Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.10.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR Samkomulag i Jórdaníu Talið hagstætt skæruliðum Aimimiain, Beirút 14. okt. AP. HUSSEIN Jórdaiúukonungur og skæruliffiaforingiim Yasser Ara- fat hafa undirritaffi enn eitt sam- komulag, sem í eitt skipti fyrir öll á að binda enda á ágreining- inn sem leiddi til borgarastyrjald arinnar nýveriffi. Hvort samkomu lagiffi belzt ®r affi dómi fréttarit- ara komiffi undir því hvort kon- unginum og Arafat tekst að koma á aga í röðum stuðningsmanna sinna. Fljóttega eftir undirritun saimn ingsiins lýsti Alþýðutfylk iing Pal- estínu, eiin öfliuiguistu samtölk Pal- estíniu-Axaiba, yfir því að haíLdið yrði áfram baráttuninii fyrir því að steypa Hussein konungi af stóli. Ta'lsmaður samtakanna sagði að samlboimulaig Husiseims og Arafats breytti í engu fraim- tíðarmarkmiðum fylkingarinnar. í samlkomiulagi ifuisseins og Arafats, hinu fjórða á þessu ári, er slkorað á Skæruliða a/ð flytja bæíkiistöðvair sínar frá bongunum og setja sveitir vopnaðra borg- ara, sem hafa failið vopn sín, umdir stramgari aga. í staðinn heitir Jórdaníustjóm því að haf a eingin afSkipti af „palestínsku bylt inigunni“ og náða aflla skæruliða, sem tóku þátt í borgarastriðiniu. Samkomullagið virðist benda til þess að skæruliðar hafi hafft bet- uir í saimniingunium, og enigri or- sök borgaraistrfðsins hefur verið útrýmt. Fréttir frá Jariash, bæ einium fyrir norðan Amman, sem skæruliðar baff a enn á valdi síniu, herma að þeir hafa eklki í hyggju að hörfa þaðan. iÞri'ggja manna nefnd undir forsæti Hahi Ladgham, forsætis- ráðherra Túnis, hefur veirið sfcip- Framhald á bls. 10 Hand- tekin í Moskvu I.ögfræðingurinn Bobert | I Uemieux, sem er fulltrúi | | mannræningjanna í Montreal, . hefur nú fengið fr.jálsar hend ' ur í viðræðum við j'firvöld I um kröfur Frelsisf.vlkingar- | innar. Myndin var tekin á blaðamannafundi. Fyrr í vik- ‘ unni var hann settur í gæzlu- I varðhald og yfirheyrður vegna j I rannsóknarinnar á mannrán- Rússar og Kínverjar sprengja Stokkhólmi og Bombay, 14. okt. •— NTB — I MORGUN sýndu mælar sænsku Jarðskjáiftastofnunarinnar í Uppsölum, að Sovétmenn hefðu sprengt óvenju sterka neðan- jarðarsprengju á heimskauta- eynni Novaja Zemlja. Var sprengjan um 5 megalestir. Tals nienn stofnunarinnar sögðu, að Framhald á bls. 10 FLQ hótar árásum um allt Kanada Mannræningjarnir hef ja aftur viðræður við yfirvöld Montreal, 14. október. AP—NTB. FRELSISHREYFINGIN í Que- bec (FLQ), er enn heldur brezka ræðismanninum James Cross og fylkisráffiherranum Pierre Laporte í gíslingu, hótaffii í dag að efna til hryffijuverka um gervallt Kanada til þess að flýta fyrir sundurlimun kanadís&t sambandsríkisins og tók fram að affigerðimar mundu einkum bein ast gegn flug- og jámbrautar- samgöngum utan Quebec-fylkis. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem fulltrúar FLQ í París gáfu út í dag. Hins vegar lýsti FLQ yfir því í dag, að samningamaður þeirra, lögfræðingurinri Robert Lem- ieux, hefði fengið frjálsar hend- ur í viðræðum við yfirvöld í Quebec um skilyrðin fyrir því Prag: Réttarhöldum var frestað Pachman skákmeistari „of veikur” Prag, 14. október. NTB. FRESTAÐ hefur verið um óákveðinn tíma réttarhöldum gegn sjö menntamönnum, sem leiffia átti fyrir rétt í dag fyrir undirróðursstarfsemi gegn tékkó slóvakíska ríkinu, að því er skýrt var frá í Prag í dag. Ástæðan til frestunarinnar mun vera sú, að eimn hinna ákærðu, Ludvik Pachman, al- þjóðlegur stórmeistari í skák, var of veikur til þess að geta mætt fyrir rétt'i. Haft var eftir opinberum heimildum í dag, að Pachmann yrði ekki leiddur fyr- ir rétt, en réttarhöldin gegn öðr- um ákærðum f'æru eftir áætlun. Sakborningarnir átta eru allir Framhald á Ws. 10 að Cross og Laporte yrðu látnir lausir. f tilkynningu frá FLQ, hinni níundu síðan mönnunum vax rænt, segir að Lemieux hafi fengið nýtt umboð til þess að koma því til leiðar að gengið verði að kröfunum. Áður hafði Lemieux sagt að loknum þremur fundum með Ro- bert Demers, samningamanni Quebec-stjórnar, að hann gæti ekifci hafldið viðræðunuim áfram vegna afstöðu stjómarinnar. Hann sagði að stjórnín vildi semja, en hann hefði aðeins um- boð til þess að tryggja það að gengið yrðá að kröfum FLQ. í síðustu tilkynninígu FLQ segiir, að verði einhver mann- ræningjanna handtekinn, muni Cross og Laporte tafarlaust láta lífið. Sagt er, að Lemieux verði sem fynr að skýra opinberlega frá niðunstöðum allra samninga- viðræðna, en síðan verði gefinn lokafrestur til þess að ganga að kröfunum. Þá segir að stjómin hunaa þá kröfu FLQ að hætta leit að Cross og Laporte. ítrek- Framhald á hls. 10 Moskvu, 14. okt. NTB. ÓEINKENNISKLÆDDIR lög- regluþjónar í Moskvu hand- tóku í dag tvo unga menn frá Frakklandi og brezka stúlku í Gum, stærstu verzl- un Moskvu, þar sem þau voru affi dreifa flugumiffium, sem hvöttu til mótmælaaffigerffia gegn sovézkum yfirvöldum, vegna handtöku sovézkra menntamanna. Svipaðir atburðir hafa áð- ur gerzt í Moskvu, er evrópsk ungmenni hafa reynt að dreifa flugumiðum og fyrr á þessu ári voru fjögur ungmenni handtekin, en þeim sleppt skömmu síðar. Lögreglan gekk svo rösklega tifl verks, að viðskiptavinir í verzlun- inni áttuðu sig varla á hvað var að gerast. Hafði annar maður hlekkjað sig fastan við stigahandrið á fyrstu tíæð verzlunarinnar. „Penni Solzhenitsyns er rauðglóandi“ Hitnar í deilunum í Moskvu Moiskvu, 14. Október — NTB SERGEI Mikhalkov, formaffiur sovézka rithöfundasambandsins, iýsti því yfir í sovézka dagblaffi- inu Sovetskatja Rossija í dag, affi veiting bókmenntaverðlauna Nób els til Alexanders Solzhenitsyns væri ögrun og ný andsovézk hreyfing. Segir í yfirlýsingunni að enginn efi leiki á um, að stjórnmál hafi legið að baki ákvörðunar sænsku akademíunn- ar og affi ákvörðunin sé mjög ögr- andi. Af fregniuim frá Sovétríkjuinum má ráða, að mjög sé nú að hitnia í dieihmmi vegma verðlauinaveit- inigariininiar. Tímiaritið Literaturn- aja Gazetta, málgagn sovézka rithöfuindasaimibainidisi'nis, sem kom út í morgu-n. segir, að það séu amdsovézkir Rússar á erlendri grunid og a t v inirau á r ó'ðu rsimenin, sem staðið hafi að bakd verð- laumaiveitiniguninii. Gazetta segir, að í yfirlýsinigu sæmskiu aikademi- uinmiar segi, að það sé hiimn sterki siðferðilegi boðskapur í verkum Saizhenitsynis sem hafi ráðið veit imiguinmi. Síðan hieldur tímaritið áfram: „Það er ljóst, alð hér á akademáam við að hið amdsovézka í vertoum Solzhemitsynis sé sterk- ur, siiðferðiitegur boðiskiapuir." Áriáis rithöfuindiaisamitaikamma kiemiur ekká á óvart vegma þess, að í fyrra var Solzhemiiitsiyn rek- imm úr þeim. Þau eru eimmig þekikt á Vasturlöndium sem valda klíka kreddiulbumdimma rithöfumda í Sovétríkjumum. í Moskivu gemgur niú skjal milli memmtamiammia, umdirriitað af 37 vimutm Solzhenitsyn, þar sem saigt er, að mieðtfterðijn, sem Solzhemdtsyn bafi sætt af hólfu sovézkra yfirvalda, sé þjóðar- skömm og að við hana veröi ekki lemigur umað. Vimiir Solzhenitsyms segja að hiann láti dedflurniar, sem vimd um eyru þjóta oig sé nú að vimrna af fuliuim krafitá að niýju skáld- verki, sem miarfka mumi tima- mót á rithöfuindarfierli hans. Hamm hefúr þegar gefið verklimu nafmið „Ágúsit". Segja virniir hams að mú miegi hanm ekki verðía fyrir ónæðd, því að pemmi hams sé rauð glóandi. Er sagt, alð „Ágúst" ger- ist á tímium heimiisistyrjaldiairimmar fyrri og fjaili að miestu um hama. Ulbricht til Rúmeníu Austur-Berfllin, 14. olct. NTB. AUSTUR-ÞÝZKI kommúnista- leiffitoginn Walter Ulbricht fer í heimsókn til Búkarest síffiar á þessu ári til affi undirrita vináttu- og samstarfssamning Austur-Þjóffi verða og Rúmena, affi því er góð- ar heimildir hermdu í dag. Samn ingurinn var undirbúinn í Búk- arest 1. október þegar Otto Winz er utanríkisráffiherra kom í heim sókn. Ulbricht hefur ekki komið til Búkarest síðan 1962.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.