Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 28.03.2002, Blaðsíða 1
Viðbótar lífeyrissparnaður Sparisjóðsins Sparisjóðurinn í Keflavík www.spkef. is iSUBUJRY* olltol «or»k». Hafnargötu Keflavík Varnarstöðinni Keflavíkurfiugvelli Berglind Óskarsdóttir, 18 ára Keflavíkurmær, var kjörin Feg- urðardrottning Suðurnesja 2002 í Bláa lóninu um síðustu helgi. Snjólaug Þorsteinsdóttir, tvítug Njarðvíkurmær varð í öðru sæti og Vala Rún Vilhjálmsdóttir, tví- tug úr Keflavík, varð í því þriðja. Þær munu allar taka þátt í Fegurðarsamkeppni íslands 2002.1 miðopnu Víkurfrétta í dag er viðtal viö nýkrýnda fegurðardrottningu ásamt myndum frá úrslitakvöldinu. Ljósmynd: Tobías Sveinbjörnsson. 250 STÖRF í NÝRRISTÁL- VERKSMIÐJU í HELGUVÍK Samningar Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofu Reykja- nesbæjar, Hafnasamlags Suð- umesja og Fjárfestingastofu ís- lands við erlenda aðila um byggingu risavaxinnar stálverk- smiðju sem mun kosta um íjóra milljarða í byggingu eru á lokastigi. Að sögn Ólafs Kjartanssonar, framkvæmda- stjóra Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofu Reykjanesbæjar er einungis eftir að semja um smáatriði við hina erlendu aðila. Um 250 starfsmenn munu vinna við hina nýju stálverk- smiðju sem mun framleiða stálpípur og rör til gas- og háþrýstiiðnaðar úr hráefni frá verksmiðjum fyrirtækisins í Eystrasaltslöndunum. Um tutt- ugu mánuði mun taka að byggja verksmiðjuna. Ólafur segir að þessi erlendi aðili horfi aðallega til staðsetningar hafn- arinnar í Helguvík og aðalatriði sé hafhsæknin. Síðustu mánuði hefur verið unnið við kynningu á laga- og skattaumhverfí. „Það eru engin stór ágrein- ingsefni, einungis smáatriði eftir. Þessi aðili vill byija eins fljótt á ffamkvæmdum og hægt er“, sagði Ólafur. i-------------------1 Meiri olía i í Helguvík í Fyrirtækið Islandsolía ehf. ] mun hefja framkvæmdir við j eldsneytisbirgðastöð i i Helguvík þann 11. apríl nk. ! Hafharstjóm hefur samþykkt j að úthluta Íslandsolíu 13.328 j fermetra lóð nr. 16 við i Hólmbergsbraut í Helguvík i með þeim skilyrðum að j jarðvergsframkvæmdir verði j hafnar innan þriggja mánaða ' og lokið innan sex mánaða. i-------------------1 JP ÓPERUHÁTÍÐ REYKJANESBÆ Operupertur St>rrktartónleikar Norðuróps í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju ____Föstudaginn langa, 29. mars, kl. 20 ■ HEKLA ■íforystii á nýrri öld! Þjónustuverkstæði Bón- og þvottastöð ELECTKÍC BÍLAÞING HEKLU Nmcr c-itf í nofajuni bflm! Sími 420 5000 www.hekla.is Njarðarbraut 13 - Fitjum Heimsending um allt land Þú pantar. Pósturinn afhendir. Lyf á lægra verði Ibúar á Suöurnesjum njóta góös af hagstæöu veröi í Lyfju. í útibúi verslunarinnar í Grindavík bjóöum viö allar vörur og þjónustu á sama veröi og á höfuðborgarsvæðinu. www.lyfja.is íltibú Grindavík Sími 426 8770 \h LYFJA - f>TÍr hcilsuna

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.