórn 26. júní nk. Að sögn Gunnsteins Sigurðsson- ar, bæjarfulltrúa og formanns ráðs- ins, er kostnaður áætlaður um 15 milljónir króna fyrir bæjarsjóð, og þar innifalin kostnaður vegna vakta- álags og kostnaðar vegna bíla, og um 5 milljónir króna fyrir ríkissjóð. Samþykki ríkisvaldið samninginn er gert ráð fyrir að hann taki gidi á haustmánuðum. Á undanförnum árum hefur ein- staklingum í Kópavogi fjölgað umtals- vert sem þurfa á félagslegri þjón- ustu að halda, auk heimahjúkrunar. Öldruðum hefur fjölgað um 1.806 einstaklinga í bæjarfélaginu frá árinu 1991 til ársloka 2006, þar af um 578 einstaklinga frá árinu 2001. Í dag eru tæplega 600 heimili að fá þjónustu, sem er veitt frá kl. 08.00 til 16.00 og frá kl. 17.00 til 20.00, alla virka daga en ekki um helgar eða seint á kvöld- in. Stærsti hluti þjónustunnar tengist þrifum, síðan félagslegum stuðningi sem hefur farið hraðvaxandi. Gert er ráð fyrir að um tilrauna- verkefni sé að ráð sem liggi til grund- vallar enn frekari samþættingu, eða sameiningar félagslegrar heimaþjón- ustu og heimahjúkrunar í Kópavogi. ÁLFTAMÝRI • MJÓDD HÆÐASMÁRA 4 opið 10–23 alla daga Dreift frítt í öll hús í Kópavoginum JÚNÍ 2007 „Kópavogsslagur" - aukablað -

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.