Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.07.1965, Blaðsíða 1
24 siður Úvíst um framtíð stjórnar Novas umræður hef'jast um stefnu hennar 1 Gríska þinginu í dag Aþena 29. júlí — NTB. UM 20.000 manns efndu til mót- mælagöngu um götur Saloniki, naest stærsta bæjar Grikklands, f gærkvöld, til að lýsa andúð sinni á stjórn landsins, undir for- ystu Athanassiades Novas. Ekki kom þó tii neinna átaka, eða verulegra óeirða. I Aþenu voru einnig farnar mótmælagöngur, svo og í Herakli ©n, stærsta bænum á eyjunni Korfu, þar sem Anne Marie, drottning, dvelst með barni sínu. Fréttaritarar í Aþenu segjast hafa það eftir áreiðanlegum heimildum í dag, að mjög óvíst eé um, hvernig umræður þær, eem hefjast í gríska þinginu á morgun um stefnumál stjórnar- innar, muni snúast. Konstantín, konungur, kallaði þingið saman til þessa fundar, í miðju sumar- leyfi þingmanna. Gert er ráð fyrir, að umræð- urnar standi í nokkra daga, og atkvæðagreiðsla sú, sem ræður framtíð stjórnarinnar, muni ekki fara fram, fyrr en um miðja næstu viku. Orðrómur gekk um það í Aþer ->r, er konungur kom þang^ ít frá Korfu, að x___„nald á bls. 2 Þrir flúðu - einn tekinú Berlín, 29. júlí — NTB. ÞRIGGJA manna fjölskylda flúði í dag frá A-Berlín. Fólkið komst yfir Berlínarmúrinn á reipi, sem það kom út um glugga á byggingu, sem fyrrum hýsti skrifstofur Hermanns Gör- ing. Þar eru nú til húsa skrifstofa a-þýzkra yfirvalda. Maður nokkur, sem síðar í dag reyndi að flýja, var handtekinn af a-þýzkum landamæravörðum, er hann reyndi að komast yfir múrinn nærri Brandenborgar- hliðinu. Ákvörðun Johnsons ## stórkostleg áhætta ## - segir Moskvuútvarpið - skiptar skoðanir heimsblaðanna um hvort réft hafi verið gert Moskva, London, New York, 29. júlí — AP — NTB. Moskvuútvarpið skýrði frá því í gærkvöld, miðvikudags- kvöld, að Johnson, Banda- ríkjaforseti, hefði tekið á sig „stórkostlega áhættu“ með á- kvörðun sinni um að senda enn bandarískan liðsauka til Vietnam. „Aukin þátttaka í styrjöld- inni, sem Johnson, forseti ræddi um í dag“, sagði út- varpið, „er ákaflega hættu- leg- Hún getur auðveldlega leitt til slíkra átaka ,að ekki verði við neitt ráðið. Skipta jafnt Algeirsborg, 29. júlí — AP: FRANSKA stjórnin og stjórn Al- sír undirrituðu í dag samkomu- lag um hagnýtingu olíulinda í Alsír. Leggur franska stjórnin fram fé til framkvæmdanna, og verður ágóða fyrst um sinn skipt til helminga, en er fram í sækir, munu Alsírbúar njóta 55 af hundraði ávaxtanna, en Frakkar 45. Gert er ráð fyrir, að olíufram leiðslan muni nema um 27 millj. tonna á þessu ári . ríkjanna, er blekking ein. | Bandaríkin hafa opinberað Það er sömuleiðis Ijóst“ sig fyrir öllum heimi. Þau sagði í fréttinni, „að goðsögn sru árásarþjóð“. ín um friðarviðleitni Banda- ) Framhald á bls. 23 NÝJASTfl MYNDIN FRfl MARS Geimferðastofnun Banda- borð reikistjörnunnar er ríkjanna, NASA, birti í mÍ°g olíkt yfirborði jarð- dag 18 myndir, sem „Mar- »r, 00 líkara því, sem er á iner 4“ tók á ferð sinni tunglinu. fram hjá Marz. Hafa þá Myndin, sem hér birtist, alls verið birtar 21 mynd, sýnir gígmyndanir, og sá - f jöldi, sem gert hafði segja vísindamenn, að þær- verið ráð fyrir, að geim- séu margar á Marz, allt frá skipið tæks 5 km þvermáli í 120 km. Myndirnar skera ekki Þessi mynd var tekin> er úr um, hvort líf er á Marz, „Mariner 4“ var kominn en hins vegar er vísinda- hvað næst jörðu. mönnum nú ljóst, að yfir- — Símamynd — AP. Skattskráin lögð fram: afsmttur veittur frú útsvursstigunum Heildarupphæð álagðra tekjuútsvara á einstaklinga lægri fyrra - Útsvör 1500 krónur og lægri eru felld niður en A FUNDI með fréttamönnum í gær, skýrði Guttormur Erlends- son, formaður Framtalsnefndar Reykjavíkur frá álagningu út- svara og aðstöðugjalda í ár, en skattskráin verður lögð fram í dag. Að þessu sinni er veittur 4% afsláttur af útsvörunum og felld eru niður útsvör, sem nema 1500 kr. eða lægri upphæð. Heildar- upphæð útsvara í ár verður eftir þessa frádrætti rúmlega 480 milljónir króna. Heildarupphæð álagðra tekju- útsvara á einstaklinga er nokkru lægri en í fyrra eða 357,4 millj., en var 364,2 millj. í fyrra. Fjöldi einstaklinga, sem greiða útsvör er nú einnig minni en í fyrra og munar það um 2500 manns. í fyrra var tala gjaldenda rúmlega 27 þús., nú eru þeir tæplega 24.500. Álögð tekjuútsvör á félög eru hærri en í fyrra, þau eru nú um 82,9 millj. en voru í fyrra um 55,6 millj. Eignaútsvör hækka I töluvert, en þau nema nú 39,9 I millj. en voru í fyrra 16,6 -millj. Heildarupphæð aðstöðugjalda er nú 101,5 millj. króna, en var í fyrra 83,8 millj. Að þessu sinni greiða 3148 einstaklingar 22,6 millj. í aðstöðugjald og 1238 fé- j lög greiða 78,6 millj. í fyrra voru aðstöðugjöld 2949 einstaklinga 17,6 millj. og 1211 félaga 66,2 millj. Skattskráin verður sem fyrr segir lögð fram í dag og geta menn kynnt sér efni hennar í Gamla Iðnskólanum og i Skatt- stofunni. Það skal tekið fram, að við álagningu útsvara féll niður að veita öldruðu fólki, sem er fyrst í stafrófsröðinni, frádrátt á elli- lífeyri, en fólki þessu er bent A, áð upphæðirnar verða réttar á gjaldheimtuseðli þess. í Framtalsnefnd Reykjavikur eru Guttormur Erlendsson, for- maður, Björn Snæbjörnsson, Björn Þórhallsson, Haraldur Pét- ursson og Zóphónías Jónsson. Greinargerð Framtalsnefndar fyrir álagningu útsvara og að- stöðugjalds er birt í heild á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.