Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						36. árgangur.
Reykjavík,
20. júní 1952.
135. blað.
Hj
ón finnast látin a
sárum á helmili sín
Ferðir Feiðaskrif-
stoíunnar
og  orlofsferðir
verða sem hér
Af mælismót iþróttasam
bandsins hef st á morgiiii
Liðin í frjálsíþróttakeppnina inilli Reyk-
Skemmti-
um helgina
'segir:
i  Keriingarfjöii: Farið verö- víkinga og uíanbæjarm. hafa verið valin
ur á laugardag  til  Hvítár-'   .„   .. ...... * „ *  .  „ ,  .         „      ,   „,.-.-.
T,  ,,     „. ,,       Afmæhshatið I.S.I. hefst a morgun (laugardag 21. iuni)
vatns og  Kerlmgarfjalla og                                                 J
gist þar. Á sunnudag verður °S stendur yfir í 3 daga. Lið þau, er þreyta eiga keppni í
gétigio á Snækoll og hvera- frjálsum íþróttum hafa nú verið valin. Valdi Frjálsíþrótta-
.        . ..,,           .  ,, .  svæðiS skoðað. Komið verður ráð Reykjavíkur lið Reykvíkinga, en sérstök nefnd, er Frjáls-
vogsbraut. Að þvi er virðist hljoðandi tilkynnmg um þetta neim.um kvöldið
Vestur-Skaftaíellssýsla:  —
Þá verður farið' í 4 daga ferð
im S-'a'taPelI^s's u 4 lau°-- Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrui, Johann Bernhard, Har-
ardag vérður ekið til Víkur í aldur Sigurðsson, Akureyri og Kolbeinn Kristinsson, Selfossi.
Mýrdal og glst bar.  Daginn Eru liðin skipuö, eins og hér fer á eftir:.
MaíSursim hefir verið 'gcðsjuknr
Sá   atburður  gerðist  að þessa eru ókunnar. en kona,
morgni miðvikudagsins 18. þ. sem kom í heimsókn um morg
m., að hjón fundust örend af uninn, fann hjónin örend.
skotsárum í húsi við Kópa-   Blaðinu barst  í gær svo-
hefir konan orðið fyrir skoti frá  sýslumanninum  í Gull
úr byssu,  er maðurinn  var bringu- og Kjósarsýslu, sem
með, og hann skotið sig á eft- hefir haft rannsókn málsins
ir. Munu þau hafa látizt þeg- með höndum:
ar. —                     !  „Hjónin Guðmundur Gests
Enginn var i húsinu nema son, framkvæmdastjóri, og
hjónin, er atburðir þessir Ingibjörg Helgadóttir, Kópa-
skeðu; svo að orsakir slyss vogsbraut 19 í Kópavogs-
,-,_________________________hreppi, létust að heimili sínu
að morgni miðvikudagsins 18.
þ.m. af skotsárum. Ljóst er,
að konan hefir látizt fyrr en
maðurinn.   Atburðir  þessir
hafa gerzt á tímabilinu frá
klukkan 9 um morguninn til
kl.  10,25,  en  þennan   tíma
voru hjónin tvö ein í húsinu."
Guðmundur  hafði  átt við ,  ,       .....
15,00. Ekið um Þingvelli. Stanz allmikla vanheiisu að stríða íer?T undanfarm 5 sumur
íþróttasamband  íslands skipaði, lið  u'.anbæjarmanna og
áttu.þessir sæti í nefndinni: Brynjólfur Ingólfsson, form.,
Tveggja daga ferð
á Skjaldbreið
Laugardag 21. júní: Lagt af
stað í'rá skrifstofu Orlofs kl.
efcir  ekið til  Kirkiubæjar-
klausturs og um Fljótshverfi.   10° m- hlaup: U. Guðmund
Þessa  nótt  verður  gist að *ir  Vilhjálmsson,  Fáskrúðs
Klaustri, en þaðan haldið tii firöi.  Garðar  Jóhannesson
Víkur daginn eftir. Á þriðju- Akranesi,   varam.:  Böðvar
dag verður farið til Dyrhóla-
eyjar  og Múlakots.  Komið
heim um kvöldið.
Þórsmörk: Fyrsta Þórsmerk
urferð sumarsins hefst á laug
ardag.  Ferðaskrifstofa  ríkis
Pálsson, Keflavík.
R. Ásmundur Bjarnason,
K.R., Hörður Haraldsson, Á.,
varam.: Pátur Sigurðsson.KR.
400 m. hlaup: TJ. Guðmund-
ur  Vilhjálmsson,  Fáskrúðs-
: Góð afkoma togara-
félags Akureyringa
ins hefir haldið uppi þessum firSi> Hreiðar Jónsson, Akur
að við Valhöll, ef þess er ósk
að og drukkið kaffi. Frá Þing
völlum er ekið austur með
Ármannsfelli upp á Hof-
mannaflöt að Meyjarsæti.
Þaðan haldið norður með
Lágafelli og tjaldað norðan-
vert við fellið.
Frá tjaldstaðnum verður
ekið í hinum traustu fjallabil-
um ¦ Guðmundar Jónassonar
yfir hraunið og eins nærri
Skjaldbreið og komizt verð-
ur. Gengið verður á Skjald-
breið annað hvort á laugar-
dagskvöld eða sunnudags-
morgun eftir ástæðum.
Fjallið Skjaldbreiður kann-
ast allir við, en fáir hafa þó nsanna
gengið á tind þess. Þaðan er
vítt útsýni og fagurt til allra
átta og hverjum manni ó-
gleymanlegt, sem þaðan
skyggnist um í fögru veðri.
Frá tjaldstaðnum við Lága
fell, verður ekið á sunnudag
norður Kaldadalsveg a'ð
Brunnavatni og síðan um
Uxahryggi og niður í Lunda-
reykjadal, suður Skorradal og
yfir Dragháls og fyrir Hval-
fjörð til Reykjavíkur. Leiðin,
sem farin verður, er ekki mjög
löng og gefst því góður tími
til fjallgöngu og til að njóta
náttúrufegurðar í faðmi fjall
anna.
Fyrirhugað hafði verið að
f ara inn á Hveravelli og Kerl-
ingafjöll um þessa helgi, en
vegna þess að Bláfellsháls er
ófær af snjó og aurbleytu er
þeiíri ferð frestað um eina
viku.
síðastliðið ár og  var
nýlega  kominn heim
hælisvist erlendis og beið nú
vistar hér á geðsjúkrahúsi.
Hjón þessi voru gáfuð og
mikils metin af öllum. Þau
áttu tvö börn, 17 ára pilt og
3ja ára stúlku.
Töpud'u fyrir Lille-
ström, 5:2
:,ann og hafa þær verið sérstaklega
eftir vinsælar °S er þegar farið að
spyrjast fyrir um þær. Legg-
ur Ferðaskrifstofan til tjöld
og olíu, en þátttakendur þurf a *^
að hafa með sér annan við-
leguútbúnað. Að þessu sinni
verður komið heim á sunnu-
dagskvöld. — Ferðaskrifstof-
an hefir haft spurnir af því,
að gróöur sé orðinn mikill í
Mörkinni.
eyri, varam.: Böðvar Pálsson,
Keflavík.
R. Guðmundur Lárusson,
Á., Ásmundur Bjarnason, KR,
^aram.:
Aðalfundur útgerðarfélags
Akureyringa var haldinn s. 1.
iaugardag. Er fimm ár liðin
síðan fyrsti togari félagsins
hóf veiðar. Nú á félagið þrjú
skip.
Þrátt fyrir heldur lakari af
Ingi
Þorsteinsson, komu útgerðarinnar s. 1. ár en
I árið þar áður var samt hægt
hlaup: U.  Hreiðar að greiða hluthöfum 5% arð.
Akureyri,   Óðinn Félagið lætur stækka fiskverk
Akureyri,  varam.:  unarstöð sína á Oddeyri  og
Fáskrúðs- vinnur þar nú fjöldi manns.
Gullfoss — Geysir — Hring
Akurnesingar léku þriðja leik ferð: A sunnudag verður far-
sinn í Noregi í fyrradag og töp- lS m Gullfoss og Geysis og
uðu 5:2. Léku þeir við liðið Lille stuðlað að gosi. Einnig verð-
ström, sem vann sig í vetur upp ur farin nin vinsæla hring-
í aðaldeild norsku knattspyrnu- ferð um Þin8'völl — Sogsvirkj
un — Hveragerði og Krísuvík.
Handfæraveiðar':  Á hand-
færi verður farið bæði á laug-
ardag og sunnudag ef veður
leyfir. Um síðustu helgi voru
og aðrir stuðnmgsmenn sr. farnar 3 slíkar ferðir og var
Bjarna Jónssonar, sem farið eftirspurn  miklu  meiri, en
að heí'man fyrir kjördag, 29. hægt var að sinna.
júní:  Munið að kjósa áður   Kvöldferðir eru þegar hafn-
en þið farið, hjá næsta hrepp ar og yerða farnar, þegar veð-
Framsókuarmeiiic!
800 m.
Jónsson,
Árnason,
Rafn Sigurðsson,
firði.
R. Guðmundur ¦ Lárusson,
Á., Siguröur Guðnason, Í.R.,
varam.: Svavar Markússon,
K.R.
1500 m. hiaup: U. Finn-
bogi Stefánsson, Mývatns-
sv., Kristján Jóhannsson,
Eyjafirði, . varam.: Hreiðar
Jónsson, Akureyri.
R. Sigurður Guðnason, í.
R., Svavar Markússon, K.R.,
varam.: Þórir Þorsteinsson Á.
5000 m. hlaup: U. Krist-
ján Jóhannsson, Eyjafirði,
Finnbogi Stefánsson, Mý-
vatnssveit, varam.: Óðinn
Árnason, Akureyri.
R.  Eiríkur Haraldsson, Á.,
A s. 1. ári keypti félagið stór-
hýsi við Gránufélagsgötu og
er flutt þangað með skrifsof
ur sínar og ýmsa aðra sarf-
rækslu.
Sjórn félagsins var endur-
kjörin, nema hvað Tryggvi
Helgason útgerðarmaður gekk
úr stjórn en Óskar Gíslason
múrarameistari yar kjörinn í
hans stað. Framkvæmdastj óri
félagsins er Guðmundur Guð
mundsson, en formaður félags
stjórnar Helgi Pálsson.
stjóra eða sýslumanni.      i u„ „,. KOtt
Viktor  Miinch,  A.,   varam.:
Ferðaskrifstofan vil! benda' Guðmundur Bjarnason, Í.R.
3000  m.  hindrunarhlaup:
Þið, sem eruð fjarverandi
og verðið það fram yfir kjör-                              >m,u   ,„_  !ul!(,rliil.uvi:1),ri
dag, 29. júní: Munið að kjósa  a' aö menn Puría yiineitt að            Hj_lríÍMnr     *
hjá  næsta  hreppstjóra  eða  tilkynna þátttöku sína í ferð-  \  Rafn   Sigurðsson,   Fa
sýslumanni, svo að atkvæðið ir, sem famar eru um helgar, skruSsfirði,  Oðinn  Arnason,
komist heim sem allra 'fyrst. í síðasta lagi á föstudögum.  '       (Framnald á 2. siðu.)
Stal bifreið í anoað
sinn á stuttum tíma
í fyrrakvöld var bifreiðinni
R-576 stoliö, þaðan, sem hún
stóð á horni Baldursgötu og
Bergstaðastrætis. Eitthvað
rnun bifreiðinni hafa verið
ekið um bæinn, áður en lög-
reglan .otöðvaði hana. Sá. sem
stal bifreiðinni heitir Magni
Ingólfsson og er það sami pilt
urinn, sem stal bifreið fyrir
jiokkrum dögum og lenti í
þremur árekstx-um. Magni
mun hafa verið undir áhrif-
um áfengis.
Flestir togbátar fengu síld í vörp-
ur sínar fyrir Norðurlandi í gær
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
f gær og í fyrradag lifnuðu
vonir hjá Norðlingum, um að
góður  gestur  og kærkominn |
væri nú loks kominn heim uncl I
tr  hlaðvarpann.   En   gestur •
þessi er silfurfiskurinn, síldin
sjálf.
Margir Eyjafjarðarbátar eru
á togvciðum á Grímseyjar-
sundi í svonefndum Austur-
kanti. Afli hefir verið tregur
lengst af í vor og sumar, en i
gær aflaðist allvel. Enda þótt
þorskurinn væri vel þeginn,
var þó annar fiskur í fylgd
með honum, sem yljaði sjó-
mönnum meira um hjartaræt
urnar og á annan hátt. Það var
síld i vörpunum hjá ölitim bát
iiitum á þessum slóðum í gær. •
Síldin var að vísu bæði mög-
ur og aðeins fáar.síldar á bát,
enda ekki annars von í gisna
botnvörpu. En búizt er við, a5
þessar mögru síldar séu undan
fari annáis meira.          I
Er Ijóst að síld'n hagar ferð
um sínum nvt með öðrum
hætti eo undanfarin sttmur.
í fyrra urðu tosbátar ekki síld
ar varir. Ýmsir telja að hér sé !
um að ! æ5a síld, sem komin sé
að sunnan eða vestan fyrir
land. .Styrkir það þá trú, að
bátur fékk nokkrar síldar í
vörpu vestur undir Horni fyrir.
um það bil þiemur v'kum.    |
í fyrradag sáu sldpverjar á,
vélbátnum Súlunni frá Akur-
eyri tvær síldartorfur vestan
við Grímsey. Var önnur torf-
an stór og falleg. Þá sáu skip-
verjar  á Nönnu  frá  Reykja-
11 keppa í íslands-
glíinunni
íslandsglíman verður háð í
sambandi við afmælishátíö-
ina á sunnudaginn, og keppa
þar 11 glímumenn:
Rúnar Guðmundsson, Krist
mundur Guðmundsson, Pétur
Sigurðsson, Ólafur H. Óskars-
son, allir úr Ármanni, Matthí-
as Sveinsson og Sigurður Sig-
jurjónsson úr K.R., og frá
j Ungmennafélagi Reykjavíkur
þeir Ármann J. Lárusson,
Magnús Hákonarson, Erling-
ur Jónsson, Guðmundur Jóns-
son og Gunnar Ólafsson.
vík, skipstjóri Ingvar Pálma
son, síld á Skagagrunni sama     ..
dag:                      I
Fyrsti bátuiinn var kominn Saka Syngnian Rhee
t'\  síldveiða  með'  hringnót
gæv. Var það' vélbáturinn Sæ-
rún frá Siglufiiöi. Ingvar fíuð
jönsson er líka að hefja síld-
veiðar þaðan.
aiiia einræðisforölt
Stjórnin í Suður-Kóreu lét í
fyrradag handtaka nokkra
rnenn, þar á meðal stúdenta og
Flestir Akureyrarbátar eru prófessora fyrir fundahöld og
sem óðast að búast til síld- samþykkt um að Syngman Rhee
veiða og munu þeír fyrstu forseti landsins hefði framið
fara til veiða um Jónsmess- stjórnarskrárbrot. Nokkrir þing
una. Verða einna fyrstir tog- menn úr stjórnarandstöðunni
arinn Jörundur og vélskipið hafa og kært Syngman Rhee fyr
Snæfell. Báðir Siglufjarðartog ir stjórnarskrárbrot og tilraun
ararnir verða á síld í sumar.  | til einræðis,  og  segjast  þeir
Við þessar fyrstu síldarfrétt muni leggja líf sitt við að verja
ir, hefir eins og venjulega stjórnarskrána, en fremja sjálfs
færst fjör og aukinn áhugi í morð fremur en að horfa upp á
undirbúningi síldveiðanna um að stjórnarskrá landsins sé
land.allt.                  brotin.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8