Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. des. 1959 MORCTJNBLAÐIÐ 9 Fyrir dömur Undirkjólar þýzkir og islenzkir. Verð frá 104,85 Náttkjólar þýzkir og íslenzkir. Skjört amerísk. Verð frá 61,55. Nærföt kvenna og barna, — þýzk og islenzk. — Náttföt kvenna og barna — þýzk og íslenzk. Nylonsokkar I með og án saum Crepe-nylonsokkar [ I Crepe-sokkabuxur kvenna og barna. i ! Náttjakkar ! . i Náttföt Baby-Doll. Nylon og Perlon brjóstahöld ; * I Matardúkar » hálf-hör, með serviettum. Ilmvötn Steinkvötn j Hálstreflar (ullar). I Hálstreflar (Mohair). Höfuðklútar Margar gerðir t Barnasokkar Stærðir 1—10. Barnahosur O. fl. vörur. Asg. G. Gunnlaursson & Co. Austurstræti 1. i Orðsending frá Kópavogsbíói til félaga og íélagasamtaka. Vinsamlega kynnið yður fyrirkomulag jólatrésskemmtana okkar áður en þið leitið annað. Kópavogsbíó Sími 23691. Jólabazarinn Þingholtsstræti 27 selur jólatrésskraut frá Sovétríkjunum. Glæsilegasta og fjölbreyttasta úrval sem völ er á. Óvenjulega sterkt, og með hagstæðu verði. Ennfremur Sovétskarhljómplötur. Orval bækur og listmuna. - Jólabazarinn. M.s. „Gullfoss" fer frá Reykjavík laugardaginn 26. þ.m. kl. 4 síðdegis til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. H.f. Eimskipafélag íslands Almannatryggingarnar í Reykjavík Bætnr verða ekki greiddar milli jóla og nýjárs og er því óskað eftír, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ.m. Tryggingastofnun Ríkisins JÓLABÆKUR BÓKFELLSÖTGÁFUIAR FAGRAR AB FRÁGANGI FRÚÐLEGAR AD FFl 8KFMMTIIFGAR AFLESTRAR FERÐABÓK Dr. Helga Pjeturss Bláa drengjabókin STEINAR sendiboði keisarans Á FERÐ OG FLUGI endurminningabók Oscars Clausen BISKUPINN í GÖRÐUM saga Árna Helgasonar Á meðal þessara bóka finnið þér örugglega iólagjöf, sem hentar, hvort heldur ung- um eða öldnum, körlum eða konum, því að þetta eru allt úrvals bækur, hver á sína vísu. Rauða telpnabókin KLARA og telpan, sem strauk MENN OG MINNINGAR eftir Valtý Stefánsson ÍSOLD HIN SVARTA sjálfsævisaga Kristmanns Guðmundssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.