Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.02.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 28. FEBRÚAR 1970 Minning: * Magnús Astmarsson prentsmiðjustjóri Fæddur 7. íebrúar 1909. Dáinn 18. febrúar 1970. ÉG te'l það mikið haipp fypiir mig, ■að hafa strax í upphafi náms máns í pnentiön kynnzt þremiur af þeiim mönmiuim, sem ég hik- laiust tel meðail mertousitu for- ustumamina prentaira fyrr og sáð- ar. Þessir menn voru: Hallbjönn Haridórsson, Magnús H. Jóns- son og Magnús Ástimairsson. All- ir eiru þeir niú horfniir af sjónar- sviðiinu. Síðastur þeirra kvaddi Magnús Ástmairsson, en af !hon- um hafða ég lengst og bezt kynni, eða frá árinu 1938, er við uninum saman í Prentgtofu Jóns H. Guðimiundssonar, Magmús sveinn, ég nemi. Síðar áttuim við lengi saimleið við stjóirnarstönf í Hinu ísLenzka prentarafélagi. Allir þeir, er kynratust Magn- úsi Ástimiainssynii, komu. fljótlega auga á hina mörgu og ágaetu haefileika hanis til að vera í for- ystusveit pnentara. Vair því snemma að honium lagt að taka að sér trúnaðairstörf fyrir Hið íslenzka prerataTafélag, en hann var tíl þeas liengi tregur. Það er ekki fyrr en árið 1944, að hann gefur kost á sér til gjald- kerastatrfa og gegnir því startfi í tvö ár, 1944 og 1945: Árið 1946 er Magraús Ástmairs- son kosinn formaðuir hins ís- lenzka prenitarafélags í fyrsta sinn, en gegnir því starfi aðeins það ár. Vildi haran sem fleiri prentarair, að Magmús H. Jóns- son yrðá formaðuir Hiins íslenzka prerata r aféliags 1947, en þá varð félagið 50 ára. Árið 1955 er Magnús Ástmars- son á ný kjörinn formaður, og er það ósliitið til 1959 og aftur 1960 og 1961, en það ár tekur hann við forstjórastarfi í Ríkis- prentsmiðjunmi Gu/tenberg. Hafa aðeinis tveir menn liengur gegnt formiannsgtörfum í Hinu íslenzka prenitarafélagi. Auk _ stjómar- starfa var Maghús Ástmarsson um árabil fulltrúi prentara á Al:þýðu saimbandsiþ intgum, og átti Eiginkona mín, móðir og amma, Jórunn Anna Guttormsdóttir, Rauðbolti, lézt að heimili sírau aðfarar- nótt 25. þessa mánaðar. Sigurbjörn Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnaböm. Faðir okkar, Hallmundur Einarsson, Guðrúnargötu 1, andaðist að Hrafnistu fimrntu- daginn 26. þ.m. Bömin. Eiginmaður minn, Vigfús Sigurðsson, Bakkastíg 3, Vestmannaeyjum, andaðist að heimili sínu 25. febrúar Jóna Vilhjálmsdóttir. hainn sem slikur einnig saeti í saimb and sstjónn. öli störf fyrir Hið íslenzka prenitairafélag inæklti Magnús Ástmansison með slíkum ágæituim, að ekki varð á betra kosið, enida maður skairp- gófaður og aillra manma fljót- astur a@ skilja meginkjiama hvers þess rnáls, er að bar og úriauisniair þurftá við. Maigmús naut trauists og virð- ingar félaiga sinna og áttd ávalit kosninigu visa, gæfi hann kost á sér tii félaigsstarfa. Bkki aðeáns við ,sem kusum að hafa hainn í forystu, ölliuim öðnuan fremuir, kumnum vel að meta hina mákliu sttarfslhæfni hans, held'Ur og Mka hinir, sem oft buðu fsram á mótá honuim, og til manks uim það má geta þess, að hinir síðar- nefindu hafa oft í mín eynu tal- að uim hann sem „okkaæ bezta formann“. Við, sem bezt þakkituim Magn- úg Ástmartsson og tenigst störf- uðum með honium að miálium prentara, munum ávailit mánn- ast haras seim igóðs félaiga og saim- starfsmanns, og íslemzfcir pnenrt- anar kveðja hann með virðingu og þalkíka farsæia foruisltu. J. Ág. Eyjðlfur Jónsson Fæddur 15. apríl 1886 Dáinn 21. febr. 1970 ÞANN 21. febrúar síðastliðinn, andaðist afi minn, Eyjólfur Jóns son, að Elli- og hjúkrunarheim- Maðurinn minn Jafet Egill Sigurðsson Bröttukinn 6, Hafnarfirði, andaðist 26. þ. m. Sigríður Guðmundsdóttir. Útför konu miranar, Ólafar Sigurjónsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni mámudagiran 2. marz kl. 2. Helgi Hallgrímsson. ilinu Grund í Reykjavík eftir nser eins árs sjúkrahúsvist. Hann var af bændafólki kom- inn, og var einnig bóndi sjálfur alla sína starfsævi, fyr.st í Borgar hreppi í Mýrasýslu, þar sem hann var upprunninn, en frá sex tugsaldri i Deild á Álftanesi, sunnan Reykjávíkur. Eftir að ég fór að dveljast í Borgarfirði og kynnast fólki og staðlháttum þar, minnist ég margra stunda, er ég átti með þeim afa mínum og ömmiu, Guð- ríði Þórarinsdóttur, við að rifja upp gamla tíma og bera saman við líðandi stund. Oftast var þar ótrútega ólíku saman að jafna. enda þótt um daglegt væri í sama byggðarlagi væri að ræða. Flestir munu hafa nokkra hug- mynd um hin erfiðu kjör þeirra, sem hófu sína sjálfstæðu lífs- bnráttu uim aldamótin síðustu. Er mér þó nær að halda að þau hjónin hafi lengst af búið við framiur erfið kjör, miðað við sína samtíð, enda þótt iðjusemi þeirra og ráðdeiíld væri við brugðið. Ef grafizt er fyrir um orsakir þessa, kemur mér fyrst í hug sá strangi heiðarleiki og samvizkusemii, sem einkenndu framkomu þeirra meirá en ýmis legt annað, sem vænlegra er til þess að auka fjárhagstega vel- gengni. Oftast mun þó svo, að með auknum þroúka verða fram- antaldir eiginleikar það, sem fólk metur einna mest, og tekur gjarnan fram yfir fúlgur fjár. Það er margvíslegur lærdóm- ur, sem öðlast má í lífsins skóla, en þegar ég lít yfir vegferð þess- ara hjóna virðist mér að þeim hafi alilmikið verið gefið, og um leið og ég sendi honuim mínar hinztu kveðjur, bið ég þess, að hún megi eiga þægilegt ævi- kvöld. Valur Þorvaldsson. Systir okkar og sitjúpmóðir mín, Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir, Stórholti 19, verður jarðsunigin frá Foss- vogsikirkju þriðjudaginn 3. marz kl. 1.30 e.h. Systkini og stjúpdóttir. Fósturmóðir mín, Þóra Eggertsdóttir, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 2. marz kl. 10.30 f.h. Blóm vinsamlegasrt afþökikuð, en þeim, sem vildu minnast henraar, er benrt á Lamdssam- band fatla'ðra og lamaðra. Fyrir hönd systra og annarra vandamanna, Karl E. Vernharðsson. Haraldur Hjálmarsson bankaritari í dag fer fram jarðarför vinar míns og sveitunga Haraldar Hjálmarsonar frá Kambi í Deildardal. Jarðsett verður að Hofi á Höfðaströnd en þar var Harald ur fæddur 20. desember 1909 og var hann því rúmlega 61 árs er dauða hans bar svo skyndilega að höndum. Haraldur var þriðja barn þeirra merkishjóna Guðrún ar Magnúsdóttur hreppstjóra á Sleitustöðum og bændahöfðingj- ans Hjálmars Þorgilssonar á Kambi. Hin systkin Haraldar eru Steinunn gift Hjálmari bónda á Kambi sem iátin er fyrir nálega ■ S 28 árum, Magnús sem fluttist ung ur til Vesturheims með búsetu í Dakota, ásamt móðurfólki sínu. Móður sína missti Haraldur tveggja ára gamall, fór hann þá í stutta dvöl að Ljótstöðum í sömu sveit en síðar að Kambi til föður síns og föðursystur Hólm- fríðar, sem reyndist Haraldi sem bezta móðir með umhyggju og hlýleika. Enda bundust traust bönd þeirra á milli og talaði Har aldur um hana sem sína elsku- legustu konu. Er það trú mín að hlýja frú Hólmfríðar hafi yljað Halla vini mínum um hjartaræt- ur þegar skórinn kreppti að. Haraldur gerðist Hólasveinn og tók búfræðipróf 1932 Lauk námi í Samvinnuskólan- um nokkru síðar. Stundaði verzl unarstörf á Siglufirði hjá Kjöt- búð Siglufjarðar. Starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga Sauð- árkróki. Síðar deildarstjóri hjá Kron í Reykjavík. Síðustu 5 ár ævi sinnar bókari hjá Útvegs- banka íslands í Reykjavík. Þrátt fyrir bændaskólanám að Hólum fór hann aðrar leiðir en ættmenn hans höfðu fengizt við öldum saman. Meðalmennskan var honum ekki í blóð borin, enda gaf hann henni hornauga, jafnvel skopaðist að henni. Har- aldur hafði notalega kímnigáfu sem einna bezt kom fram í skáld skap hans, em var ósvikinn sem og hann sjálfur. Hann erfði þetta hiáíslemZka frá föður sírauim, hiug- djarfur sannur og skemmtileg- ur. Og ekki má því gleyma að Haraldur var gáfaður og góður drengur. Það var eitthvað nota- legt við að vera í návist hans. Haraldur var þjóðkunnur hag yrðingur. Honum var óvenju létt um að varpa fram stökum, hvern ig sem á s-tóð, og virtist ekkert hafa fyrir því, bráðsnjöllum og fyndnum. Það sem meira var, vís ur hans komu fullburða úr fæð- ingu. Hann segir: Tölum fagurt tungumál teygjum stutta vöku. Lyftum glasi, lyftum sál Látum fjúka stöku. Fagrar ræður, fögur ljóð frjálsmannlegur andi, jer eitt sem hæfir okkar þjóð og okkar kæra landi. Haraldur var samvinnumaður í húð og hár og yfirleitt mikill og góður félagsmaður. Hann kveður: Samvinnunar bindumst böndum bjóðumst til að fórna. Vinnum rétt með hjarta og höndum heilann látum stjórna. Hann fór aldrei dult með það hvað honum þótti gaman að sitja undir góðum veigum, rabbandi við vini sína og kunnimgja um mannlífið eins og það var og eins og það er. Hann segir líka svo: Flaskan mörgum leggur lið læknar dýpstu sárin. Hópur manna heldur við hana gegnum árin. Og þegar bætt var í glasið, bætti hann sjálfur við. En þá get ég á mig treyst. Ölinu frá mér hrundið. En þetta er orðið, eins og þú veizt. erfiðleikum bundið. Ekki þurfti neinn að geta uppi á því hvert Haraldur færi þegar komið var að sumarleyfi hans — í Skagafjörð var haldið, því honium þótti bamn aifar kær. Einu sinni sagði hann við mig: Ég held að enginn dalur á fs- landi sé fegurri en Deildardal- ur._ Ég var gestur á heimili hans að Hátúni 4 hér í borg tæpum tveim sólarhringum fyrir andlát hans. Við höfðúm ákveðið það með nokkrum fyrirvara og vera sam an og sjá Drangeyjarmyndina í Sjónvarpi. Hann reglulega naut þess að sjá myndina hress og glaður. Við vinzuðum úr kosti og galla þáttarins og röbbuðum um Drangey. Að endingu segir Haraldur: Þetta umhverfi er eitthvað svo lí'kt gömlu mönirauiniuim, stórbirot- ið og um leið skemmtilegt. Ég vissi við hvað hann átti. Ég var honum hjartanlega sammála. Hvemig átti mér að detta slíkt í hug að fáeinum dög um seinna sæti ég ásamt öðrum kunningjum og vinum í Kapell- unni í Fossvogi, þar sem vinur hans, frændi og sveitungi kvaddi Harald Hjálmarsson áður en hann færi í síðasta sinn norð- ur í Skagafjörð. Ég vil gera orð séra Erlendar Sigmundssonar biskupsritara að orðum minum í þetta sinn. Haraldur var hvers manns hug ljúfi. Hann átti marga vini en engan óvin. Einu sinni sagðir þú kæri Har aldur. Allir dagar eiga kvöld allar nætur daga. Þannig verða árin öld aldir mannkynsaga. Þökk sé þér fyrir samveruna. Guð blessi mininiinigiu þína. Höskuldur Skagfjörð GÓÐUR vinur er í dag kvaddur, sem sjaldan skeður. Þegar Halli var í aesku enn vanra hann hjá Siglfirðingum, sem seldu kjöt- Framhald á bls. 25 Þökkum innilega sveitungum, vinum, vandamönnum og fé- lagasamtökum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa ÓLAFS BJARNASONAR hreppstjóra, Brautarholti. Asta Olafsdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Inga Ólafsson, Ólafur Ólafsson, Sigríður Jónsdóttir, Páll Ólafsson, Auður Kristinsdóttir, Jón Óiafsson, og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.