Tíminn - 24.05.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.05.1961, Blaðsíða 12
12 T í MIN N, miðvikuðagiim 24. maí 1961. Jkrotávr \' JL&yrotí&t .. RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Jóhann Vilbergsson varð sigur- ' á fimmta Skarðsmótinu vegari — Sigra'ði í stórsvigi og alpatvíkeppni, en Sig- ur'ður R. Gu'ðjónsson sigraSi í svigkeppninni Fimmía Skarðsmótið var háð á Siglufirði um hvítasunn- una og tóku þátt í mótinu um 40 skíðamenn og konur frá Siglufirði, ísafirði og Reykja- vík. Mótið fór fram véðri og vorú áhorfendur margir, enda keppni öll hin ánægjulegasta. ,1 gott og daginn áður. Snjórinn, var frekar góður og grófst mikið, þannig að brautin var orðin slæm, þegar 10 fyrstu keppendurnir höfðu faiið hana. Sigurður R. Guðjónsson, Reykja- feaúrsta v‘k’ naði jöfnustum tíma í báðum 9 ferðum og sigraði, og var öryggi hans mjög mikið. Jóhann Vilbergs- son ná:ði langbeztum brautartíma i í fyrri umferðinni, 54.6 sek. — en 1 slekktist á í síðari umferðinni, ísfirðingarnir komu til Siglu- hitti ekki á hlið og varð að fara fjarðar með Esju á föstudag, en upp fyrir það aftur. Hins vegar Reykvíkingarnir komu með bifreið var það álit þeirra, sem fylgdust klukkan þrjú á laugardag, og voru með mótinu, að Jóhann hafi aldrei því nokkuð stirðir eftir bílfexðina, sýnt meiri hæfni en í stórsviginu þegar keppni í stórsviginu hófst og fyrri umferð svigkeppninnar, og aðeins þremur tímum síðar. er þá langt til jafnað, því Jóhann . . hefur náð afbragðs árangrl hvað Storsvigskeppnm ' eftir annað og veríð í fremstu röð Þátttakendur í stórsvigskeppni mörg undanfarin ár. karla voru 31 og lúku 29 keppni. .... Hæð brautarinnar var 1200 metrar Urslit í svigkeppninni urðu ann- pg hlið 35. Jóhann Vilbergsson frá ars Þessi; Siglufirði fór brautina af miklu 1. Sig. R. Guðjónsson, R öryggi og bar sigur úr býtum, en 2. Jóhann Vilbergsson, S þessir urðu í fyrstu átta sætunum: 3. Hjálmar Stefánsson, S 1. Jóhann Vilbergsson, S 2. Valdimar Örnólfsson, R 3 Áini Sigurðsson, í 4. 4. Sig. R. Guðjónsson, R 5. Ólafur Nílsson, R 6. Samúel Gústavsson, f 7. Birgir Guðlaugsson, S 8. Sverrir Sveinsson, S f stórsvigi kvenna voru endur þrír, en ein stúlkan 119.2 122.5 125.4 131.2 136.1 137.4 140.7 142.3 68.0 4. Valdimar Ornólfsson, R 69.3 5. Birgir Guðlaugsson, S 69.9 6. Ólafur Nilsson, R 71.5 7. Kristinn Þokelsson, S 72.7 8 Sverrir Sveinsson, S 73.1 Keppendur í sviginu voru 35 en 73.6 22 luku keppni. Jafnhliða fór fram 73.8 sveitarkeppni í svigi og sigruðu kepp- Siglfirðingar á 524.7 sek. í sveit- heltist inni voru Jóhann, Hjálmar, Krist- úr lestinni. Fyrst varð Kristín Þorgeirsdóttir, S á 60.0 sek., en Sesselja Guðmundsdóttir, R, hafði lítið eitt lakari tíma, 63.6 sek. inn og Sverrir. Sveit Reykjavíkur fékk 531.9 sek. f henni voru Sig- urður, Valdimar, Ólafur og Sig urður Einarsson. ísfirðingar Arsenal vann sænska lands- liðiö 3-2 A fimmtudaginn fór fram knatt spyrnuleikur í Gautaborg milli sænska landsliðsins og enska 1. deildar-liðsins Arsenal. Þetta var reynsluleikur fyrir Svía í sam- bandi við heimsmeistarabeppnina, en úrslit urðu ekki beint á þann veg, sem búizt var við, því að Arsenal sigraði með 3-2 og sýndi frábæran leik. Sænsika liðið sýndi einnig oft ágæt tilþrif, þó að það nægði ekki gegn hinum ágætu Englendingum, en ekki er langt síðan að næstum sama lið Svía sigraði landslið Englands á Wemb- ley með 3-2. Vic Groves, sem lék miðherja, skoraði fyrsta mark Arsenal eftir I 8 mín. Á 29. mín. jafnaði Back- mann fyrir Svía, og fimm mínút- um síðar náðu Svíar forustunni, þegar Rune Börjeson skoraði úr vítaspyrnu. Vinstri .inPLherji- Ar- senal, Henderson, jafnaði með hörkusköti af 25 m. færi, og í síð- ari hálfleik skoraði Skirton sigur- markið. Fimm varamenn léku í liði Arsenal. Agne Simonsson, Real Madrid, lék í sænska liðinu, Jóhann Vilbergsson, Siglufirði — aldrei sýnt meiri leiknL Jón Úlafsson bætti unglinga- met Skúla Guðmundssonar í hástökki Svigkeppni Keppni í svigi fór fram á stigningardag og var veður fjóra keppendur, sem ekki komust í mark. upp- f svigkeppni .kvenna sigraði jafn- (Framhald á 15. síðu). Undanfarna daga hafa nokk- Hermannsson lengst 15,18 m. Frið- ur innanfélagsmót verið hald- rik Gufaiundsson 1418 m. og en er nu ekki sami goði leikmað- . , ° ,, , Agust Asgrimsson 14,03 m. urinn og áður og skorti greinilega m 1 irjaisum íprottum og Hjá fR var k.eppt j stangarstökki áttu | leikæfingu, en hann hefur ekki merkilegasti árangurinn þar 0g kringlukasti. Valbjöm sigraði í komizt í aðallið Real Madrid. Bin- ir 42,050 samborgarar hans, sem horfðu á leikinn, urðu fyrir miki- um vonbrigðum með hann. nýtt unglinga- 1 ensson stökk 3,80 m. Friðrik Guð hástökki stökk 195 m mundsson KR siSraði * kringlu- nastoKKi, stoKK í.ao m. kastinu me3 43 61 m KR fékk engin mörk hjá Þjóðver jum er, að Jón Þ. Ólafsson setti á stönginni með 3,92 m., en Brynjar laugardaginn met í Eldra metið, 1.94 m. átti Skúli Guðmundsson. Jón Ólafsson er tvítugur. Hjá KR var keppt í 3000 m. hindrunarhlaupi á föstudaginn og hljóp Kristleifur Guðbjörnsson vegalengdina á 9:35,9 mín., en Agnar Leví á 10:13,8 mín. Hjá| A mánudaginn var keppt í þrem ur greinum hjá Fimleikafélagi Hafnar’fjarðar. Valgarður Sigurðs- son ÍR stökk 3,62 m. í stangar- stökki, Brynjar Jensson sömu hæð og Páll Eiríksson FH 3,50 m. Brynjar sigraði í hinum greinun- KR hefur einnig verið keppt í j um> varpaði kúlu 13,20 m. og kast kúluvaipi og varpaði Guðmundur I aði kringlu 41,49 m. i R-I-D-G-E Úrslit firmakeppni BÍ Á föstudaginn fór fram á Melavelllnum knattspyrnukappleikur milli 1. flokks leikmanna KR og sjóliða af þýzka skólaskipinu Gorch Forck, sem var hér í Reykjavíkurhöfn um hvítasunnuna. Ekki sýndu Þióðveriarnif mikla leikni á knattspyrnusviðinu samanborið við önnur mið, sem þeir leituðu á meðan á dvöl þeirra stóð. KR-ingar sigruðu sem sagt með því að leggja Inn fimm mörlc hjá sjóliðunum, sem gátu ekki greitt eitt einasta til baka. Ljósmyndari Tfmans, GE, tók þessa mynd áður en leikurinn hófst, og er fyrirliði Þjóðverja að færa fyrirliða KR árltað skjal, en síðan fengu allir leikmenn KR smágjöf frá Þjóðverjunum. Það var ef til vill næg greiðsla fyrir mörkin. Þau hafa orðið úrslit í firma- keppni B.í. að í efsta sæti varð Reiðhjólaverkstæðið Fálkinn h.f. með 316 stig, en fyrir þá spilaði Aðalheiður Magnús- dóttir, í öðru sæti Björgvin Schram, heildverzlun, spilari Sigmar Björnsson og í þriðja sæti Prjónastofan Malín, spil- ari Guðmundur Ó. Guðmunds- son. Stig og röð 20 efstu fyrirtækj- anna fara hér á eftir: Fálkinn h.f. 316. Björgvin Schram, heildverzl. 315. Prjónastofan Malín 313. Trygg ing h.f. 312. Sparisjóður Reykjav. og nágr. 311. Rekord 309. Ora h.f. 306. Fyrirgreiðsluskrifstofan 306. Hreyfill s.f. 306. Flugfélag íslands h.f. 305. Ölgerðin Egill Skallagríms son 303. Kr. Kristjánsson h.f. 302. Silli & Valdi, verzlun 299. Kristinn Bergþórsson, heildverzl. 299. Önd- vegi h.f. 299. G. Albertsson, heild- verzl 299. Árni Jónsson, heildv. 299 Útvegsbanki íslands 296 Haga búðin 296. Húsgagnaverzlun Aust- urbæjar 295.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.