Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1948, Blaðsíða 1
! 3S. árg. Föstudaginn 20. ág’úst 1948 ,í5'í i 188. tbU sólarhring í vetur. SiSdin Dágóð velði í3essi myiui var tekin í skipasmíðasíöð Burmaister & Wain i Kaupmar.nahöfn, er öðru skipi Eimskipafélags lslandslgjg.jil^argar var hieypt af stokkunum. Var því gefið nafnið Dcttifoss. I Það var ungfrú Margrét, dóttir Guðmundar Vilhjálmsson- ar, sem gaf skipinu nafnið. t nótt og morgun komu 26 skip með síld til söltunar tii ar við Faxailóa. Þegar síIdarvertíSin við Faxaflóa hefst í haust munu fimm síIdarverksmiðjur vera tílbúnar til þess að íaka á móti síld til bræðslu. Afköst þessara verksmiðja verða um 13 þús. mál á sólarhring. Að undanförnu hefir Visir aflað sér upplýsinga um ... . . v ,, . ;síldarverksmiðjurnar við Skipin voru mco Ira 100—' raxafloa. Að visu eru pær o- Stofnþingi norrænna berkla- sjúklinga lýkur í dag. Svímn Sigfrid Jonsson kjör- Inn forseti samhandsins. Sigfrid Jonsson var kjör< SÍBS að Reykjalundi og vcrða inn forseti hins nýstofnaða þá jafnframt kvadcíir lúnir Sambands norrænna berkla- Jerlendu fulltruar á stofnþingi i sjúklinga á fundi þingsins í norrænna 350 lunnur hvert og höfðu veitt sildina i uiynni Eyja- fjarðar. Þar var dágóð veiði í gær og mun allmörg skip liafa farið með síld til söltun- arstöðvanna við Eyjafjörð. Fóru sum skipin alla Ieið til Akureyrar, en þar hefir litils- háttar verið saltað að nndan- förnu. I gær var gin veiði á en hinsveg- fullkomnar, en þar sem.aðal- umræðuefni dagsins er um sild og síldarveður þykir rétt að birta þær. I sumar hefir verið unnið að því að stækka og endur- bæía sildarbræðsluna á Akranesi. Er jæirn fram- kvæmdum langt komið og mun verksmiðjan, þegar hún ér fullgerð, gela unnið úr 2500 málum sildar á sólar- gær. Grimsey j arsundi, ar náðu nokkur skip köstum ihring. I fyrra var hámarks . , , . .Við Skaga. Til dæmis fékk (vinnsla verksmiðjunnar * j ■c- v i '!/^a‘Edda frá Ilafnarfirði 500)900 mál á sólarliring. með hofi að Reykjalundi í' um kvöld, en jnngið verður sett Sigfrid Jonsson er Svii, kunnur að mikilvægu starfijki. 2 um daginn í þágu berklavarna Svía. Rit- ari var kjörinn Einar Hiller, einnig Svíi, enda mun skrif- stöfa hins nýkjörna banda- lags veða í Svíþjóð, og næsta þing fulltrúa norrænna berklasjúklinga verður hald- ið í Stokkhólmi, en eldki er ákveðið, hvenær það verður. tunna kast á þeim slóðum og „í sjöunda himni“. Hinir norrænu fulltrúar á stofnþinginu liafa farið til Gullfoss og Geysis i boði rik- isstjórnar Islands. Eftir ein- ennfremur fékk Þlelga frá jReykjavik allgott kast jiar. Himr erlendu fulltrúarj Saltað var á flestum plön- rnunu fara utan með Gull-'um faxa, Skymasterflugvél Flugfélags íslaiids, á sumiu- dagskvöld. Lá viö stór- slysi. I fyrrakvöld munaði um fulltrúanna er liaft, „að minnsíu, að stórslys yrði, er þeir liafi verið í sjöunda himni“ yfir fögru Geysisgosi I gær voru fundir fulltrúanna frá kl. 9—1, en annars var dag- skrá jieirra á þessa lund í stuttu máli: Þeir fóru á fund forsætisráðherra Islands. — Síðan var kvikmyndasýning, Heklukvikmynd Vigfúsar Sigurgeirssonar, en fyrr var farið að Vífilsstaðaliæli. Þá hafa hinir erlendu full- trúar skoðað Reykjavík og nágrenni, í boði bæjarstjórn- ar Reykjavíkur. Á morgun verður setning 6. þings jeppabifreið vatt á htiðina við gatnamót Hringbrautar og Suðurgötu. Gerðist jietla um miðnætti i fyrradag. Jeppabifreiðin kom norður Suðurgötu, með ofsaliraða, en svo virtist sem ökumaðurinn hefði ckki i hvggju að hægja á fcrðinni og ók fram úr öðrum bíl, en jioldi ekki Jiennan hnykk, sem á varð, og veltist á lilið- ina. Það var mikið mildi, að fólldð, sem i jeppanum var, 8—9 manns, skyldi ekki slas- ast, en svo virtist ekki, lieldur kom það jeppanum á réttan kjöl og ók síðan burtu. gær tunnur á Siglufirði var saltað í morgun. I i um 1000 Þá hefir verið reist hér i Reykjavik ný sildarverk- siniðja að Ktetti. Aíiar vélar tit verksmiðjunnar hafa ver- ið smiðaðíp.: hél; dg á hún að geta unnið úr 5000 inálum sildar á sótarhring þegar hún blaðinu i veðurskilyrði Jiannig milli landanna, að vonir standa til að flugvél- anar geti komið í dag. 16 þrýstiloftsflugvélar á urflugvelli í morgun. Þær voru 110 mín. á leiðinni Sextán bandariskar þrýsti-^ urflugvelli loftsflugvélar komu til morgun, eru Keflavíkur um kl. Í2 á há- degi í dag. Vélar þessar eru af gerð- inni „Shooting Star“ og eru á leið frá Þýzkalandi og vest- ur um haf. Þær munu hafa stutta viðdvöl hér, halda á- fram til Grænlands siðdegis í dag ef veður leýfir. Þrýstiloftsvélarnar lögðu af stað frá Stornoway fltig- velliinun á Hebrideseyjum í morgun. Átta þeirra lögðtt af stað kl. 10 en hinar átta kl. 10,10. Vortt jjær ekki neina 1 klt. og 50 mín. á leiðinni hingað til lands. Sex brezkar Vampire- þi’ýstiloftsflugvélar bíða í Grænlandi eftir hagstæðu flugveðri til íslands. Að því er flugturninn á Reykjavík- tiöfn i dag. Jarðarför og minningarat- höfn um mennina fjóra, sem drukknuðu á Húnaflóa þann 7. þ. m. fer fram frá Dóm- kirkjunni kl. 2 i dag. Svo sem kunnugt er drukknuðu fjórir menn er síldarhátur rakst á Ivo nóta- báta, sem voru á veiðum á Húnaflóa. Þrettán menn voru í bátunum, en níu gátu bj argað sér á sundi, en hinir drukknuðu. Lík tveggja náð- ust, en liin hafa ekki fundizt ennþá. er fullgerð, en j)að verður væntanlegá i haust. Verk- smiðjan að Kletli er ný, en þar hefir ekki verið unuið tir sild áður, en hinsvegar Iiefir fiskimjölsverksmiðja verið starfrækt þar, eins og momu urn er kunnugt. Þá ber að nefna fiskimjöls- verksmiðjuna Lýsi og Mjöl í Hafnarfirði. Sú verksmiðja afkastaði á vertíðinni í fyrra- , vetur um 1000 málum á sói- arhring eftir að lienni hafði. I ,verið breytt. Nú liafa verið (keyptar til hennar nýjar sí Idarbræðsluvélar frá Banda- rikjunum og eru sumar komnar til landsins, en aðrar ^væntanlegar með Tröllafossii um mánaðamótin. Þegar bú- ið er að koma vélunum fyriti og gera nauðsynlegar breyG ingar á húsakyníium verk- smiðjunnar mun hún geta af- kastað um 4000 málum á sól- arlxring. Hefir verið Unnið að framkvæmdum við verk- smiðjuna i sumar og er ráð- gert að Jxeim verði lokið í byrjtm nóvember i haust. | I Auk þess eru tvær fiski- j nijölsverksmiðjur við Faxa- jflóa, sem tóku síld til bræðsltfi i fyrra. Eru það verksmiðj- urnar i Kcflavík og Njarð- vikum. Verksmiðjan i Njarð- vik getur afkastað unx 700i málum á sólarhring og verk- smiðjan i Keflavik uni 90(í málum. | Samkvæmt jxessu geta verk- smiðjurnar við Faxaflóá unnið úr um 13 þúsund mál- um síldar á sólafhring. Til samanburðar má geta þess, að á verlíðinni i fyrra vorn verksmiður starfræktar viö Faxaflóa, senx gátu unnið fm um 2000 málurn síldar á sól- aihring. Öllum ætti því a'ö vera Ijóst hvílikur munui', verðui' á vinnslu Faxasildar- ínnar i vetur og i fyrravetur. Svo sem fyrr segir er ráðl fyrir Jxví gcrt, að verksmiðj- an Mjöi og Lýsi j Hafnarfirðii verði fullgcrð i byrjun nóv- ember. Eru likur á þvi, að( hinar verksmiðjurnar, sem unnið hefir verið að livi að endurbæta og byggja í stirn- ar, verði tilbúnar um likt leýti eða ef til vill fyrr. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.