Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.06.1952, Blaðsíða 8
86. árgangur. Reykjavík, 20. júní 1952. 135. blað. Ferðir Ferðaskrif- Afmælismót íþrótfasam stoíiinnar V _ « * ^ ^ ^ a morguii Afmælishátíö Í.S.Í. hefst á morgun (laugardag 21. júní) Hjón finnast iátin af skot~ sárum á heimiii sínu Maðuriim hefir vcriS gcðs|iikiir Sá atburður gerðist að þessa eru ókunnar. en kona, morgni miðvikudagsins 18. þ. sem kom í heimsókn um morg m., að hjón fundust örend af uninn, fann hjónin örend. skotsárum í húsi við Kópa- Blaðinu barst í gær svo- " „ , . ‘ „ , ,, . , .... „ ’ ‘ vogsbraut. Að því er virðist hljóðandi tilkynning um þetta fæðlS skfað ,.^omið verður ráð Reykjavikur lið Rgykvikmga, en serstok nefnd, er Frjals- hefir konan orðið fyrir skoti frá sýslumanninum í Gull- «eun uoi *v<umo. íþróttasamband Islands skipaði, lið uianbæjarmanna og Vestur-Skaftaf^hssy^a: - áttu.þessir sæti t nefndinni: Brynjólfur Ingólfsson, form., Þa verður fanð i 4 daga ferð vm Skaftaféilss's'u 4 lau°- Þorstenm Einarsson, íþróttafulltrúi, Jóhann Bernhard, Har- „,, . _ „ . . ardag verður ekið til Víkur5 í aldur Sigurðsson, Akureyri og Kolbeinn Kristinsson, Selfossi. „ . . . . . . ..... Mvrdal og gist har. Dagmn Lru liðm skipuð, eins og her íer a eftir: Enginn var í husinu nema son, framkvæmdastjon, og ef^t. ek;3 ^ Klrkjubæiar hjönin, er atburðir þessir Ingibjörg^ Helgadóttir. Kópa- klausturs os um FijótShverfi. 100 m. hlaup: U. Guðmund- ---------------------- Skemmti- og orlofsferðir um heigina verða sem hér Uðin í frj:ilsí})róttakeppaima milli Reyk- ’ segir: j Keriingarfjöll: Farið verö- víkinga og utanbæjarm. Iiafa verið valin ur á laugardag til Hvítár- ‘ vatns og Kerlingarfjalla og gist þar. Á sunnudag verður stendur yfir í 3 daga. Lið þau, er þreyta eiga keppni I gengið á Snækoil og hvera- frjálsum íþróttum hafa nú verið valin. Valdi Frjálsíþrótta- úr byssu, er maðurinn var bringu- og Kjósarsýslu, sem með, og hann skotið sig á eft- hefir haft rannsókn málsins ir. Munu þau hafa látizt þeg- með höndum: ar. — skeðu, svo að orsakir slyss vogsbraut 19 í Kópavogs- ____________hreppi, létust að heimili sínu að morgni miðvikudagsins 18. þ.m. af skotsárum. Ljóst er, að konan hefir látizt fyrr en maðurinn. Atburðir þessir hafa gerzt á tímabilinu frá klukkan 9 um morguninn til kl. 10,25, en þennan tíma Laugardag 21. júní: Lagt af Voru hjónin tvö ein í húsinu.“ stað frá skrifstofu Orlofs kl. Quðmundur hafði átt við Tveggja daga ferð á Skjaldbreið Þessa nótt verður gist að ur Vilhjálmsson, Fáskrúðs- Klaustri. en þaðan haldið til firöi> Garðar Jóhannesson, Víkur daginn eftir. Á þriðju- Akranesi, varam.: Böðvar dag verður farið til Dyrhóla- Pálsson, Keflavík. eyjar og Múlakots. Komið R- Ásmundur Bjarnason, heim um kvöldið. K.R., Hörður Haraldsson, Á., Þórsmörk: Fyrsta Þórsmerk varam.: Petur Sigurðsson.KR. urferð sumarsins hefst á laug ^80 m- iliauP; U. Guðmund- ardag. Ferðaskrifstofa ríkis- ur Vilhjálmsson, Fáskrúðs- Góð afkoma togara- félags Akureyringa Aðalfundur útgerðarfélags Akureyringa var haldinn s. 1. ins hefir haldið uddí bessnm fil'ði. Hreið'ar Jónsson, Akur- iaugardag. Er fimm ár liðin ms nein naiaio uppi pessum > ____ ’ cí«íir. +r,crari fóiao-cir,= 15,00. Ekiö um Þingvelli. Stanz allmikla vanheiisu að stríða íerðum uudanfarin 5 sumur g'ri’ varam': Böðvar Pálsson að við Valhöll, ef þess er ósk- siðastilðið ár og var hann og' hafa Þ®1' verið serstaklega Keilavik. R. Guðmundur Lárusson, að og drukkið kaffi. Frá Þing nýle kominn heim eftir vinsœlar og er þegar farið að Ásmundur Biarnason KR • Þrátt fyrir heldur lak völlum er ekið austur með hæ]isv1st. prlpnf1iq ne- hpiA nn spyrjast fyrir um þær. Legg- A-> Asmundui Bjamason, KR, rau, iynr neiaur iaK Ármannsfelli udd á Hof- ^lV“x. }ur Ferðaskrifstofan til tjöld varam.: Ingi Þorsteinsson, komu utgerðarmnar s. 1. og olíu, en þátttakendur þurfa KR> að hafa með sér annan við- 111 • iliauP: U- leguútbúnað. Að þessu sinni Jónsson, Akureyri, Ármannsfelli upp á Hof mannaflöt að Meyjarsæti. Þaðan haldið norður með vistar hér á geðsjúkrahúsi. Hjón þessi voru gáfuð og mikils metin af öllum. Þau Lágafelli og tjaldað norðan- áttu tvd horri; 17 ara piit 0g síðan fyrsti togari félagsins hóf veiðar. Nú á félagið þrjú skip. Þrátt fyrir heldur lakari af ár en árið þar áður var samt hægt Hreiðar að greiða hluthöfum 5% arð. Óðinn Félagið lætur stækka fiskverk vert við fellið. Frá tj aldstaðnum verður ekið i hinum traustu fjallabil- um Guðmundar Jónassonar yfir hraunið og eins nærri Skjaldbreið og komizt verð- ur. Gengið verður á Skjald- breið annað hvort á laugar 3ja ára stúlku. Töpuðu fyrir Tillc- slröm. 5:2 verður komið heim á sunnu- dagskvöld. — Ferðaskrifstof- an hefir haft spurnir af því, að gróður sé orðinn mikill í Mörkinni. Gullfoss — Geysir — Hring varam.: Svavar ferð: Á sunnudag verður far- R.R. ið til Gullfoss og Geysis og 1500 m. hlaup: bogi Stefánsson, U. Finn- Mývatns- Akurnesingar léku þriðja leik sinn í Noregi í fyrradag og töp- dagskvöld eða sunnudags- uðu 5:2. Léku þeir við liðið Lille stuðlað að gosi. Einnig verð morgun eftir ástæðum. ström, sem vann sig í vetur upp ur farin ilin vinsæla hring- SJ-’ ris iau ° mUUSS.?U’ Fjaliið Skjaldbreiður kann- r aðaldeild norsku knattspyrnu- fei® um Þingvöll Sogsvirkj Árnason, Akureyri, varam.: unarstöð sína á Oddeyri og Rafn Sigurðsson, Fáskrúðs- vinnur þar nú fjöldi manns. firði. j Á s. 1. ári keypti félagið stór- R. Guömundur Lárusson, hýsi við Gránufélagsgötu og Á., Sigurður Guðnason, Í.R., er flutt þangað með skrifsof Markússon, ur sínar og ýmsa aðra sarf- , rækslu. ast allir við, en fáir hafa þó iiðanna. gengið á tind þess. Þaðan er vítt útsýni og fagurt til allra átta og hverjum manni ó- gleymanlegt, sem þaöan skyggnist um í fögru veðri. Frá tjaldstaðnum við Lága fell, verður ekið á sunnudag norður Kaldadalsveg að Brunnavatni og síðan um Uxahryggi og niður í Lunda- reykjadal, suður Skorradal og yfir Dragháls og fyrir Hval- fjörð til Reykjavíkur. Leiðin, sem farin verður, er ekki mjög löng og gefst því góður tími til fjallgöngu og til að njóta náttúrufegurðar í faðmi fjall anna. Fyrirhugað hafði verið að fara inn á Hveravelli og Kerl- ingáfjöll um þessa helgi, en vegna þess að Bláfellsháls er ófær af snjó og aurbleytu er þeirri ferð frestað um eina viku. F r a m sók 11 a iim* im ’ *• og aðrir stuðningsmenn sr. un — Hveragerði og Krísuvík. Jónsson, Akureyri. Handfæraveiðar1: Á hand- R' Sigurður Guðnason, I. stjóra eða sýslumanni. Sjórn félagsins var endur- kjörin, nema hvað Tryggvi Helgason útgerðarmaður gekk úr stjórn en Óskar Gíslason múrarameistari var kjörinn í hans stað. Framkvæmdastjóri færi verður farið bæði á laug- R-> Svavar Markússon, K.R., félagsins er Guðmundur Guð nrdae- snnrmdncr ef vP’Aiir varam.: Þórir Þorsteinsson Á. mundsson, en formaður félags leyfir. Um síðustu helgi voru 5080 m- hlauP: u- Krisf- stiórnar Helgi Pálsson. ján Jóhannsson, Eyjafirði, Finnbogi Stefánsson, Mý- vatnssveit, varam.: Óðinn Árnason, Akureyri. R. Eiríkur Haraldsson, Á., Viktor Múnch, Á., varam.: farnar 3 slíkar ferðir og var Bjarna Jónssonar, sem farið eftirspurn miklu meiri, en að heiman fyrir kjördag, 29. hægt var að sinna. júní: Munið að kjósa áður Kvöldferðir eru þegar hafn- en þ'ð farið, hjá næsta hrepp ar 0g verða farnar, þegar veð- ur er gott. Þið, sem eruð fjarverandi FerSaskrifstofan vill hendn Guðmundur Bjarnason, Í.R. og verðið það fram yfir kjör- . Relöaskntstofan vill benda hindrunarhlaun* daff 29 iúní • Munið að kiósa a> að menu þurfa yfirleitt að '5UU0 m- ninarunarniaup. hjá’ næsta hreppstjóra eða tilkynna þátttöku sína í ferð- u- Rafn SlSurðsson> Fa- sýslumanni, svo að atkvæðið ir- sem farnar eru um helgar, skruosíiröi, Oðinn Arnason, komist heim sem allra fyrst. í síðasta lagi á föstudögum. (Framnold á 2. síðu.) Stal bifreið í annað sinn á stuttum tíraa í fyrrakvöld var bifreiðinni R-576 stolið, þaðan, sem hún stóð á horni Baldursgötu og Bergstaðastrætis. Eitthvað rnun bifreiðinni hafa verið ekið um bæinn, áður en lög- r eglan stöðvaði hana. Sá, sem stal bifreiðinni heitir Magni Ingólfsson og er það sami pilt urinn, sem stal bifreið fyrir nokkrum dögum og lenti i þremur árekstrum. Magni mun hafa verið undir áhrif- um áfengis. Flestir togbátar fengu síld í vörp- ur sínar fyrlr Norðurlandi í gær 11 kcppa í Isiaiids- gláimmni Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gær og i fyrradag lifnuðu vonir hjá Norðiingum, um að góður gestur og kærkominn j væri nú loks kominn lieim und j ir hlaðvarpann. En gestur' þessi er silfurfiskurinn, síldin sjáif. Margir Eyjafjarðarbátar eru | á togveiðum á Grímseyjar- j sundi i svonefndum Austur- kanti. Afli hefir verið tregur lengst af í vor og sumar, en í gær aflaðist allvel. Enda þótt þorskurmn væri vel þeginn, var þó annar fiskur í fylgd með honum, sem yljaði sjó- mönnum meira um hjartaræt urnar og á annan hátt. Það var síld í vörpunum hjá öllum bát unum á þessum slóðum í gær.j Síld’-n var að vísu bæði mög ur og aðeins fáar.síldar á bát, enda ekki annars von í gisna botnvörpu. En biiizt er við, að þessar mögru síltlar séu undan fari annars meira. | Ei' Ijóst aö síldin hagar ferð um sínum nú með öðrum hætti eij undanfarin sumur. í fyrra urðu togbátar ekki síld ar varir. Ýmsir telja að liér sé 1 um að l æða síld, sem kornin sé að sunnan eða vestan fyrir lanti. .Styikir það þá trú, að bátur fékk nokkrar síldar í vörpu vestur undir Ilorni fyrir um það bil þvemur vikum. 1 fyrradag sáu skipverjar á ( vélbátnum Súlunni frá Akur- eyri tvær síldartorfur vestan við Grímsey. Var önnur torf- an stór og falleg. Þá sáu skip- verjar á Nönnu frá Reykja- vík, skipstjóri Ingvar Páhna- son. síid á Skagagrunni sama dag: Fyrsii bátuiinn var kominn t'l sílclveiða með liringnót í gæv. Var það véibáturinn Sæ- rún frá Siglufiiði. Ingvar Guð jónsson er líka að hefja síld- veiðar þaðan. Islandsglíman verður háð í sambandi við afmælishátíð- ina á sunnudaginn, og keppa þar 11 glímumenn: Rúnar Guðmundsson, Krist mundur Guðmundsson, Pétur Sigurðsson, Ólafur H. Óskars- son, allir úr Ármanni, Matthí- as Sveinsson og Sigurður Sig- jurjónsson úr K.R., og frá j Ungmennafélagi Reykjavíkur þeir Ármann J. Lárusson, Magnús Hákonarson, Erling- ur Jónsson, Guðmundur Jóns- son og Gunnar Ólafsson. Saksi Syn^man Khcc iiiH cmi’æðishrölt Stjórnin í Suður-Kóreu lét í fyrradag handtaka nokkra menn, þar á meðal stúdenta og Flestir Akureyrarbátar eru prófessora fyrir fnndahöld og sem óðast að búast til síld- samþykkt um að Syngman Rhee veiða og munu þeir fvrstu forseti landsins hefði framið fara til veiða um Jónsmess- stjórnarskrárbrot. Nokkrir þing una. Verða einna fyrstir tog- menn úr stjórnarandstöðunni arinn Jörundur og vélskipið hafa og kært Syngman Rhee fyr Snæfell. Báðir Siglufjarðartog ir stjórnarskrárbrot og tilraun ararnir verða á síld í sumar. | til einræðis, og segjast þeir Við þessar fyrstu síldarfrétt muni leggja líf sitt við að verja ir, hefir eins og venjulega I stjórnarskrána, en frernja sjálfs færst fjör og aukinn áhugi í morð fremur en að horfa upp á undirbúningi síldveiðanna um að stjórnarskrá landsins sé land. allt. brotin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.